Alþýðublaðið - 12.12.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Page 15
,,Því ekki það?” „Blaðamaður frá I.N-.S. hef ur veril að flækjast hérna. Hann er að reyna að ger.a þetta að stórfrétt því Phil er sonur Thomas G. Tyler. Ég veit að Grant gerir sitt bezta til að koma í veg fyrir að nafn þitt blandist í málið”. ,,Ég verð að hitta hann”. Everett leit á 'hana. „Ég skil það”. Eleanor fór úr lyftunni á skurðlæknadeildinni. Hún sá Grant standa fyrir utan her bergi númer fjörutíu og fimm. Hjá honum stcð ung Ur maður í tvídfötum „Þér hljótið að geta sagt mér eitthvað annað”, sagði maðurinn. Grant hristi höfuðið „Er einhver fótur fyrir þeim orðrómi að kona hafi verið með frænda yðar skömmu áð- ur en stysið varð?1’ „Harrison leynilögreglú- maður lét yður í té allar upp lvsin.gar vjiðvíkjandi slys inu”, sagði Grant. „Það verður ekki annað séð en það sé slys”. Maðurinn leit við og sá Eleanor standa rétt hjá. Hún þekkti hann óg sá að þetta var blaðamaður I. N. S. á Pelle ville! Hún hafði séð hann fyrr meðan hún var á slysa varðstofunni. „EJlie Johnson!” sagði fréttaritarinn og sló með ann arri hendinni á enni sér. „Joihnson? Johnson? Ekki er uð þér sú ungfrú Joímson sem var með Phil Tyler sama kvöldið og han varð fyrir „slysi?“ Grant fölnaði. Hann gekk til Eleanor. „Ungfrú Johnson er ein af fjölskjddunni“, sagði hann og brosti. ,,Phil fór oft með hana á kinnina. Um leið og frænda hennar“. 14. Eleanor skammaðist sín meðan Ginny og Frank ósk uðu henni til hamingju. Þau dáðust bæði að hringnum sem hafði heimtað að hún bæri. Móðir hennar sagði fátt en hún hrukkaði ennið og beið með að tala þangað til þær voru tvær einar. „Hvað er að yndið mitt?“ „Ekkert". „Ég er móðir þín. Það geng ur eitthvað að þér. þú hagar þér ekki eins og nýtrúlofuð stúlka. Þú ferð hjá þér í hvert einasta skipti sem þér er óskað til hamingju“. ,.Heldurðu ekki að það sé nýja brurnið?" spurði Elean or en hún leit ekki til móður sinnar. „Það er annað og meira en það Ellie. Iáttu á mig”. „Ó, mamma!“ Eleanor varp aði sér í faðm móður sinnar og sagði henni .alla sólarsög una. Þetta var aðeins syndar trúlofun til að forðast hneyksli viðvíkjanli .slysi Pfhils. ..Ég skil þetta ekki' 'vin.a mín“, sa«ði frú Johnson. ..Tj'ler fólkið er fréttamat ur mamma. Sérsaklega Phil Tylcr . . . því hann hefur lent í ýmsu fyrr. Grant óttað ist að dapþlöðin gerðu þetta að ro-afrétt. Þeir fengu'hafn mit. Hann bjóst við að. þeir myndu hika við ,að minnast á stúlku sem væri urfitusta hans“. „Þetta gengur allt ein hvernveginn vina mín“. „Ég vona það. Még fijmst voðalegt að Gr.ant skuli.halda að ég hafi gert Phil þeftá“. „Heldur hann það?‘ spurði móðir hennar undrandi. „Ég er hrædd um að það , ABE sokkarnir eru nú komnir með lága verðinu Aldrei hefir verð á Isohella sokkum verið eins lágt og nú Ísabella-Grace, saumlausir Ísabella-María, með saum Þórður Sveinsson & Co. h.f. Sími 18700 AST HJUKRUNAR- Pfnui |l||l|ID W" EvUNI ílllllABi Isabel Caböt hafði mikið að gera“. Grant tók utan um han.a og kyssti hana á kinnina. Um leð og hann gerði það hvíslaði hann í eyra hennar: „Br0stu!“ Eleanor brosti og græðgis- legu augnatil^'ti fréttaritar ans. Hún viSsi að hann v.ar að ákveða stórkostlegar fy1* irsagnir. „Hvernig líður Phil “ sPurði hún Grant. „Hann tórir enn. Hann kom af skurðstofunni fyrir hálftíma síðan. yilduð þér hafa okkur afsökuð“, sagði hann við fréttaritarann. „Ég 'þa rf að fara m'eð ungfrú Johnson inn til tilvonandi hafi rekið hann til að segja fréttaritaranum að við vær um trúlofuð- Sjáðu nú til . .“ Og Eleanor sagði móður sinni frá fyrstu kynnum þeirra Grants. „Þú hefur alltaf verið fljót fær Ellie“. „En getur Grant ekki skil ið .það að ég heði aldrei skil ið Phi'l eftir einan eí ég hefði hrint honum niður þrepin?“ „Skiptir miklu má-li 'hvað Grant heldur?” Eleanor leit beint í augu móður ginnar. „Ég er hrædd um að svo sé“. „Elskarðu hann?” Eleanor faldi andlit sút í kjöltu móður sinn.ar. „Ég vildi að ég hefði aldr ei heyrt nafnið Tyler“, sagði hún æst. „Ég ætla að far héð an þegar þessu er lokið. Ég gæti ekki unnið í þessari borg þar sem ég rekst á Grant á hverju horni“. „Þerraðu tárin. Við skul um tala um þetta þegar þú ert búin að vera heima fáeina daga. Þú átt að hvíla þig. „Trúðu á framtíðina“ er orð tæki sem faðir þinn notaði mikið“. En þrátt fyrir uppörvanir móðir sinnar leið Eleanor illa þessa viku. Hún hlakkaði til að komast aftur til Belleville. Hún var ekki fyrr komin þangað en Grant hringdi til hennar og toauð henni í mat. „Blekkingarinnar vegna verðum við að sjást saman“, sagði hann þegar þau voru sezt við borðið. „Hvernig líður Phil?“ „Mun betur. Hann fékk að fara á fætur í dag. Kulmer læknir segir að hann kom ist heim eftir viku.“ „Hefur hann minnst á það sem skeði?“ Grant leit niðUr um leið og hann svaraði. „Nei, Kulmer læknir veit ekki hvort Phil þjáist af minnisleysi eða hvort hann vll ekki tala um það. Mig grunar að hann sé að ger.a sér minnisleysið upp. Ef þú ert hrædd um að trúlofun okkar eyðileggi eitthvað milíi ykkar Phil þá þarftu ekki að óttast það. Ég er bú 27 Barnadýnur BÓLSTURIÐJAN, Freyjugötu 14. Sími 12292. Drýgið lág laun. — Kaupið góða vöru ódýrt. Berið saman verð n. Miklatorgi við hliðina á ísborg. Verzlunin S N Ó T auglýsir: Kjólaefni — Kjólafóður — Crépesokka þykka og þunna verð frá kr. 70,00. Nælon- sokka, lága verðið. Dún- og fiðurhslt léreft. Sængur— veradamask. Lakaléreft ofl. Verzlunin S N Ó T Vesturgötu 17. Alþýðublaðið — 12. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.