Alþýðublaðið - 15.12.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 15.12.1961, Side 1
 - . ÉÉI : t \ 42. árg. — Föstudagur 15. des. 1961 — 283. tbl, ÞAÐ sem af er þessu ári hefur um, lögreglan í Reykjavík gert25.- ur, 667 kærur á hendur einstak- í H' • lingum fyrir ýms brot, sem 800 framin hafa verið á landslög- m um. Af þessum fjölda er 8331 Jí • stöðumælakærá. Þessar upp- ! > lýsingar fengu blaðamenn í við j; tali í gær við lögreglustjórann! J! í Reykjavíkt Sigurjón Sigurðs- j j; son. I;! Til dagsins í gær frá síðustu j j • áramótum höfðu 246 menn og |! konur verið tekin fyrir ölvun !; við akstur. Arið 1960 voi'u 252 j [ teknir fyrir þetta sama brot, 1! og árið 1959 voru þeir 270. Að j; ölium líkindum mun þessi tala j; í ár hækka nokkuð, og verða !> svipuð því sem var í fyrra. j; Á þessu ári á fyrrnefndu ;! ' t'rnabili hafa átt sér stað 1924 j; árekstrar, en árið 1960 voru j! þeir 1904. Talan í ár mun því |! .vera nokkuð hlutfallslega j; lægri, ef miðað er við þann j; fjölda bifreiða, sem bætzt hafa !; . við í Reykjavík. j; Árið 1960 urðu slys á mönn |! um 260, en í ár eru þau orðin j; ■ 200. Dauðaslys á árinu eru orð in 6. í fyrra voru þau 3 og árið 1959 7. Dauðaslys í fyrra voru færri en þekkst hefur á síðari 2 árum.... . . Þess má geta í sambandi við |y|J stöðumælakærur, að 5591 ' 1 greiddu sekt sína strax, 220 i « ,eru á biðlista, en 2520 tilfelli h|i fóru fyrir dómstól, og í öllum v J tilfellum fimmfaldaðist sektin þar. Almenningur mun vera nokkuð kærulaus um að greiða Æ ■ stöðuméelasektirnar á tilskyld- Ég mm tíma á Lögreglustöðina, en ef þar er ekki kært, ganga þær til dómstólanna, og verða œsÍi ;miklu hærri fyrir bragðið, 1 Ef tekið er tiijit lil saman- burðar ' á' slysuoi og árekstr- STULKAN NÚ er hún komin heim, HAB-stúlkan okkar, hún Thelma Ingvarsdóttir. — Hún hefur undanfarið dvalizt í Danmörku og m. a. verjð þar módel. Munu Danir hafa komizt á snoðir um það, hversu vel salan á miðunum í HAB gekk eftir a&Thelma fór að kynna fyrir okkur happdrættið og því viljað ólmir fá hana í auglýs- ingar hjá sér. Thelma vinnur nú hjá Halldóri Sigurðssyni skartgripa- sala á Skólavörðustíg 2. LJÓST ER, að- það ár, sem nú er senn á enda, verður al- gert metaflaár. í Iok septem- ber. Var fiskafhnn orðlnn 515. 771 lest, en siðán'hefur verið mokáð upp sild við Suður- og VestUrland. Hafa borizt á land um 40 þús. lestir af sild í haust, auk annars fiskafla. Er því fyrirsjáanlégt, að fiskafl- inn fer yfir 600 þúsund lestjr alls éða verður úrif 100 þúsund lestum meiri en s. 1. ár. ljóst, að togaraaflinn verður mun minni nú en í fyrra. Um síðustu helgi var síldar- afl nn hér syðra og við Vestur- land orðinn 380.257 uppmæld- ar tunnur eða um 38 þús. lestir. Síðan hefur talsverður afli bor- izt á land. Er síldarafhnn meira en helmingi meiri nú en í fyrra um sama leyti. Lít'ð sem ekkert veiddist af síld í 174.438 173.742 155.547 199.145 156.417 113.675 1955 1956 1957 1958 1959 1960 Frá því 1955 hefur fiskafl ;nn verið sem hér segir: 408.953 Iestir 443.695 436.327 — 505.038 " — 564.407 513.744 — 1955 1956: 1957 1958 1959 1960 Blaðið hefur' hlerað Tölur þær, er hér hafa verið nefndar eru úr Fjármálatíð- Indum. Samkvæmt upplýsing- Frá árinu 1958 hefur togara-.” um Fiskifélagsins var togara- aflinn farfð minnkaadi en hann aflinn orðinn 58.449 lest'r í hefur verið frá árinu 1955 sem septemberlok, en var á sama hér segir: tíma í fyrra 85.674 lestir. Er Ð blaðafregnir um - að fyrir dyruriy standi - tolla- 1 æ k k ahi r ■ a -iíuifluttiun. hif- reiðum séú algerlega úr lausu lofti gripnar. *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.