Alþýðublaðið - 15.12.1961, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 15.12.1961, Qupperneq 7
á morgtin, laugardaginn 16. des., fullkomna ný- tízku kjörbuð með allar tegundir, nýlenduvöru — hreinlætisvöru — pakkavöru — kryddvöru - niðursuðu — ávaxta og kjötvöru og áteggs grænmetis HAALEITISHVERFI BÚST AÐAHVERFI SMAIBÚÐAHVERFI KJÚRBÚÐ TÓMASAR JOLAGÆSIR JÓLAENDUR JÓLAKALKÚNAR HANGIKJÖT GRENSÁSVEGI 48 SIIVII 37780 Herra ritstjóri! Sjónvarpsandstæðlngar á ís- iandi halda því fram að sjón- varpið spilli íslenzkri menn- ingu. Ég er þeirrar skoðunar að íslenzk menning þurfi á sjón varpinu að halda til þess 'að dragast ekki- aftur úr menn- ingu annarra þjóða. íslenzk sveitamenning var góð á sín- um tíma en hún er nú orðin úr elt og á ekki lengur við á þeim tímum sem við lifum á. Sjón- varpsandstæðingar halda því fram að sjónvarpið mun] spilla unga fólkinu. En hvort er betra frá menningarlegu sjónarmiði að eyða tíma sínum á veitinga- húsum eða heima hjá sér og horfa þar á sjónvarp í ró og næði? Hvort er þetra fyrir unglinga að eyða tíma sínum v.ð sjónvarp eða við lestur giæparita og erelndra klám- sagna sem þýddar hafa verið á íslenzku Stundum er Bretum álasað fyrir o£ mikla íhalds- semi. Þeir eru þó búnir að reka sjónvarp í 25 ár, ekki að- eins eina stöð heldur margar og er sjónvarp þeirra talið til fyrirmyndar. Allan þann tíma höfum við staðið uppi eins og BURST ÆSKULÝÐSHEIMILI F. U. J. Opið í kvöld frá kl. 8. STORHOLTI 1 <»f!| i»' tl *ií í BOKIN ■fl IM þvörur og ekkert hafst að á þvi sviði. Ein lítil sjónvarpsstöð hefur þó verið starfrækf af ’ varnarl.ðinu á Keflavíkurvelli" Hennar hafa þó íslendingar nieð engu móti mátt njóta „Byrgið hana hún er of björt“ hefur verið viðhorfið til þeirra mála. Nú virð'st þó loksins eitthvað aetla að fara að birta til í því miðaldamyrkri sem ráð ið hefur ríkjum í öllu því, sem viðkemur sjónvarpi á íslandi. Ekki má horfa á hermannasjón varp frá Keflavkurvelli ókeyp- is segja sumir það á að vera fyr ir neðan okkar virðingu. Fáir hafa víst hugsað sér að horfa á það til eilífðarnóns, heldur að- eins þangað til búið er að reisa íslenzka sjónvarpsstöð. Annars er vert að minnast þess að við höfum þegið margt og mikið ffrá Bandaríkjamönnum. Mig minnij. að Jónasj Jónssyni fyrr verandi ráðherra teljist svo til að hingað hafa runnið frá stríðsbyrjun um fimm þúsund milljón'r króna mestallt frá Bandaríkjunum, svo á það að vera fyrir neðan okkar virð- ingu að geta skrúfað frá sjón- varpstæki og séð í því dagsskrá l'ítillar sjónvarpsstöðvar varn- arliðsmanna. íslendingum þyk- ir menning sín góð e'ns og eðli legt er því hverjum þykir sinn fugl fagur, en að halda því fram að engu megi við hana bæta er fráleitt, enda er það svo að íslenzk menning hefur tileinkað sér margt úr menn- ingu annara þjóða. Má þar tii dæmis nefna véla- og tækni- menningu nútímans sem ís- lendingar eru allt af að tileinka sér i æ rfkari mæli. íslendingar hafa þó ekki tekið'sjónvarps- tæknina í sina þjónustu enn sem komið er, en úr því fer nú vonandi að rætast. Bandaríkja menn hafa eflt okkur á margan hátf til stóraukinna framfara og velmegunar. Þetta ber að þakka en ekki á að. vanþakka það. Varnarliðið hefur nú feng ið leyfi t'l að koma sér upp nothæfr; sjónvarpsstöð á Kefífi víkurvelli og er það vel. Þó ein hverjir islendingar geti séð út sendingar þeirra í tækjum sín- um þá ætt; þeun ekki að vera það of gott. Grímur Þorkclsson 'þí m sem Ármann Kr. Einarsson hefur skrifaS fyrir yngri kynslóðina. Bækur Ármanns hafa allar náð miklum vinsældum. Nú kemnr framhald af „Ævintýri í sveitinni“ og nefnist ÆVINTÝRI í BORGINNI efíir Ármann Kr. Eimarsson Kr. 68.00 II* ! - * »«* „ * * It II k'ftl »* BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR íiffl . . , jBgSEgw»sa&5Bg Fróðleg bók og margvís HERMANN JÓNASSON frá Þingeyrum. Dramnar og dulrúnir eftir Hérmann Jónasson. Útgefandi : Híiðskjálf. ÞEGAR ég var drengur, kom þessi bók út og vakti geysilega athygli. Eg man það vel, að efni hennar, fyrirbær- in, sem Hermann Jónasson skrifaði um, voru um langan tima aðalumræðuefni fólks, og þá fyrst og fremst draum- urinn um Njálu. Ég varð þess var, þó áð ungur væri, að menn skiptust í flokka um það, hvort hægt værí að laka drauminn trúanlegan, það er að segja, hvort það, sem Her- mann segir að sig hafi dreymt um um það sem vantar í Njálu, gæti staðist. Um þetta ræddu menn fram og aftuL’ í mörg ár — og ég man ekki betur en að ég hafi meira'nð' segja hlustað á fyrirlestur fim Njálu-drauminn og sannleiks- gildi hans í Ijósi sjálfrar sög- unnar og að fyrirlesarinn h'afi dregið fram mörg rök fyrir því, að þannig hljóti sagan raunverulega að hafa átt verða, að það sé, með draumi Hermanns, fullskýrt, sém. mönnum hafi þótt erfitt að- skilja í hinni frægu bók. Ég kynntist Hermanni nokk uð löngu seinna, að líkindum síðasta áriðj sem hann lifði. Hann var mikill persónuleiki, fallegur öldungur, mjúklátur- Frh. á 14. síðu. ... ........ ......................................................... ... .................................••■■••■•■••...................••■■ Alþýðublaðið — Í5. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.