Alþýðublaðið - 15.12.1961, Qupperneq 8
sjfÉÉ
stoðaðar á heimleiðinni.
En sérhver þýzkur flug-
maður var kyrrsettur.
Irar tóku þátt í tíðum
hernaðarviðræðum við
brezka hershöfðingja og
skipulögðu neðanjarðar-
her, sem beint skyldi gegn
Þjóðverjum, ef svo færi,
að Þjóðverjar tækju Ir-
land herskildi.
Irar leyfðu tíðum
leyniþjónustunni írsku að
hafa nána samvinnu við
brezku leyniþjónustuna.
niourstaðan eftir
háttsettra herforin
á aðra lundi. Fa
með flugmennina
lin og um nóttin
flugmennirnir oj
þeirra. Einskis va
í byrjun stríðsi
allir brezkir fli
sem nauðlentu eí
neyddir til að len
landi, sendir sen
ast heim aftur.
Þjóðverjar
Irar gerðust sjálfboða-
liðar í brezka hernum.
Alls gengu um 200 þús.
ungir írskir menn og kon-
ur í Bretaher.
Þjóðverjar urðu
æfir er þeir heyr<
en svör yfirvaldar
ótvíræð: „Brezki
mennirnir sem le
ÞAD vakti mikla reiði
almennings í Bretlandi,
þegar frumvarp stjórnar-
innar um innflutning
fólks frá samveldislönd-
unum var tekið til með-
ferðar í neðri málstofunni,
að fólksflutningar frá Ir-
landi var ekki takmark-
. aður, en hins vegar verði
brezkum þegnum torveld
að samkvæmt frumvarpi
þessu, að setjast að í Bret-
landi. Tilfinningar Breta
gagnvart Irum em skilj-
anlegar, ef þess er gætt,
, að til þessa hefur verið
almenn og útbreidd skoð-
un, að Irar, sem gættu
hlutleysis í seinasta stríði,
hafi stungið rýting í bak-
ið á Bretum með því að
leyfa njósnurum Hitlers
að starfa að vild í írlandi
og veita kafbátum Þjóð-
verja margs konar að-
stoð.
★
En enski rithöfundur-
inn J. P. Gallagher lýsir
því yfir nýlega, að allar
þessar fullyrðingar séu-
uppspuni frá rótum og
bygnðar á fölsunum, orð-
rómum, lygum og mis-
skilningi. Hann gengur
jafnvel svo langt að lýsa
því yfir, að hér sé um að
ræða mesta siðferðisrang
læti í garð þjóðar á þess-
ari öld. Á margan hátt
gerðu Irar allt sem í
þeirra valdi stóð, nema
með stríðsyfirlýsingu, að
auðmýkja Hitler og
stuðla að sigri banda-
manna. En enn þann dag
i dag eru þeir fáir, sem
vita hve hlutleysi Ira.var
i rauninni mikið gabb, —
segir hann.
Hrekur
fsjlfyrðíngar
Gallagher iýsir þessu
yfir að lokinni sjö ára ná-
kvæmri rannsókn. Hann
pældi í gegnum þykka
doðranta af leyniskjölum
og ræddi við fjölda fólks,
sem háði hetjulega og
leynilega baráttu gegn
hakakrossi Hitlers.
Því sem haldið hefur
verið- fram um kafbátana
og njósnarana lýsir Gall-
agher sem staðlausum
stöfum :
l! KAFBÁTABNIR.
Sjálfur Churrhill efað-
ist um, að þeir fengju lið-
Veizlu frá höfnum á 'Vest-
ur-Irlandi og írska lýð-
veldishernum (IRA). Irar
hefðu alls ekki getað út-
vegað kafbátum eldsneyti
þótt þeir fegn'r hefðu vilj
að, segir Gallagher.
Kafbátarnir þurftu sér-
stakt eldsneyti, sem aldr-
ei var fáanlegt í Irlandi í
stríðinu.
2. NJÓSNABARNIR :
Siálfur E'senhower hers
höfðingi segir £ endur-
minningum sínUm, að
„urmull fjandsamlegra
njósnara hafi verið í Ir-
landi.“ Hið rétta er, að
þótt margir þýzkir njósn-
arar kæmu til Irlands, úr
fallhlíf eða með kafbát-
um, var aðeins einn, sem
gat um frjálst höfuð
strokið lengur en í einn
dag, hinir voru hand-
teknir innan örfárra
klukkustunda. Það er
harla ólíklegt, að nokkr-
um þeirra hafi tekizt að
koma skýrslum aftur til
Hús leyndacmálanna
Þýzkalands, segir Gallag-
her.
Þannig hrekur Gallagh-
er þessar fullyrðingar og
kemur með dæmi um
hvernig Irar aðstoðuðu
Breta:
hugunarstöðvum gegn
flugvélum víðs vegar á
strönd Irlands.
Irar leyfðu Bretum að
koma upp leynilegum at-
■Jr Irar hjálpuðu brezk-
um flugmönnum, sem
höfðu orðið að nauðlenda
í Irlandi, að komast und-
an. Oft var jafnvel gert
við flugvélamar, geym-
arnir fylltir og þær að-
„Vinsamlegt
Silutleysi"
:y/3i0
m-
Afstöðu Ira til heims
styrjaldarinnar er bezt
lýst með orðum forsætis-
ráðherra Ira á stríðsárun-
um, de Valera, sem sagði
árið 1941: „Stefna Ir-
Tands er, óbreytt. Stefna
Irlands er vinsamlegt
hlutleysi.“ Þetta kemur
ekki heima við það, sem
Winston Churehill sagði á
fyrstu dögum stríðsins. —
Þótt hann iýsti því yfir;
að • 3/4 fólksins í Suður-
Irlandi væri fylgjandi
Bretum, sagði hann einn-
ig, að hinn ógnvænlegi
minnihlúti gæti komið svo
mörgu illu t:l leiðar, að de
Valera þyrði ekki að
mögla. Churchill virtist
lengi tortrygginn í garð
Ira, en þrátt fyrir hótanir
og jafnvel andúð í þeirra
garð var hann mikill vin-
ur írska sendiherrans í
London, John Dnlanty.
Vinátta þeirra var ein-
kennileg en einlæg. Þeir
voru gamlir vinir og
Churchill treysti Dulanty
fullkomléga.
Járnslárnar á gluggunum er það eina, sem
gefur til kynna, að hér er ékki um venjulegt hús
að ræða, en í húsi þessu í Dublin hafði leyni-
þjónusta hersins aðalbækistöðvar sínar, og þetta
varð miðstöð „tauga- og kænskustríðs“ fra og
þýzku nazistanna.
WWWWMWWMWMiWWMWWWMVtWWWVWV
Hlutleysisstefna Ira
kom í Ijós 'stfax á fyrsta
degi stríðsins, þegar tvær
brezkar herflugvélar nauð
lentu í grennd við Dubl-
in. Síminn hringdi hjá
írsku leyniþjónustunni og
áhyggjuful] rödd i sím-
anum spurði: „Hvað á að
gera við áhafnirnar? Sam-
kvæmt hinni opinberu
stefn’u stjórnarinnar
hefði átt að kyrrsetja flug
mennina til stríðsloka, en
er menn, sem vil
á ævingaflugi. j
móti hljóta allar
flu'gvélar yfir Irlí
sýnilega að vera
hvers konar hen:
um erindagerðunr
ar Þjóðverjar ]
opinberlega yfir
írska leyniþjónust
hlynnt Bretum,
yfirmaður hennj
Bryan ofursti þv
fyrsti njósnarin:
handtekinn var £
hefði verið Bret
var satt. Brezkir
arar komu í st
til Irlands- á.fyrst
stríðsins.
Snemma í stríf
leyniþjónusta bre:
ans fjölda' Breta
í þjónustu sína, í
strandhéruðunum,
áttu þeir að gefa
um ferðir þýzkra
En þessir leikmei
sig illa, og brezl
þjónustan fékk ai
skýrslur um d
kafbáta, sém sézt
en oft reyndist 1
um að ræða hnýs
Brelum var li
af þessurn óþjálfi
sendurum", sem i
vandræðum öllu f.
samtímis þessu k<
sér upp 80 eftir
um á strönd Irlai
ar gáfu „út
sína á bátinn, e
skriffinnskunnár
margir þeirra á
hjá brezþu leyn
unni til stríðslok:
g 15. des. 1961 — Alþýðublaðið
I