Alþýðublaðið - 15.12.1961, Page 9
• fund
gja var
irið var
til Dub-
a hurfu
y vélar
r spurt.
ns voru
ugmenn,
5a voru
da í ír-
i skjót-
æfir
í fyrstu
5u þetta,
ma voru
u flug-
nda hér
llzt þafa
\ftur . á
þýzkar
mdi aug
i í ein-
laðarleg-
ii“ Þeg-
kvörtuðu
því, að
•an væri
svaraði
ir. Dan
i tií, að
n, sem
i£ Irum,
i. Þetta
útsend-
órhópum
u vikum
5inu réði
zka flot-
í Irlandi
únkum í
og
slcýrslur
kafbáta.
nn stóðu
ca leyni-
•ls konar
íularfulla
hefði tíl
lér vera
úr!
tið gagn
uðu ,;út-
olli þeim
rekar, en
>mu Irar
litsstöðv-
ids. Bret
:sendara“
n vegna
voru
launum
iþjónust-
a!
Nauðiending
Devers
Ef Irar hefðu ekki verið
eins samvinnuþýðir og
raun ber vitni um, hefði
innrás Bandamanna í
Normandi, ef til vill farið
út um þúfur, þar eð stór
bandarísk sprengjuflugvél
með hinar mikilvægu inn-
rásarfyrirætlanir innan-
borðs varð að nauðlenda
í Irlandi síðla árs 1943.
I flugvélinni var m. a.
bandaríski hershöfðinginn
Jacob L. Devers, yfirmað-
ur heráætlana á vígstöðv-
unum í Evrópu og einn
helzti maður Overlord
hernaðaraðgei'ðarinnar,
sem var dulnefni innrásar
innar í Normandi. Ef á-
ætlunin hefði fallið í
hendur Þjóðverjum hefði
það verið ómetanlegur
stuðningur, og ef Devers
hefði verið kyrrsettur,
hefði starfslið skipuleggj
ara Bandamanna beðið
mikið tjón.
★
En Devers þurfti eng-
ar áhyggjur að hafa þótt
vél hans væri umkringd
af írskum hermönnum
strax eftir nauðlenáing-
una. Eftir skamma hríð
var farið með Devers til
Dublin og síðan var hann
sendur til Ulster með öll
sín skjöl og afhentur
bandarískum stríðsfélög-
um. Allt þstta tók svo
stutta stund, að Devers
hafði varla jafnað sig eft-
ir nauðlendinguna.
Fang:arnir hurfu
Svo margir brezkir
flugmenn kómust undan
að brezka leyniþjónustan
varð að taka nokkur hús
á leigu í Dublin og írar
voru yfirleitt mjög hjálp-
samir í garð hinna brezku
flugmanna á flóttanum.
En strangar gætur voru
hafðar á Þjóðverjum
þeim, sem kyrrsettir voru.
Hins vegar var írsku
leyniþjónustunni meinilla
við þær aðgerðir brezka
flughersins seinna i stríð-
inu að heita öllum þeim,
sem aðstoðuðu brezka
flugmenn á flótta, 4 þús.
pundum, og taldi það auk
annars hreinasta óþarfa.
Irska leyniþjónustan hafði
hér eftir gætur á öllum
þeim, sem vitað var að
vöru i vinféngi við Breta,
og líklegt var að þiggja
mundu mútur. írar vildu
heldur, að flugmönnun-
um væri komið fljótt og
greiðlega úr landi. Að lok
um ákváðu þeir, að losa
sig við alla Breta, sem
höfðu verið kyrrsettir.
★
Búðir þessara manna í
Curragh voru sagðar troð
★ Bandaríski hershöfðinginn Jacob L. Devers,
einn af þeim helztu, sem skipulögðu innrásina í
Normandí, nauðlenti á írlandi með áætlanimar
um innrásina. írarnir sáu góða leið út úr ógöng-
unum. Myndin hér neðra er af Devers, en hinar
mannamyndirnar þrjár eru af þeim de Valera,
forsætisráðherra íra í stríðinu, t. v., John Dul-
anty, sendiherra íra í London, sem gegndi hinu
mikiivæga hlutverki milligöngumanns og var ná-
inn vinur Churchill, en hann sést lengst tií hægri.
fullar. „Þetta er afleitt
fyrir fangana,“ var sagt.
Bílalest beið þeirra og
föngunum sagt, að fara
ætti með þá til nýrra
fangabúða í Gormans-
town. „Þið megið umfram
allt ekki flýja,“ var einn-
ig sagt. En bílalestin
hvarf yfir lándamæri N-
Iríands, dagur innrásar-
innar í Evrópu var í nánd
og mikil þörf var á þess-
um mönnum, sem Irar
höfðu kyrrsett.
Þegiandi
samkomulag
Þetta var ekki eina að-
stoðin, sem Irar veittu
brezka flughernum. Þeg-
ar brezk flugvél nauð-
lenti í Irlandi, var í flýti
gengið úr skugga um
hvar hún væri niðurkom-
in, geymarnir fylltir, og
gert við vélina, ef þess
var þörf. I Donegal, á
landamærum Ulster og
Eire, ríkti þegjandi sam-
komulag milli flugmann-
anna á brezku flugvöllun-
um og skyttna írska hers-
ins. Til þess að virða hlut-
leysi Irlands urðu flug-
mennirnir að gæta þess að
fljúga ekki yfir Donegal
í flugtaki, sem var erfitt
og tímafrekt, svq að það
varð þegjandi samkomu-
lag um að írarnir hleyptu
aðeins nokkrum skotum af
byssum sínum til mála-
mynda. En einu sinni íór
þetta út um þúfur vegna
klaufaskaps.
Nýr flugmaður, sem ó-
kunnugt var um þetta
„samkomulagi“ flaug yfir
Donegal. Þegar Irar hófu
skothríð, reyndi flugmað-
urinn að forða sér með
þeim afleiðingum, að Ir-
arnir skutu stélið af vél-
inni. „Bölvaður bjáninn!“
hrópaði ein af írsku skytt
unum. „Hann hefði getað
drepið sig á þessu!“
ORÐRÓMUR. '
Einu sinni var hætta á
að hin vinsamlega sam-
vinna yrði of auðsæ, svo
að augljóst var, að grípa
þurfti til gagnráðstafana.
Brezkum ritstjórum var
bent á óopinberlega, að
yfirvöldin vildu gjarnan
sjá árásir í blöðunum á
Ira og hlutleysi þeirra.
Það var gert og aðallega
þess vegna komst sá orð-
rómur á kreik, að þýzkir
njósnarar hreiðruðu um
sig í Irlandi og að þýzkir
kafbátar hefðu þar bæki-
stöðvar. Þannig fékk Ir-
land óorð á sig sums stað-
ar, en þetta stuðlaði að
því að Irar gátu haldið
hlutleysisleik sínum á-
fram og hinni raunveru-
legu andstöðu sinni gegn
Þjóðverjum.
REYNIÐ KREUZER
PENNA
Síaukin sala þeirra er bezta
tryggingjji fyrir vinsældum.
KR'EUZER pennar eru framleiddir
undir stöðugu eftirliti færustu
fagmanna.
•æ.
*r*
KREUZER pennar eru framleiddir
úr beztu fáanlegu hráefnum og
með nýjustu hárnákvæmum
vélum.
KREUZER penn&r fást í
ritfangaverzlunum.
Heildsöfub.:
H. A. TULINIUS .
Heilsuhæli N.L.S.Í. Hveragerði
tekur á móti jólagestum.
Upplýsingar í síma 32, Hveragerði og síma
16371 Reykjavík.
cmmLA
IR
Nýkomið:
KANTLAMIR
BLADLAMIR
STANGALAMIR
lNNIHUORtÐALAMIR
ÚTIHUR»ALAM1R
ALTANIÍURDALAMIR
SKÁPALAMIR nr. 333—34
RÚMKRÆ-KJUR 5“-6“-7'J
TEVAGNAJIJÓL
SKÁPARENNIBRAUTIR
SKOTf IURÐAJÁRN
E inkaumboðsmenn:
LUDVIG STORR & CO.
Sími 1-3333
S.G.T.FÉLAGSVISTIN
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð verðlaun.
Afhent heildarverðlaun fyrir síðustu keppni.
Síðasta spilakvöldið fyrir jól.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355.
Aiþýðublaðið — 15. des. ;1961 Q