Alþýðublaðið - 15.12.1961, Síða 10
Ritstjóri; ÖRN EIÐSSON
Heimskunnir íþróttamenn VIII:
Otis Davis
OTIS DAVIS, Bandaríkj
unum er 29 ára gamall,
fæddur í Tuscaloosa Ala-
bama 12. júlí 1932. Hann
ætlar að verða fimleika-
kennari og er nemandi
við Oregon háskólann.
Davis býr í Los Angeles.
Það merkilega við í-
þróttaferil þess snjalla
hlaupara er, að hann hef
ur aðeins keppt í fjögur
ár. Davis hafði lagt stund
á körfuknattleik, þegar
hann hóf nám við Oregon
háskólann, en 1958 hóf
hann keppni í hlaupum
og á fyrsta keppnistíma-
bilinu hljóp hann 100 yds
;> o,7 Sek. og 220 yds á 21,4
sek.
Arift eftir rcyndi Davis
við 440 yds og náði hinum
frábæra tí'ma 45,8 sek.,
honum gekk þó frekar illa
hæðí á bandaríska meist-
aramótinti og háskólamót
inu. Veikleiki hans er að
fara ekki nógu liratt í upp
hafi, honuni tókst með
naumindum að komast til
Rómar, vaJ ð þriðji. Setti
heimsmet á Ölympíuleik-
imum, hljóp á 44,9 sek. —
Þjóðverjinn Kaufmann
varð annar á sama tíma.
Davis varð einníg bandar
ískur meistari í 400 m.
13C0 og hljóp á 45,8 sek.
Kemur LUGI
til Fram?
Það hefur verið sýrt frá því
hér á síðunni að Fram sé að
reyna að fá hingað til lands
sænskt eða danskt handknatt-
leikslið, en félagið fær að
bjóða erlendu liði hingað í vor.
Minnst hefur verið á danska
félagið Skovbakken, en nú eru
Frammarar komnir í samband
v:ð sænska félagið LUGI, sem
er í þriðja sæti Allsvenskan
eins og er. Þetta er mjög sterkt
lið og í því eru 8 liðsmenn,
sem verið hafa í sænska lands-
liðinu undanfarin ár. Þekktast-
ur þeirra er Uno Danielsson,
sem er einn snjallasti leikmað
ur Svía og þó víða væri leilað.
MWMWWWMWWWMWMWWWMWMWWtHWWWWWMW
e
í sundi
í>AÐ ER nú nokkuð langt síð Jenkins, Engl.,
an við höfum birt beztu afrekin Suvanto Einnl.,
í sundi frá upphafi. en hér kem- ' " -.......
ur franihaldið og það er flug-
sund.
100 M. FLUGSUND;
rek
Vantar formann!
Þeir eru í töluverðri klípu í
Bergen um þessar mundir.
Á aðalfundi íþróttaráðsins þar
í borg gerðist það, að af fimm
formannsefnum drógu fjórir
sig til baka, þegar að kosnipgu
kom. Þessi eini, sem gaf kos( á
sér fékk aðeins 25 af 99 at-
kvæðum. Slíkt þótt; ekki nægi-
legt fylgi og var þinginu því
frestað þar til í janúar!
2:19,0
2:19.7
BANDARÍKIN og Sovétríkin
munu þreyta landskeppni í
frjálsíþróttum næsta ár. USA
hefur stungið upp á Palo Alto,
sem keppn’sstað og Rússar hata
ekkert á móti því.
Þessi skemmtilega mynd
er tekin í leik Englend-
inga og N-frlendnga á
dögunum: Enski mark-
vörðurinn Ron Springett
hefur gómað boltann, en
sá, sem sækir að honum,
heitir Jimmy Mcllroy,
vinstrj innherji íra. —
Leiknum lauk með jafn-
tefli 1 gegn 1.
Schmidt, USA, 58,6 1961
Larson, USA, 58.7 1960
Nicolao, Argent., 58,8 1961
Donougt, USA, 59,1 1961
Sehuluf, USA, 59,2 1961
E v r ó p a :
Hopka, Tékk., 1:01,6 1961
Dennerlein, ítalía, 1:01,8 1959
Markalov, Sovét., 1:01.3 1961
Kuriklza, Júg., 1:02,1 1961
.Tumpek, Ungv., 1:02,2 1953
200 M. FLUGSUND;
Robie, USA, 2:12,B
Troy USA, 2:12,8
G Ilanders, USA, 2:14,0
Larson, USA, 2:14,4
Schuluf, USA, 2:14,5
E v r ó p a :
Dannerlejn, ítalía, 2:16,0
Kuzmin, Sovét., 2:17,3
Black, Skotl., 2:18,7
1960
1961
1960
) 10 * 15..,des. 1961, 77-..Á’Ihýðuþ'laðið
Bókaútgáfan L O G I
Afgreiðsla Laugavegi 28 (II. hæð). Sími 38270.
Ný Benna-bók
og flóttamennirnir
CAPTAIN W.E.JOHNS
Verfeamannafélagið
ÐAGSBRÚN
Félagsfundur
verður í Iðnó sunnudaginn 17. des. 1961 kl.
2 e. h.
• Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Samningar um fast vikukaup og önnur
samningamál.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru beðnlr að sýna skírteini við
innganginn.
Stjórnin.
DAgSBRCIN