Alþýðublaðið - 15.12.1961, Qupperneq 11
JÓLABÆKUR VIÐ ALLRA HÆFI
Krossfiskar og hrúðurkarlar — bók Stefáns Jónssonar fréttamanns sem aílir hafa gaman af. ™
Hvaíur framundan fyrir sjómenn unga og aldna. — í helgreipum hafs og auðnar, fyrir aiia sem ævip-
týrið þrá. — Áflótta og flugi, spennandi unglingabók. — Undrið mesta — frábær bók um duiræn efnk
— Ástin sigrar, óskabók allra kvenna. — Hús hamingjunnar, hver er sá, sem ekki vill eignast það?
' '-r
•ÍWM&V
Krossfiskar
og
hrúðurkarlar
Ný athyglisverð bók eftir Ste-
fán Jónsson fréttamann. Bók
þessi er sérstæð og að allra
dómi mjög skemmtileg og vel
skrifuð. Margir þjóðkunnir
menn koma við sögu og Stefán
kemur víða við í frásögn sinni.
Spennandi unglingabók eftir
Ragnar Jóhannesson. Allir
stálpaðir unglingar vilja lesa
Jodda og Þóru.
Urtdrib mesfa
SJÁLFSÆ'V’ÍJSAGA ameríska miSiIsins Arthur
Fords í þýðingu sr. Sveins Víkings
er komin út á íslenzku. Þetta er tvímælaiaust einhver
merkasta bók um sáiræn efni, sem út hefur komið hér á
iandi. Erlendis hefur bók þessi vakið mikia hrifningu cg
iof gagm’ýnenda.
Þær staðreyndir gnæía ofar öðrum á æviferli Arthur Fords,
að hann
■fc ,.sá“ dánariista í stríðinu, áður en þeir voru birtir"
vann með Sir Aríhur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge
að því sð koma á þeim starfsháttum hjá atvinnumiöl-
um, að þeir stæðust ströngustu gagnrýni
★ réð hið fræga ,;Houdini-du]mál“, sem hinn alkunni
bragðarefur notaði til að sanna sig fyrir konu sinni
sigraðist á afleiðingum slyss, sem næstum því varð hon-
um að aidurtila, og þar af leiðandi eituriyfjaneyzlu,
fyrir andlegar lækningar
★ hlaut viðurkenningu frægra háskólamanna og lærdóms-
manna
★ starfaði með flokkum presta frá ýmsum trúarfélögum.
að því að kanna þátt skyggni, dulheyrna cg spávizku í
trúarreynslu manna
UNDRIÐ MESTA er sannkölluð jólabók.
HVALUR FRAMUNDAN
Hefur löngum verið talin ein bezta bók sem skrifuð hefur
verið um hvalveiðar um öll heimsins höf. Um hana sagði
Rudyard Kipling:
,,Kæri herra Bullen!
Það er stórkostlegt, ég á ekkert annað orð. Ég hef aldrei
lesið neitt, sem jafnast á við þessar lýsingar á dásemdum
hinna leyntíardómsfullu sjávardjúpa; og ég álit ekki held-
ur, að nein bók hafi brugðið jafn björtu ljósi yfir allt hval-
veiðistarfið, og samtímis sýnt okkur jafn margar sannar
myndir af sjómannslífinu. Þér hafið bruðlað með efni, sem
hefði verið nóg til að skrifa um fimm bækur, og ég óska
yður hjartanlega til hamingju. Þér hafið lokið upp dyrun-
um að alveg nýjum heimi.
Rottingdam, þann 22. nóv. 1898.
Yðar einlæguT,
1 Rudyard Kipling“.
Ægisútgáfan.
/ helgreipum
hafsog auðnar
er hörkuieg og æsispennandi
frásögn kafbátsforingja.
Sagan gerist í hrikalegu unv-
hverfi á Náströndinni.
ösvikin karlmannabók.
Víííurútgáfan.
J'
Astin sigrar
Hugljúf og spennandi ástarsaga. Barátta
hjúkrunarkvenna um ástir læknisins. Sígilt
viðfangsefni. Areiðanlega óskabók allra
kvenna.
Ástin sigrar í jólapakka frúarinnar, þá er jóla-
skapið tryggt. 1
Hús hamingjunnar
Já, hver vill ekki eignast það. Þessi yfiriæt-
islausa bók segir frá ungum hjónum, sem
fundu leið til að eignast Hús hamingjunnar.
Þetta er skemmtileg bók og auk þess má
nokkuð af henni læra.
Bókaútgáfam Smárl.
Alþýðublaðið — 15. des. 1961 -JU