Alþýðublaðið - 03.01.1962, Page 1

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Page 1
I ÞA.Ð ljómuðu andlitin á börnunum, er þau horfðu' á brennurnar á gamlárskvöld. Mikil þröng var víða við brennurnar, e nkum þó í Kringlumýrinni þar sem bæjar- brennan var og einna stærsta brennan. Við Ægissíðuna voru margar brennur. Myndin var tekin af einni þeirra. (Ljósmynd: P.) 43. árg. — Miðvikudagur 3. janúar 1962 — 1. tbl ENGINN síldarbátur var á sjó í gær eða fyrradag, enda slæmt veður á miðunum, og í gærkvöldi var ekkert útlit fyr ir að veður færi nokkuð batn- andi. Margir bátar lágu í höfn yfir helgina með töluvert a£ síld í lestum, þar eð síldar- bræðslurnar gátu naumlega tek ið á móti meiru af síld. Á Akranesi voru síldarþrærn ar orðnar yfirfullar fyrir helgi. og þar þurfti m. a. að aka 4— 5000 tunnum á tún, þaðan sem það verður síðan flutt í bræðsl una, þegar rýmist. Þrærnar þar taka um 30 þúsund tunnur, og hefur verið brætl þar dag og nótt yfir hátíðarnar. Almennt var ástandið orðið þannig fyrir helgi, að ekki var hægt að taka á móti meiru af síld, en ástand ð mun eitthvað hafa lagast síðast liðna 3—4 daga, enda engin síld borizt á land og verið brætt stanzlaust. _____________U ■ MIKIÐ flug hefur verið undanfarið hjá Flugfélagi Is- lands, bæði innan lands og ut- an. Hefur veður verið hagstætt að Þorláksmessu undantek- inni, en þá hamlaði þoka flug ferðum. í gær voru farnar 3 ferðir til Akureyrar og 2 til Egilsstaða, Einnig var flogið til Klausturs, Fagurhólsmýrar, Sauðárkróks og Húsavíkur. Auk Dakotavélanna vom Vis countvélarnar Gullfaxi og Hrímfaxi einnig í innanlands- flugi. Ástæðan fyrir hinu mikla flugi er sú, að námsfólk er á ferðinni til skóla sinna aftur og mikið var um það einnig að sjómenn færu heira ti] sín um jólin. í dag munu Viscount vélar fara 2 ferðir til ísafjarðar. vember 1961 var;liggja enn fyrir tölur um milljarði miðað við samá, ingurinn aðeins 39,4 millj ur landsmanna desember, en líklegt má gengi. Heildarútflutning- urinn 1960 var 2,5 millj- var hann 2.468.639.000 og 1958 þá fara 2.493.559.000 kr. Ástæðan fyrir minni innflutningi á sl. ári en ár ið áður á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til minni skipainnflutnings. Árið 1960 voruHlutt inn skip fyrir 517 milljónir króna, en í lok október 1961 nam skipáinnflutn- telja að útflutningurinn hafi numið í kringum 300 arðar, millj. kr. Mun heildarút- fluíningur ársins í nær 2,8 milljarða króna. Heildarinnflutningur sl. árs verður sennilega rúm ir 3 milljarðar, en var árið 1960 rúmlega 3,3 milljarð- ar (miðað við gengi 38 kr. á dollar). Innflutniingur- inn 1959 var 3,4 milljarð- ar og 1958 nam hann 3,1 Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík efna til jólatrésskemmtunar í Iðnó í dag klukkan 3 e. h. Jólasve nn- inn kemur í heimsókn, síðan verð ur dansað og góðar veitingar fram bornar. Aðgöngumiðar eru seldir á flokksskrifstofunni í Alþýðuhús- inu, símar 15020 og 16724. E nnig eru þeir seldir í Alþýðubrauðgerð inni við Laugaveg og við inngang- inn. Verð m ðanna er 40 kr. fynr barnið. Blaðið hefur hlerað AÐ Þórður Björnsson bæj- arfulltrúi Framsóknar hyggist draga sig í lilé við næstu kosningar og mikil barátta sé liafin um sætið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.