Alþýðublaðið - 03.01.1962, Síða 4
Guðni Guðmundsson
GAMLA ÁRINU lauk svo,
að he'mskommúnismanum
«hafð- ekki tekizt að iafna hinn
djúpstæða ágreinkig, sem orð
inn er innan herbúðanna, þó
að ýmsir teldu þess nolikur
merki, að á næstunm yrði efnt
t:l umræðuíundar meðal lopp
komma til að gera tilraun til
að jafna ágreininginn milii
Moskvu og Pek ng. Ýmsar urn-
ræður hafa þó átt sér stað síð
ustu daga ársins og er rétt
að rekja þær nokkuð eftir því
«sem hægt er eftir fremu:- óljós
rai fregnum í erlendum biöð-
• um.
Þess er þá fyrst að gata, að
á annan dag jóla birti Pravda
langa grein eftir Kad.ar leið
toga ungverska kommún sta-
flokksins, og var um fjórðung
ur blaðsins lagður undir Þá
grein. Greinin nefn st ,,Sigrar
liugsjóna Len;ns“ og fjallar að
-allega um þau höf .iðmál, sem
á undanförnum árum hafa vald
ið áhyggjum inaaa herbúða
'kommúnista: Ungverjalands-
nrppreisnha, útskúfua Albaníu
og spurninguna um, hvort
Moskva eða Peking sé háborg
kommúnismans,
í grein sinni nefnir Kadar
-ekk Kina með nafni, en tei
ur þó augljóslega, að það sé
Peking, sem valdi deilunum
um æðstu völd Moskvumanna
. ^nnan heimskommún smans.
fHann segir í greininni:
„Verulegt vandamál hefur
-risið upp: hvort h’nn komm
•únistisk; heimur og hin alþjóð
lega kommúnistahreyfing
skul; hafa einn miðpuukt eða
fleiri“. Eins og aðrir evrópsk
ir kommúnistaleiðtogar, að A1
bönum undanteknum, stygur
Kadar sig v.ð Moskvu, en það
er í fyrsta sinn í þessarj grein,
að einn af leiðtogum austur-
blakkarinnar gerir op’nskátt,
að nokkur deila sé uppi um
leiðtogastöðuna. >Hann segir
ennfremur:
„Það er skoðun vor, að
tryggð við marxsism- len nism-
ann og gagnkvæmur skilning-
ur geti ein tryggt ein’ngu hinn
ar alþjóðlegu kommúnistahreyf
ingar. Ef sá skilningur er
studdur, verða allar umræður
um m’ðpunkt ónauðsynlegar11.
Kadar tekur að vísu fram, að
rússneski kommún'staflokkur-
inn hafi „mestu byltingai-
reynsluna11, en leggur jafn-
framt til, að „hver flokkur
haf; sömu rétt’nd; og ábyrgð“.
Mjög merkilegt atriði kemur
fram í grein Kadars, sem vert
er að gefa gaum. Þegar upp-
reisnin var gerð í Ungverja-
landi, hélt Kadar því fram, að
aðalástæðan fyr'.r henn; hafi
verið gagnbyltingaröfl, sen
viljað haf; ná völdum. Nú virð
ist hann hafa skipt um skoður.
og telur höfuðástæðuna fyrir
uppre'sninni hafa verið stalín-
isma og persónudýrkun þá,
sem viðgekkst undir stjórn
íyrirrennara hans, Matyas Rá-
kosi Annað höfuðatriðið, sem
olli uppre'sninni telur Kadar
hafa verið hin „byltingarlegu
svik Imre Nagy“, og loks koma
svo gagnbyltingaröflin, nú
komin n ður í þriðja sæti. Það
má segja, að allt er í heiminum
hverfult. ekki sízt glæpir
manna í hinum kommúnistíska
heim'.
Rétt er að skjóta þvi hér
inn í, að sama daginn sem
grein Kadars birtist, lýsti
Krústjov^ forsætisráðherra, því
yfir, að hvorki hann né flokk-
urinn væru óskeikulir. og mun
mörgum finnast það fréttir og
m kil breyting frá því, sem áð-
ur var.
Annars er svo að sjá af öðr-
um fréttum, að ancl-<talínism-
inn sé búinn að ná hápunkti
og nokkur uggur sé farinu að
gera vart við sig hjá rússnesku
leiðtogunum. M Ui jóla o% r;ý-
árs var haldin mik:l ráðstefna
fremstu áróðursmanna Sovét-
ríkjanna í Kreml og munu um
2700 manns hafa setið hana. Á
ráðstefnunni flutti Leonid Ilj-
etsjov, hinn nýi aðalr'tari
flokkins, ræðu, þar sem hann
varaði við of skefjalausri gagn-
rýni á Stalín og taldi hættu á,
að h;ð and-stalínistíska and-
rúmsloft gæt; leitt til í „til-
gangi, sem væri fjarlægur hags
munum flokksins".
Stalín var fyrst opinberlega j
fordæmdur 17. október á j
flokksþinginu og jókst gagn-
rýnin stöðugt eftir því sem á
le ð þingið og jafnvel eftir það. í
Nú virðist hins vegar annað
upp; á teningnum og jafnvel
vera farið að bera á tilhneig-
ingu til að verja Stalín í ýms-
um atriðum. Virðast viss'r að-
ilar hafa talið, að gagnrýnin
hafi gengið of langt. í ræðu
s nni sagði Ujetsjov m a.: —
„Félagar, það er ekki hæ.gt að
leyfa, að undir yfirvarp: bar-
áttu gegn persónudýrkun inn-
an hinnar marxistísk-lenin'st-
isku kenn'ngar séu greidd högg
kenninginunn; sjálfri, og inn
í blöð okkar þrengi sér alls
kyns and-lenínistlskar kenn-
ingar og straumar, sem flokk-
urinn hefur þegar fyrir löngu
malað mél nu smærra",
Iljetsjov sagði, að Stalín
hefð: sem heimspekingiiv gert
marga skyssuna, en verk hans
um hina díalektísku og sögu-
legu efnishyggju náhjuðust að
vera hápunktur hinnar marx-
isísk-lenín'stísku hugsunar. —
Hins vegar gagnrýnd; aðalrit-
ar:nn bæði Stalín og nánustu
stuðningsmenn hans harðlega
fyrir ým's atriði, en svo sagð;
hann um þá afstöðu, sem kom
múnjstar eiga að hafa til Stal-
íns: ,,Að tala aðeins um niis-
tök Stalíns, eins og margir
ídeólógar tala um, og ekk um
staðreyndir, þar sem hann tók
rétta teóretíska og pólitíska af-
stöðu. Má gera slíkar skyssl
ur?“
Ennfremur kom aðalritarinn
með harða gagnrýn; á hiria
frjálslyndu stefnu innan bók-
mennanna, sem gætt hefur
nokkuð seinn’ árin innan Sov-
étríkjanna. Talaði hann sér-
staklega um skáldin Aksionov
og Rosov, sem í tímarit; ung-
skálda hafa lýst með samúö
Framhald á 14. síðu.
Sýnsngarstúika
DANSKA sýningarstúlkan INGE LEVIN, sem starfað
hefur í tízkuhúsum víða um lönd, skrapp heim til sín um
jolin. Dönsku blöð n voru ekki lengi að komast á snoðir
um bað og hér er árangurinn. Ungfrúin hefur sett um jóla-
sveinahúfu í tilefnj hátíðarinnar!
llMHHUMMMMIMWMUUtMHtHMMMMMMmmMtMMMW
3. jar.úar 1962 — Alþýðublaðið