Alþýðublaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 5
IIMALA
í NÝÚTKOMT>IU tímarjti Sam-
faands ungra jafnaðarmanna,
ÁFANGA, birtist mjög athygl-
isvert viðtal við Jón Þorsteins-
son alþingismann um hugsan-
lega nýja vinnumálalöggjöf.
í viðtalinu segir
Jón m. a. að1
hann telji nauð 1
synlegt að setja 1
í nýja vinnu- '
málalöggjöf á-'
kvæði um að
stórauka sátta-
starf í vinnu-
deilum. Segir hann að fá verði
ríkissáttasemjara og héraðs-
sáttasemjara meira vald í hend
ur. Jón segir m. a. um þetta at-
rið-: ,,Það ætti að vera óheimilt
að boða til v.nnustöðvana nema
vinnudeilan hafi áður verið til-
tekinn tíma í höndum sátta-
semjara . ..“ Og síðar segir
hann: ,,Þannig hefur oft komið
fyrir að verkfall byrji og verk-
íall eigi sér stað án þess d’eilan i
fari nokkurn tíma raunverulega |
ttil sáttasemjara.“
Jón mælir með því að sett j
verði ákvæði í nýja vinnumála |
.iöggjöf um það að skylt verði ;
að viðhafa allsherjaratkvæða- !
greiðslu, þegar tekin sé ákvörð ;
un um vinnustöðvun í verkalýðs |
. félögunum. Um þetla atriði seg
ir Jón orðrétt: ,,Með því að heim
ila ekki að verkalýðsfélög boði
vinnustöðvun á annan hátt en
þann að fram fari allsherjarat-
kvæðagreiðsla, sem allir félags
menn get; tekið þátt í, þá er not
uð miklu lýðræðislegri aðferð
og þá er alltaf tryggt að ekki
sé farið út í slíkt stórræði, sem
vinnustöðvun er, nema því að-
eins að raunverulegur meiri-
hluti í verkalýðsfélaginu sé því
samþykkur.“
Margt fleira merkilegt setur
Jón fram í viðtalinu. — Af öðru
efni í nýútkomnu hefti Áfar.ga
má nefna þetta: Bogesen í verk-
falli, smásaga eftir Gísla J. Ást
þórsson ritstjóra, Kennaraskort-
urinn og réttindi Kennaraskól-
ans eft;r Ágúst Sigurðsson cand,
mag., Maður.nn er gullið eftir
dr. Erich Fromm og Listkynn- I
ing, Sigríður Soffía Sandholt. |
Heftið kostar aðeins kr. 25 og ,
fæst á skrifstofu Alþýðuflokkv- j
ins og afgreiðslu Alþýðublaðs- :
-'ns.
FYRIR nokkru kom nýr
bátur til Ólafsvíkur, sem
hefur verið gefið nafnið
Jón á Stapa. Þessi mynd
er af bátnum, sem er hinn
glæsilegasti á allan hátt.
Bátnum var nokkuð lýst
hér í blaðinu, og voru þá
birtar myndir af eigendum
bátsins, en þá rugluðust
nöfnin undjr myndunum,
og kom nafn Tryggva Jóns
sonar undir mynd af Víg-
lund og öfugt. Eru þeir og
lesendur beðnir velvirðing
ar á þessum mjstökum.
itMMMMMMMUMMUHMMW
I
Yfir 100 brennur
a
ÁRAMÓTIN í Reykjavík
fóru friðsamlega fram yfir— I
leitt, að því er Ólafur Jónssonl
fulltrúi lögreglustjóra, skýrði j
Alþýðublaðinu frá í gær.
Ól. sagði að aldrei hefðu fl.!
brennur verið skráðar i
lögreglunni en nú og voru þær j
yfir 100 talsins, en í fyrra umj
sjötíu. Mikill mannsöfnuður
var við brennurnar og ríkti
HVERFISSTJÓRAR Fulltrúa|þar kátína og gleði.
ráðs Alþýðuflokksins í Reykja) Fu]ltrúinn sagðij að mjög
mikil umferð hefði verið á
Alþýðuflokks-
félagar
hafi orðið af þessum sökum.
Lögreglan hefði þó þurft að
laka nokkra stráka úr umferð,
en þeim hefði verið sleppt fljót
lega og ekið heim. Ölvun var
nokkur, en ekki meiri en ver
ið hefur um áramót.
tMMtMMMMKtMMUMMHIV
vík eru minntir á tilmæli í
bréfi er þeim hefur nýlega ver
ið sent.
Sverrir Júlíusson
rá&inn fram-
kvæmdastjóri Verð
lagsréðs sjávarút-
vegsins
SVF.RRIR Júlíusson, form.
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, var í gær ráðinn
framkvæmdastjóri verðlags-
ráðs sjávarútvegsins. Var ráðn
ing hans ákveðin á fundi verð
lagsráðsins í gær að fcngnu
saniþykki sjávarútvegsmála-
ráðherra.
gölunum frá því snemma um
kvöldið og fram eftir nóttu.
Fjöldi lögreglumanna shefði
verið við umferðarstjórn og
umferðin gengið greiðlega. Að
eins þrír menn voru teknir
ölvaðir við akstur.
Mjög annasamt var hjá
lögreglunni, sagði Ólafur, þó
ekki hefðu verið óspektir. —
Yfir 100 úlköll voru, en yfir—
leitt vegna aðstoðar við fólk. I
Ólafur sagði, að á milli kl.
9 og 11 á gamlárskvöld hefðu
slrákar safnast saman i Aust
urstræti og sprepgt þar kín-
verja og litlar sprengjur og
vart hefði orðið við 3 þungar
sprengingar, en engin meiðsli
Havana, 2. janúar.
Fjögurra ára afniæli
byltingarinnar var lialdið
með mikilli viðhöfn á
Kúbu í dag, m. a með
mikilli hersýningu. í mik
-illi bergöngu voru m. a.
14—15 ára unglingar
vopnaðir vélbyssum, en
hergangan st-óð í 80 míii.
Síðasla hergangan á
Kúbu stóð liins vegar í 8 jj
tíma. Castro sagði í ræðu
að Kúbuþing yrði kallað
saman 22. jan. til þess að
semja „2. Havanayfirlýs-
inguna.“ Sama dag er
ráðstefna utanríkisráð-
herra Ameríkuríkja hald
in í Uruguay.
NHMMMtMMMMMMtMVHW
EFTIR ósk Verzlunarmanna | ákveðið hækkun á mánaðnr*»
félags Reykjavíkur hefur ' kaup kvenna, samkvæmt kjara
Launajafnaðarnefnd samkv. j samningj dags. 14. júlí 19öl,
ákvæðuni Iaga nr. 60, 1961, um sem hér segir;
launajafnrétti karla og kvenna,!
3. gr. A-liður 4. fl. a.
Byrjunarlaun
kr. 3639,00 hæk
Eftir 1 ár
kr. 3854,00 hæk
Eftir 2 ár
kr. 4069,00 hæk
Eftir 3 ár
kr. 4283,00 hæk
Eftir 4 ár
Byrjunarlaun
kr. 4606,00 h£
Eflir 1 ár
Eftir 2 ár
Byrjunarlaun
kr. 2916,00 hæ
Eftir 6 mán.
kr. 3206,00 hæ
Eftir 1 ár
kr. 3834,00 hæ
Eftir 2 ár
kr. 3834,00 hæ
3. gr. B-liður ■
Byrjunarlaun
kr. 2450.00 ha
Eftir 6 mán.
kr. 2951,00 ha
Éftir 12 mán.
kr. 3614,00 ha
Efúr 24. mán.
kr. 3834,00 ha
Eftir 4 ár
kr. 3834,00 ha
Eftir 5 ár
um kr. 119,00 í krónur 3758,00
um kr. 114,00 í krónur 3968,00
um kr. 129,83 i krónur 4198,83
um kr. 147,00 í krónur 4430,00
um kr. 155,00 í krónur 4664,00
b.
um kr. 124,83 í krónur 4730,83
um kr. 101.17 í krónur 5105,17
um kr. 98,50 i krónur 5362,50
a.
um kr. 248.67 í krónur 316467
um kr. 263,67 i krónur 3469,67
um kr. 159,00 í krónur 3993,00
um kr. 200,50 í krónur 4034,50
b.
um kr. 203.50 í krónur 2653,50
um kr. 120.00 í krónur 3071,00
um kr. 76,00 í krónur 3690,00
um kr. 95,67 í krónur 3929,67
um kr. 159,00 í krónur 3993,00
um kr. 200,50 í krónur 4034,50
Framhald á 11. síðu.
Alþýðublaðið — 3. janúar 1962