Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 10
mmiummmmmmmummum* Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá Reykjaskóla ÞESSI mynd er frá Reykja skóla. Efri hlutinn er skólabygg'ngm, en sú neðri er af íþróttahúsinu og sundhöllinni, sem er í byggingu. Ftá ctðalfundi Vals: Aðhlfundur Vals var haldinn 11. cfes. sl. í Félagsheimilinu og setti formaður fundinn. deildanna, en nánar frá því sagt á öðrum stöðum í blaði þessu. 'Við það tækifæri minntistl Miklar umræður urðu um hann með nokkrum orðum j skýrslu stjórnarinnar, og var þeirra séra Friðriks Friðriks | rætt um fjármálin, þjálfara- jsonar og Péturs Kristinssonar, j mál, samvinnu í sambandi við | sem báðir létust á starfsárinu. j deildaskiptinguna, sem yfir- I Gat hann þess, hvað Fr. Fr. j leitt hefur þótt takast vel hing i hefði þýtt fyrir Val og fyrir að til. æsku þessa lands. Ennfremur gat hann starfa Péturs fyrir ’Val Bað hann fundarmenn að rísa úr sætum og votta þessum látnu félögum virðingu sína. Síðan var gengið til dag- skrár og flutti formaður, Sveinn Zoéga, skýrslu um störf sín og gjaldk. las reikninga, nefndir gáfu og skýrslur um störf sín. Skýrsla stjórnarinnar Síðan var gengið til stjórnar kjörs og voru þeir Sveinn Zoéga og Páll Guðnason til- nefndir, sem formannsefni. — Kosningu hlaut Sveinn Zoéga. Meðstjórnendur voru kosnir þeir Gunnar Vagnsson, Páll Guðnason, Einar Björnsson og Matthías Hjartarson. Vara- stjórn; Jón Þórarinsson og Ein ár Hjartarson. Endurskoðend- lá fjölrituð fyrir fundinum og uf- voru endurkjörnir þeir Jón gat þess helzta sem gerðist á af . q, Bergmann og Magnús Helga mælisárinu, sem var viðburða-J son ríkt. Margar nefndir höfðu unn ið gott starf á árinu. Má þar íþróttaáhugi nefna íþróttahússnefnd, sem skilaði mjög góðri skýrslu. — Sama var um húsnefnd að segja, og má þar gela stækkun- ar félagsheimilisins o. fl. Rit- nefnd Valsblaðsins og þá má sérstaklega geta útgáfu afmæl- j isblaðs Vals. Þá var getið nokkurs starfa Að lokum ávarpaði hinn ný- kjörni formaður, Sveinn Zoega fundarmenn og hvatti þá til samstarfs, eldri sem yngri, um að efla Val á alla limd. Sungu fundarmenn síðan Valssöhginn við raust. Fundarstjóri var Frimann Heigason og fundarrilari Sig- urður Marelsson. í Reykjaskóla í FLESTUM skólum landsins að það verðj teklð í notkun cr m k'Jl áhugi á íþróttum og næsta haust. Húslð, sem notað er mörg ágæí afrek unnin, sem nú er bæð gamalt og kalt í því. lí :ð eða ekkert er ritað um í blöðum. E,nn af þessum skólum ver-ð hald n 3 frjáls er Reykjaskólj í Ilrútafirði. íþrót amót innanhúss það sem | af er vetrinum og bezti árangur fþróttakennar; skólans, Matt- ‘ einstökum greinum or sem H.as Giestsson, skjíðakappi írá se»ir: Akureyr , var á ferð hér í- bæn- 1 um ura jólin og áttum við þá Hástökk með atrennu: stutt viðial við hann unj íþrótta- Jón Sigurðsson, Strandas., 1,66 lífið í Reykjaskóla. ^ gvaidi Ing.mundars., Slr., 1,65 Þorv. Benediktsson V-Hún. 1,61 — Það eru á annað hundrað Ingim Ingimundars. Str. 1,61 nemendur i skólanum á aldrin- Þorvaldur er aðe ns 16 ára um 13—20 ára og íþróttaáhugl gama l og mjög e'nilegur, eins er geys'legur, ságði Mattmas — 1 reyndar allir þ?ssir piltar. Það eru aðailega frjálsíþróttir, jc,rru ge' ð að Þorvaldur > körfuknattleikur og knattspyrna er 1,97,5 m. á hæð. sem iðkuð er hér a’.lan veturinn, j þegar veður leyfir Á hverjum j Þrístökk án atrennu: sunnudegi er haldið frjáfeíþrólta Þorva’dur B?n3dikt'ss., V.H. 8,78 mót Innanhúss eða fram fer Jón Sigurðsson. Str., 8,76 leikur. |lngim. Tng'mundars., Str., 8.47 'S'gv Ingimundar-on, Str., 8,25 — Er góð aðstaða tll 'nnan- Davið Jack. V.-Hún. 8,23 hússlþrótta? Jón H. Jónsson, V.-Hún., 8,06 — Hún er mjög léleg, en í byggingu er glæsilegt íþró ta- hús og sundlaug við .'kólann (sjá mynd) og standa voulr til í þsssarj greln vantcr Þorvald aðeins nokkra sent metra á íslandsmet í sínum aldurs- flokki. Langstökk án atrennu: Þorvaldur Benedikts., 2,92 Ingim. Ingimundars., 2,89 Davíð Jack, 2,82 Jón Sigurðsson, 2,80 Sigv. Ingimundarson, 2,73 Hafþór Sigurðsson, 2,66 Efnilegir sundmenn KR-INGUM hefur gengið held- ur illa í sundíþróttinnj. síðustu ár n. Á sundmóti félagsins í síð asta mánuði vöktu ungir KR- ingar samt mikla athygli í ung- lingagreinum og hér til hliðar eru s gurvegarar KR í 4X50 m bringusundi. Kannski eiga þess ir unglingar eftir að hef ja merki félagsins hátt á loft í framtíð- inni. 3. jar úar 1962 — Albýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.