Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 03.01.1962, Qupperneq 16
fflMEWJ) 43. árg. — Miðvikudagur 3: janúar 1962 — 1. tbl. 5 bryna- útköll ANASLYS ISAFIR Fregn til Alþýðublaðsjns. ÍSAFIRÐI í gær. HÖRMULEGT slyg vildi til hér á gamlársdag. 10 ára gömul telpa, Helga að nafni, dóttir hjónanna Finnborgar Jónsdótt- ur og Friðr'ks Rjarnasonar mál aiameistara slasaðist á skíða- sleða og be;ið bana af. tajS.w«É.‘ Slysið bar að með þeim hætti íi'ð Hglga litla var ásamt nokkr- iura öðrum börnum á líku reki að renna sér á sleða á Urðarveg únum, sem er allbrattur, en snjór ana á götunni var harðtroðinn og sleðafærið gott og freistaði t>vrð" barnanna eins og oft vill 341 vist- mabur'61 VISTMENN á Elliheimilinu Grund og Elli og dvalarheim- ilinu Ás í Hveragerði voru Kamtals 258 konur og 83 karl ar í árslok 1961 eða alls 341. Samkvæmt yfirliii, sem blað tnu hefur borizt frá Elli og tijúkrunarheimilinu Grund um vistmenn, komna, farna og dána 1961, komu 146, 59 fóru og 90 létust. Nánar greinist |>etta-v þannig,- að 102 konur komu á árinu, 41 fór og 59 fé‘tust.*-'Af' körhim komu '44, 16 fóru og 31 lézt. í ársl. voru vistm. samtals 317, þ. e. 243 konur og 74 karl ar. Vistmenn á elli og dvalar ftéimilinu Ás £ Hveragerði voru 24 í árslok, 15 konur og 9 karlar. Vistmenn voru því samtals 341, 258 konur og 83 fcarlar, eins og áður segir. verða. Við gatnamót Hlíðarveg ar, Seljalandsvegar og Urðarveg ar varð að taka talsverða beygju til hægri til að ná brekkunni niður í Hafnarstræti. Svo virð- íst sem telpan hafi misst stjórn á sleðanum, en þetta var lít.ll sleði, og skall hann á fleygiferð á steinsteyptan staur við neðri götukantinn Hlíðarvegsmegin við gatnamótin .Sleðinn stakkst á endann og telpan virðist hafa hentzt upp í loft og fram yfir sig og skollið niður og lent á öðru dragjárni sleðans, sem gekk á hol. Auk þess hlaut hún önnur alvarleg meiðsli. Strax blæddi mikið. Fólk kom á vett- vang og var telpan flutt í skyndi á sjúkrahúsið, sem er þarna skammt frá og voru læknar til taks. En ekki tókst að bjarga lífi telpunnar. Andaðist hún skömmiu eftir að komið var með hana á sjúkrahúsið. Lítili dreng ur sat á sleðanum hjá telpunni en hann slapp nær ómeiddur, marðist aðeins lítils háttar á læri. B.S. AKRANESI í gær. GAMLÁRSKVÖLD hefur aldr- * ei verið e'ns rólegt hér að sögn lögreglunnar. Aðeins tveir menn : voru tekmr úr umferð, og var ijþað fyrir ölvun. Veður var ‘ fremur leiðinlegt, rign ng og þoka. . Aðeins einn dansleikur var halidinn, og var þar mikið fjöl menni. Sú skemmtun fór vel fram. Að venju söng karlakór- inn og kirkjukórinn á kirkju- tröppunum klukkan 12, og var þar samankominn töluverður | mannfjöldi, en þó minna en áð- ! ur, og er veðrinu kennt um. *wwwwiwwww»ywwv Nýársfagnaður flokksfélagsins é föstudaginn NYARSFAGNAÐUR Alþýðuflokksfélags Rvík ur verður í Iðnó á föstu dagskvöld og hcfst kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verða mörg vönduð atriði er tilkynnt verða í fyrra málið. í fyrra seldust miðarnir upp daginn fyrir fagnað- inn. Hafið því vaðið fyrir r*eðan ykkur nú og pant ið miða strax í síma 15020 og 16724 á flokks skrifstofunni. WWMWWWWWWWWWW LDUR ARSTÖÐ SLÖKKVILIÐIÐ í Reykja- vík var kvatt út fimm sinnum á gamlársdag og um kvöldið, þótt svo vel hafi tekizt til, að ekki var um alvarlega bruna að ræða. Nokkrir slysaflutn- ingar voru um áramótin. Slökkviliðið var kvatt út kl. 14,51 að horni Höfðatúns og Skúlagötu. Þar höfðu krakk ar kveikt í drasli, sem þeir höfðu safnað saman m. a. fá einum hjólbörðum. Stafaði af brunanum mskill reykur og var því slökkt í brennunni. Mesti þruninn varð kl. 16,18 í gróðurstöðinni að Nýbýla- vegi 7 í Kópavogi. Þar hafði kviknað í afgreiðslu og geymsluskúr og var mikill eld ur er slökkviliðið kom á vett vang. Tóksl fljótlega að slökkva eldinn, en allmiklar skemmdir urðu þótt hægt hafi verið að verja gróðurhúsin. — I (Sjá mynd hér til hliðar). Eldur komst í skúr við Njáls 1 götu og var slökkviliðið kvatt þangað kl. 20,49. Eldurinn var slökktur og skemmdir litlar. — Sennilegt þykir að krakkar hafi ‘kveikt í skúrnum. Varðmannsskýlið á bílaslæð inu á Hótel íslandslóðinni tók allt í einu að loga og korn slökkviliðið þar klukkan 23,36 og slökkli eldinn snar- (lega. Skemmdir urðu litlar. — Ókunnugt er um eldsupptök. Loks var slökkviliðið kvatt | klukkan 23,58 að Bergþóru- i götu 41. Þar hafði eldur kom- ! izt milli þilja og varð að rjúfa 1 þaer, svo hægt væri að kom- ast að við slökkvistörfin sem gengu fljótt fyrir sig. Skemmd ir urðu fremur litlar. I Slysaflutningar slökkvi- liðsins aðfaranótt nýjársdags ,voru fjórir. Ekki var þó unv . alvarleg slys að ræða. Tveir menn féllu í götuna og meidd ust á höfði, sparkað var í and lit eins og loks var maður sleginn í andlitið. ÞRiR SELJA ' BRETLANDI FYRSTI íslenzki togarinn, sém seldi erlendis á árinu var Marz, sem seldi í Hull á nýj- ársdag. Hann var með 214 tonn, seni fóru fyrir 13,300 stpd. í gær seldi Askur í Grimsby 151.3 tonn fyrir 8.816 stpd. Egill Skallagrímsson seldi og í Bretlandi í gær, en ókunn- ugt var um söluna í gærkv. HÆTTIiH ÞRATFFI INll LEITUM NÝRRA LEIÐA HÆTTUM þrátefli og þeirri gagnslausu kjarabaráttu, sem allir flokkar hafa, þegar þeir; báru ábyrgð á stjórn landsins, neyðzt til að gera ráðstafanir gegn. Tökum í þess stað upp heiílshugar baráttu fyrlr kjara- , bótum sem eins og nú t;i hátt J ar einar megna að verða að i i gagni og allir hafa lýst sig sam þykka. Engin hætta er á, aö ekki verði samt nóg um að deila. En deilum ekki einungsis til að deila heldur þar, sem raunveru lcgur málefnaágreiningur er fyrir hendi. Þannig fórust forsætisráð- herra, Bjarna Benediktssyni, orð í ræðu sinni í útvarpinu á gamlárskvöld. Hann gerði þar kjaramálin að höfuð umræðu efni sínu og benþ á gagrisleysi þeirra aðferða, sem nctaðar hefðu verig aftur og aftur und anfarin ár. Rakti hann hvern g allir flokkar, hefðu snúizt á svipaðan hátt gegn þessum að ferðum, þegar þeir voru í stjórn. Taldi hann, að við yrðum for dómalaust að leifa nýrra leiðai Benti hann þar meðai annars á tillögu nokkurra kommúnista á alþingi um rannsókn á leiðum t:l að koma á 8 stunda vinnu- degi, sem allir flokkar tóku und ir. Kvað forsætisráðherra þetta vera vandann, sem menn vi'du leysa, að fá sömu eða betri teitj ur fyrir styttri v'nnudag, þar sem lífskjör hefðu byggzt um of á alltof löngum vinnutíma. Bjarni Benediktsson ræddi í upphafi máls sxns nokkuð um starf stjórnmálamanna og taldi vð.horf þeirra engan veginn eins slæm og oft væri af látið. Þeir hefðu til dæmis engin áhrif á dómstóla þótt ýms:r virtust halda, að svo væri. Hann nefndi þá bót á réttarfarskerf-. Frh. á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.