Alþýðublaðið - 04.01.1962, Síða 1
43. árg-. — Firruntudagur 4. janúar 1962 — 2. tbl,
ELISABETHVILLE, 3. jan. —
NTB—REUTER. Þjóðþing Ka-
tanga kom saman í dag í fyrsta
s'nni eftir hin vopnuðu átök
SÞ og Katanga, sem nú eru fyr
ir allnokkru á enda kljáð. Fund
ur þingsms stóð' þó ekki nema
sjö mínútur þar sem rafmagns
ljós vantað', í þingsalinn og for- 1
sét; ríkis ns, Moise Tshombe, ■
lél ekki sjá sig. Þingið vai kall
að saman til að rœða Kitona- (
samn ngmn. er gerður var í des
embcr, er áðurgreind átök voru
á enda. Samkvæmt samningnum
skal Katanga leggja niður klofn
ingsstarfsemi sína og fara eftir
ákvörðunum SÞ. Tshombe lief-
ur jafnan haldið því fram að
samnmgur nn tækj ekki gildi
fyrr en þjóðþingið samþykkti
hann.
defroid Munonga, innanrikisráð-
herra. All r þrír komu í leitirn
Framhald á 3. siðu.
Skotasögur
ÁTJÁN söngglaðir skozk-
ir dansarar (myndin er af
þremur þeirra) koma
hingað um helgina og
troða upp í Þjóðleikhús-
inu. Þarna verða sverð-
dansar og sekkjapípur og
söngur — og karlmenn-
irnir að sjálfsögðu í pils
um eins og kvenfólkið. —
Við erum með frétt um
flokkinn á 5. síðu.
Tshombe var ekki emn fjar-
verandi á þingfund num í dag.
Auk hans vantaði þá Charles
Wa Dilomba þingforseta og Go-
>MMMMW»WWWWWMWWW
|| Aflakóngur !|
<; HÉR sést aflakóngur árs- !>’
!> ;ns 1961 Eggert Gíslason jl‘
<; sk ps‘jóri á Víði II. Hann !>•
!> er hér á skipj sínu. Mynd- |!
;! in var tekin á Austfjörð- !>
! > um. ;;
VÍÐIR II. veiddi alls 9100 er mesti afl; f,skibáts í heimi
lestir af fiski árið 1961. Er það af svipaðri stærð. Um það
mesti afli, sem nokkurt ís- liggja ekki fyrir öruggar tölur
lenzkt fiskiskip hefur fengið enda samanburður hvað það
á einu ári. Hefur Víðir II. sleg snertir erfiður, þar eð það tíðk
ið aflamet togaranna með hin- ast svo mjög erlendis að bát-
um gífurlega afla sl. ár. Lík-. ar veiði í móðurskip.
lega mun afli Víðis einnig! Alþýðublaðið átti tal við
vera heimsmet, a. m. k. miðað Eggert Gíslason skipstjóra í
við afla á hvern sjómann. | ga»r og fékk hjá honum upp-
Skýrslur sýna, að hvergi í lýsingar um afla Víðis árið
•heiminum er afli eins mikill á 1961. Sagði Eggert, að heildar
hvern sjómann eins og hér á aflinn væri rúmar 9100 lestir.
landi. Þess vegna munu sjó-,Þar af væri síld 81000 mál og
mennirnir á Víði örugglega, tunnur og hefði hún veiðzt
hafa slegið heimsmet í afla á 1 sem hér segir: Á vetrarvertíð-
'sl. ári. Hins vegar er erfitt að (inni 1961 32 þús. tunnur, sum
isugja um það, livort afli Víðis|arið 1961 27,400 mál og tunn-
ur og haustið 1961 og til ára-
móta 21 þús. mál og tunnur.
Framh. á 5. siðu
Blaðið hefur hlerað
AÐ sparifé í sumum
stærstu bönkunum hafi
haldið áfram að aukast
fram undir jólin, þrátt
fyrir liina miklu jóla-
verzlun. Er þetta ólíkt
þeirri þróun, sem verið
liefur fyrri ár.