Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 2
Cltstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl:
Cjörgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml
14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu
C—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á manuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Afstaða fyrirtram
, ÍSLENDINGAR hafa ekki langa reynslu af sam
■ skiptum við aðrar þjóðir, enda hefur ými'slegt sögu
í legt gerzt á því sviði, síðan lýðveldið var stofnað.
Hins vegar höfum við stundum orðið okkur til
. skammar, eins og í þá tíð, er við mótmæltum harð
lega og neituðum fyrirfram tilboði, sem önnur
: jþjóð var ekki einu sinni' búin að senda okkur.
Meðferð kommúnista á Efnahagsbandalagi Ev
rópu er mjög svipuð. Þeir hafa ekki hugmynd um,
: :með hvaða kjörum eða á hvern hátt íslendingar
\ gætu orðið meðlimir eða aukameðlimir. Þetta veit
; enginn íslendingur enn. Samt sem áður hafa
] Ikommúnistar tekið afdráttarlausa afstöðu gegn öll
um samsk:þtum okkar við bandalagið.
Hvernig getur íslenzkur stjórnmálaflokkur
tekið á þennan hátt afstöðu tíl máls, áður en máls
atvik eru kunn? Svarið er, að kommúnistar eru
■ ekki íslenzkur stjórnmáláflokkur. Efnahagsbanda
lagið er þyrnir í augum Sovétríkjanna og annarra
Ikommúnistaríkja, og þau hafa barizt gegn því. Þá
gera hinir íslenzku kommúnistar hið sama án þess
að spyrja um neitt.
Af þessari ástæðu hafna íslendingar hinum ofsa
1 fengna áróðri kommúnista (og Henmanns Jónas
- sonar) um þetta mál. Þjóðin vill vita málsatvik,
áður en hún tekur endanlega afstöðu. Það hefur
verið afstaða ríkisstjórnarinnar, og í þeim anda
hefur hún fylgzt með málinu.
Hins vegar geta íslendingar gert upp við sig,
að þetta eða hitt einstakt atriði geti þeir ekki' geng
ið inn á, ef til kæmi. Þannig hefur forsætisráðherr
ann, sem var til áramóta, lýst afdráttarlaust yfir,
að íslendingar geti aldrei orðið fullgildir meðliím
ír, ef ekki verður um að ræða veigamiklar undan
• 'þágur frá Rómarsamningnum, sem tryggja sér-
stöðu íslendinga.
Að leggja slíka afstöðu íslenzkra ráðamanna til
jafns við 1262 og 1662 er lýðskrum af verstu gerð.
Einar Stalínisti?
EINAR OLGEIRSSON lýsti yfir í áramótagrein
• sinni, að íslenzkir kommúniístar dáðu kommúnista
f öðrum ríkjum, þar á meðaí i Kína og Albaníu.
, Þetta kann að virðast meinleysislega góðlátleg yf
irlýsing við fyrstu sýn, en samkvæmt lífsreglum
, kommúnismans er hér um meira að ræða. Slík
orð geta þar ekki þýtt annað en að Einar leggi
■ blessun sína yfir afstöðu Albana og Kínverja í
Stálínsdeilunni miklu. Samkvæmt þessu liggur
nærri að telja E:har Stalínista. En því vill hann
ekki segja afdráttarlaust, hvort hann sé samþykk
nr aístöðu Krústjovs gagnvart Albaníu og, hvort
(hann telji Krústjov hafa farið með rétt mál um
Stalín eða ekki?
Nýir verkamanna-
bústaðir á ísafirði
ur er Raín Gestsson bankarit-
ari, og hefur hann hatt umsjórt
með byggingu hús ssin ðiFjav
með byggingu húss'ns við Fjarð
arstræti. Yfirsmiður við eldti
húsin bæði var Jón H. Slgir.unda
ison, húsasmíðameistari, sam iát
inn er fyrir nokkrum árum.
Hafa þau hús reynzt afbragðs-
vei. BIRGIR.
ÍSAFIRÐI: Byggingafélag
verkamanna á ísafirði hefur að
undanförnu haft í smíðum 12
íbúða hús við Fjarðarstræh,
norðan við núverandi íþrótta-
völl. Er þetta fyrsta hús ð, sem
byggt er í nýlega skipulögðu
hverfi, þar sem byggja á alls 90
íbúðir.
íbúðir Byggingafélags verka
manna í hinu nýja húsi þess
voru allar teknar í notkun fyr
ir jólin. Eru sex þe'rra fjögurra
herbergja um 108 fermetrar auk
geymslu, en sex hafa sama her
bergjafjölda, en eru nokkru
mmni eða um 100 fermetrar
auk geymslu.
í kjallara er sameiginlegt
þvottahús, straustofa og rcið-
hjóla- og barnavagaageymslur.
Húsið er steinsteypt, mjög vel
einangrað og tvöfalt gler í öllum
gluggum. Ein kynding er fyrir
allt hús ð, en hitastillar og hita
mælar fyrir hverja íbúð.
Húsið er þrjár hæðir °g
| kjallar!. Á því eru tveir inn
gangar og eru sex íbúðir um
hvorn inngang. Kostnaðarverð
íbúðanna mun verða um 400 þús
und krónur. Yfirsmiður var
Ágúst Guðmundsson, húsasmíða
meistari, en teikningar voru
fengnar frá Húsnæðismá'astofn
un ríkisins.
25 ÁRA.
Byggingafélag ver.kamanna á
ísaf rði hefur starfað í um það
bil aldarfjórðung og alls byggt
þrjú hús með 46 íbúðum. Eldri
húsin eru með 16 íbúðum og 18
íbúðum hvort. Er nú mikii eft
irspurn eft!r íbúðum á vegum.
félagsins og hefur það hug á
að halda áfram byggir.gum ó
h’nu nýlega skipulagða íbúðar
húsahverfi milli Fjarðarstrætis
og Eyrargötu.
Fyrstt formaður félagsins var
Guðmundur K. Kristjánsson,
skrifstofustjóri hjá Rafveitu
Isafjarðar, og sá hann um bygg
ingu fyrsta húss félags.ns, sem
er við Grundargötu. Næsti for
maður var Jón Guðjórisscn, bæj
arstjóri, og hafði hann umsjón
með húsbyggingu félags ns við
Hlíðarveg, en núverandi formað
Slys á Hofs-
vallagötunni
UMFERÐARSLYS varð á
Hofsvallagötu í gær. Þar varð
gamall maður, vistmaður á
Elliheimilinu Grund fyrir bif*
reið, kastaðist í göfuna, ei*
mun ekki hafa slasast alvar-
lega.
Bíllinn, sem ók á hann, kom
suður eftir götunni, og kvaðst
bílstjórinn skyndilega hafa
orðið var við gamla manninn,
þar sem hann stóð kyrr á miðri
götunni. Reyndi hann þegar
að hemla, en vegna mikillar
hálku rann bifreiðin áfram
langa leið, og lenti vinstra
horn hennar á honum, sem
féll í götuna.
Hann var fluttur á Slysa-
varðstofuna, en þar kom í Ijós
að meiðsli voru ekki eins mik-
il og útlit var fyrir. Sjónar-
voltar að þessum atburði eru
vinsamlega beðnir að gefa sig
fram við lögregluna.
HANNES
Á HORNINU
^ Dagskrá útvarpsins í
niðurlægingu.
Dautt gamlárskvöld.
& Engar skyldur við
landsmenn.
☆ Of fáir — og of Iítið.
við einhverju nýju í dagskránni
þetta kvöld, en það crlaði ekki
á því. Það eina sem var b!ta-
stætt var hið afkáralega sam-
tal Kiljans og Thors — af munnj
Karl§ Guðmundssonar — og það
því fremur þar sem það kom
fram af sérstöku tilefm, sem
vakti mikla lcátínu, nýlega um
ar er betri ein þó langt frá því
að vera forvitnilegur, tvö erindii
voru flutt á kvöldvökunri í gær
kvöldi. í kvöld er dagskrá um
fiskinn frá Vestfjörðum og Ste-
fán Jónsson kemur með fisk á!
borðið á föstudagskvöld. Loks
er leikrit Halldórs Stefánssonar
á laugardag og þá kemur Jónas
Jónasson með Iqabarett í út-
varpssal.
EFTIR ÞVÍ, sem ég veit bezt,
er hlustað á útvarp á hverju e'-n
asta heimili landsins. Það hlýt-
ur því að vera öllum ljóst, hve
áríðandi það er að vel sé vandað
til þess sém útvarpið flyfur. —■
ÞAÐ er hörmulegt tR þess að
vita hversu dagskrá útvarpsins
hrakar. Engin viðunandi skýr-
ing hefur fengist á þessu, en að-
eins svarað með því að telja upp
í sekúndum hvað dagskráin liafi
lengst. Ekki einn einasti útvarps
Ihlustandi hefur borið fram ósk-
r um að lengja dagskrána, —
þvert á móti hefur maður heyrt
margar raddir um það, nð hún
sé orðin allt of Iöng. Niðurlæg- j
ing dagskrárinnar hlýtur að
stafa af tvennu fyrst og frernst:
að síarfsliðið sem raunverulega
vinnur að' dagskránni sé of fá-
mennt og að sparað sé um of til
greiðslu fyrir dagskrárefni.
ÞA.Ð er eng-um blöðum um
það að fletta, að aldrei fyrr hef-
ur dagskráin verið eins léleg a
gamlárskvöld og nú. Það getur
ekk hafa verið unnið að kost-
gæfni að samningu hennar og
5B» uppsetningu. Menn búast alltaf
land allt,
ÞÁ VAR ég að skoða dag-
skrána fyrir þessa fyrstu v!ku
hins nýja árs. Það er varla hægt
að byrja nýja árið aumlegar.
Dagskránni er hrúgað saman —
Það er einna líkast því að seilst
haf verð í bréfakörfu og týnt
úr henni úrkast: tve'r tímar á
bezta útvarpstímanum voru
teknjr á nýársdag fyrir sinfóníu
tónleika, ekkert erindi, aðeins
yfirl'tsþáttur um fréttir liðins
árs, sem alls ekki hæfði þessu
kvöldi, en mátt; koma á tiltölu-
lega lélegum hlustunartíma eitt
hvert annað kvölid.
EKKI VAR þriðjudagurinn
betr!: tónleikar, söngmálaþátt-
ur, upplestur úr bók. Aðeins eitt
erindi sem að vísu er gott út
af fyrir sig, en vekur ekk for-
vitni og er heldur ekki fyr.'r
almenning. Seinn hluta vikunn-
Það munu aðallega vera tveir,
menn, sem und rbúa dagskrána,
en að líkindum helmingi fleiri
sem fást við músíkþátt hennar.
Þessi mál þurfa sannarlega end
v,rskoðunar við. EÍnhverjir
halda kannski að óánægjuratdd-
irnar séu tiltölulega fáar, en þar
skjátlast þeim. Óánægjari með
dagskrána fer hraðvaxandi, og
þó að hlustendur verði að þola
það að þeim sé skammtsð, þá
er það skammgóður vermir. að
daufheyrast við sanngjörnurn
aðfinnslum þeirra.
ÞAÐ er fyrir löngu orðið tíma
bært að stofna til samtaka út-
varpshlustenda. Ég veit, að það
er nú í undirbúning'. Sú stað-
reynd er aðeins afleiðing af því,
að hlustendur eru orðnir svo
óánægðir með það sem að þe'':m
er rétt, en þeir gre'ða fyrir dýr-
um dómum.
Hannes á horninu.
^ jar.úar 1062 — Alþýðublaðið