Alþýðublaðið - 04.01.1962, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 04.01.1962, Qupperneq 5
r eitar allri utdrægni KRISTJAN ALBERTSSON kom heim frá New York á „Ég hafði enga t.lhneigingu til þess að draga taum Hannes- gamlárskvöld. — Alþýðublað‘»ð ar á kostnað Valtýinga,“ sagði náði rétt sem snöggvast tali af Kristján Alberlsson. „Ég reynidi honum í gær og spurð; hann að láta skoðanir þessara manna hvað hann v'ildi segja um þá koma hlutdrægnislaust fram gagnrýni ritdómara blaðanna, að hlutdrægni gætti í bák hans um Hannes Hafstein. Það kom fram í blaðeskrifum um bókina um Hannes Haf- Jólðball ÞAÐ var mikjð fjör á jóla trésskemmtun Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í Iðnó í gær, einkum þegar jólasveinninn kom í heim- sókn. Sem sjá má eru börn in í góðu skapi. HÓPLR skozkra listamanna er * væntanlegur hingað til lands á ! Iaugardag. í flokk þessum eru j 18 karlnienn og konur, dansar- j ar, söngvarar og sekkjapípuleik arar ásamt einum píanóleikara,! sem munu sýna í Þjóðleikhús- j inu skozka þjóðdansa, syngja I skozk þjóðlög og leika undir á i hið fræga hljóðfær; sekkjapíp- 1 una. Hópur þessi er úr flokk, sem neíinist „Caledonia“, og eru Skot arnir á le.ð til Bandarikjanna Iþar sem þeir fara í langt sýn- ' ingarferðalag. Flokkurinn var | þar fyrir tveim árum, og vöktu j sýningar hans mikla hr.fningu. .Þá hefur flokkurinn vakið ■ mikla athygli er hann hefur komið fram á Edinborgarhátíð- Fimm settir borgardómarar eins og þær b rtast í bréfum þeirra og greinum. Sagði Kríst ján, að hann hefði ekki getað fengið aðra mynd af Hannesi Hafstein eftir að hafa kynnt sér tímabil hans en þá, er fram kemur í bókinni. Kristján sagði að vísu að sagnfræðingar leyfðu sér yf.rleitt að hafa ein- hverja skoðun á mönnum þeim er þeir fjölluðu um, enda yrði annars eingöngu um annálsrit- un að ræða. Og á tveim stöð- um í bók s'nni um Hannes Haf stein kvaðst Kristján leyfa sér að láta koma fram persónulega skoðun um framkomu Valtý- inga 1901, er hann færði rök að því að framkoma þeirra hefðl verið óafsakanleg. (Á Kristján þar v ð fjandskap Val- j týinga gegn hugmyndinni um j heimastjórn.) Ekki kvaðst Kr'stján hafa ' tek’ð um það ákvörðun enn; hvort hann mundi svara opin- j berlega þeirri gagnrýni, sem [ fram hefur komið á bók na um ! Hannes. Samningafunduí um haldinn í gær inni nokkur undanfarin ár. Listamennirnir sýna hér á sunnudag og mánudag klukkan átta, og koma þá fram í skozk- um þjóðþúningum, sem eru mjög jitfagrir og sérkennilegir. Söngvarn r, sem listafólkið syngur eru gömul skozk þjóð- lög sem mörg hver eru vel k-unn hér á landi. Þá syngja söngvararnir nokkur lög við ljóð eftir Robert Burns, og er sérstakur hluti af dagskránni helgaður honum. FULLTRÚARNIR ísleifnr Árnason, Guðmundur Jónsscn, Bjarni K. Bjarnason, Emiit Ágústsson og Þór Vilhjálmsscn j hafa verið settir borgardómar- ar í Reykjavík frá 1. þ. m. telja í samræmi við lög nr» 98 23. desember 1961. Samkvæmt þeim lögum skulu vera 5—7 borgardómarar í Reykjavík og er einn þeirra yfirborgardómari. Áður hefux' verið tilkynnt, að Einar Arn- alds hafi verið skipaður yí'r- borgardómari. Dansarnir eru gamlir skozk'r jóðdansar, eða réttara sagt j gamlir dansar, sem á seinn- ár- FYRSTI samningafundur j fulltrúa sjómannafélagannaiÞ]oð,danfr> eða retíara EKKI RÓIÐ EKKI var róið í gær vegna. veðurs og var suðvestan bræla og illviðri á miðunum. Vegna veðurs fór síldarleitarskip‘<c5 Fanney ekki út í gær. í Keflavík bíða bátar énn. löndunar með síld og hafa þeir beðið síðan 30. desember. I>á og fulltrxia Landssambands ís- lenzkra xitvegsmanna um báta|um Þata verið færðir í listrænt kjörin var haldinn í gærdag. !torm' en þekktastir af þeim Til annars fundar hefur veriðjeru: »The Sword Dance“ og kjg^ ^ bátar e:ns og sagt var boðað kl. 1,30 á morgun, föstu j »Tne Scott sh Highland Fling . jr£ j blaðinu, en í gær fciðu dag. I Eins og fyrr segir, verða Vð- sex> Allar þrær eru fuliar f Samningar runnu út um | eins tvær sýningar, og fara Skot Keflavík og Josast aðeins á 2 áramótin, en skráð er á bátana arn r héðan strax á rr.ánudags-._3 daga fresti Á AkranCsi upp á væntanlega samninga. 'kvöld eftir sýningu þurfa bátar hins vegar að bíða löndunar. ekkil WWWWWMWMMWWWWWMWWWWWWWMWWWi Vatnsmeistari" er ekki meistari Kristján Albertsson. gtein, að mönnum þótti sem bók in gæf| of góða mynd af Hann- esi en of slæma af andstæðing nm hans, til dæmis Birni Jóns- syni ritstjóra og Skúla Thorodd 6en. Framhalrl af 1. síðu. Á Víði eru 11 menn og verður þá aflinn á hvern sjómann 825 lestir. Er það mun meiri afli en mestur þekkist erlendis á livern sjómann. — Alþýðublað ið óskar sjómönnunum á Víði II. til hamingju með metafl- ann. n VEGNA greinar í Alþýðu- blaðinu 30. des. sl. undir fyr irsögninn- ,,Konunní fannst vatnsmeistarinn dýr“ vill stjórn Félags pípulagninga- mejstari og hefur því ekki fram, að við athugun á þessu máli hefur komið' í Ijós að maður sá, sem um er rætt í nefndri grein, er ekkj iðn- meistar og hefur því ekki rétt til að taka að sér verk. Jafnframt þykir félag nu á- stæða til að benda almenn- jngi á aÖ fela ekki öðrum ðleð fyrirfram þökk fyrir birtjngu. Stjórn Félags pijiulagninga- meistara, Reykjavík. Aiþýðublaðið þakkar Fé- lagi pípulagningameistara snör og góö viðbrögð. Er hvort tveggja félaginu til sóma. Um leið getur blaðið upplýst, að konan, sem átti viðskiptin við hinn réttjnda- lausa, gerði þaö í þeirr; trú, að hann vær, jðnmeistari — enda skrifar hann sig svo í framkvæmd verka en þeim, símaskránni. Hún nxun nú sem eru löggiltir íðnmeistar- leita réttar síns hjá opinher- ar. um aðilum. Ritstj. iVWWWVWWWWWWWWWW'WWWWWWWW i GEIMFÖRINN ER FRESTAÐ CANAVERAL-HÖFDI 3. jan. (NTB). Frestað hefm vekjð að minnsta kosti unx eina viku að senda banda- rískan ge mfara í hring- ferð um jörðu. Verður f«4ð' þessj farin í fyrsfa Iagi 23, janúar. Tilrauuin befur ekk; verið staðfest opnbga Iega, en vitað var að hún var fyr'rhuguð 16. janúaV, Góðar heimildir telja dð frestun þessj sé gerð vegna erfiðleika með Atías-eld- flaugarnar. Alþýðublaðið — 4. janúar 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.