Alþýðublaðið - 04.01.1962, Blaðsíða 14
rimmtudagiir
fLYSAVARÐSTOFAN
en opin allan sólarhringinn
Læknavörðar fyrrr vitjanir
er, í amma ataö kl. 8—18.
MTNNINGARSPJÖLD Kven-
féiags Háteigssóknar eru af
greidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur^ Flókagötu 35, Ás-
laugu Sveinsdóttur, Barma
hlíð 28, Gróu Guðjónsdótí-
ur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahílð
45, Guðrúnu Karlsdóttur,
ónýsdóttur. Barmahlíð 7.
Stigahlíð 4 og Sigríði Ben-
<3háði söfnuðurinn:
Kvenféiag safnaðarins held
u - jclatrésfagnað fyr'r börn
r sunnudag kl. 3 j K rkju
Aðgöngumiðar í Verzlun
1 Tdrésar Andréssonao á
L-ugavegi 3 á föstudag og
fram á hádegi á laugardag.
Skipaútgerð
ríkjsins:
Hekla er á
Nor ð urla ndshöf n
um. Esja er á
leið til Akureyr-
ar. Herjólfur er i Reykjavík.
Þyrill var í Rotterdam í gær.
Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík kl. 15 í dag vestur um
tand til Akureyrar. Herðu-
t.'reið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land í hring
ferð.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Reykjavik.
Arnaríell er á Siglufirði. —
Jökulfell fór í gær frá Vent
spils áleiðis tii Hornafjarðar.
Dísarfell losar í Húnaflóa-
tíöfnum. Litlafell er væntan-
3egt til Reykjavíkur í dag
frá Austfjarðahöfnum. Heiga
fell er á Húsavík. HamrafeU
fór 26. þ. m. frá Batumi á-
le ðis til Reykjavíkur. —
Skaansund er á Akranesi. —
Heeren Gracht er væntan-
legt til Reykjavíkur á morg
un.
E.mskipafélag ísiands.
Brúarfoss íer frá Hamborg
4. 1. til Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Dublín 30 12. til
New York. Fjallfoss fer frá
Leningrad 3. 1. til Reykjavík
ur. Goðafoss er í Reykjavík.
Gullfoss fer frá Hamborg 3.
jan. 11 Kaupmannahafnar. —-
Lagarfoss er í Keflavík.
Reykjafoss fór frá Rotter-
dam 29. 12. væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis á morg
■un 4. 1. Selfoss fór frá New
York 29. 12. til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá KuU 31. 12.
til Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss kom t:l Lysekil 2.
jan. fer þaðan tii Fur, Stet-
tin og Reykjavíkur.
Flugfélag
íslands:
Millilanda-
flug:
Hrímfaxi er
væntanleg til
Reykjavíkur kl.
16:10 í dag frá
Kaupmanna-
höfn og Glas-
gow. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í
fyrramálið.
INNANLANDSFLUG
í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Kópaskers, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að
fljúga t 1 Akureyrar (2 ferð-
ir); Fagurhólsmýrar. Horna-
fjarðar, ísafj., Kirkjubæj-
arklausturs og Vestmanna-
eyja.
Loffleið'ir.
Fimmtudaginn 4. janúar er
Snorri Sturluson væntanleg-
ur frá New York kl. 08 á
ferð til Osló, Gautaborgar_
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kí. 9.30.
Trúlofun.
Á gamlársdag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Þórey
Erlendsdóttir, Langholtsvegi:
29, og Guðbjörn Geirsson,
Kárastíg 6.
Kvenfélagið Bvlgjan
heldur skemmtifund í
kvöld kl. 20.30 að Bárugötu
11. Munið að eiginmenn e-ga
að mæta.
Sæjarbókasafn Reykjavíkur
Símj 12303 — Aðalsafnið
bingholtsstræti 29 A: Útián
Í0—10 alla virka daga, nema
augardaga 2—7. Sunnudaga
i—7 Lesstofa: 10—10 alla
■úrka daga, nema laugardaga
10—7. Sunnudaga 2—7. Uti-
oú Hólmgarði 34. Opið 5—7
Ula virka daga nema laugax
iaga. Útdbú Hofsvallagötu 16:
Ipið 5.30—7.80 alla virka
taga.
Fimmtudagur
4. janúar:
12 00 Hádegis-
útvarp 13.00 Á
frívaktinni 1500
Síðdegisútvarp.
17.40 Fram-
burðirkennsla í
frön^ku og —
þýzku. 18.00
Fyriv yngstu
hlustendurna
18.20 Veður-
fregnir. 19.00 T lkynningar.
20 Af vettvang; dómsmál-
anna. 20.15 Alþýðukórinn
syngur. 20.45 Austfirðinga-
vaka. 22.10 „Svalt er á
seltu“; Loftur Guðmundsson
rithöf. les bókarkafla. 22.35
Harmonikuþáttur.
Efnahagsmál
Frh. af 7. síðu.
algjörlega innan þeirra marka,
sem þróun framleiðslu og við-
skipta réttlæta. Ráðlegt gæti
verið af þessu tilefnj að bæta
þær aðferðir, sem af meiri
sveigjanleika, þar sem þróun
mála árin 1960 og 1961 sýnir,
að Seðlabankinn hefur ekki
alltaf nægilegt vald yfir útlán
um bankanna.
Á hinn bóginn er hætla á, aö
áframhald viðreisnarinnar
verði torveldað af nýjum til-
raunum verkalýðsfélaganna til
að auka laun að krónutölu með
beitingu uppsagnarákvæðanna
í hinum nýju samningum. Ekk-
ert tækifæri ætti að láta ónot-
að til að reyna að sannfæra al-
menning um það, að hækkun
launa í krónum án samsvar-
andi aukningar framle’ðslu er
gagnslaus. Betr; skilningur
innan þjóðfélagsins gæt; skáp-
azt við það, að stjórnarvöldin .
hefðu yfirlýsta stefnu í launa-^
málum sem tengdj raunveru-
legar launagreiðslur v'ð þróun
.framleiðslunnar. Með því að
taka upp slíka stefnu gæti rík-
isstjórn'.n gert heyrum kunna j
þá ætlun sína að stuðla að'
launahækkunum, er rúmuðust
innan hinna settu marka, en
grípa h'ns vegar til almennra
efnahags- og fjármálalegra ráð-
stafana gegn chóflegum launa-
hækkunum, sem væru launþeg
unum gagnslausar, og aðeins
myndu verða til þess að koma
hagkerf nu úr jafnvægi. Væri
slík stefna í launamálum tek-
in upp, værí æsk'legt að tengja
hana framkvæmdaáætlun
þeirri, sem nú er í undirbún-
Ingi.
Nýliðnjr atburðir hafa nokk
uð dregið athyglina frá þeim
vandamálum íslenzks efnahags
lífs, sem eru varanlegs eðlis.
E'nn aðalt lgangur viðreisnar-
innar var þó einmitt sá að
leggja trausta hornsteina að
framþróun íslenzks efnahags-
lífs. Sh'k framþróun, er haldjst
gæti til langframa, er þó vart
hugsanleg án mik Ivægra breyt
inga í uppbyggingu þjóðarbú-
skaps'ns, sem miðuðu að auk-
innj fjölbreytni í framleiðslu
og útfiutn ngi. Þetta krefst
verulegrar fjárfestingar á
komand-; árum og með bví að
ráðstöfunarfé er takmarkað, er
vHELGflSON/ * . „
SdOHRVOG 20 /H,/ |< A r> I I
nauðsynlegt, að vandað sé
mjög til vals fjárfestingarverk
efna. Sérfræðingar á vegum
Framleiðslustofnunar Evrópu
(European Productivity Ag-
ency) vinna nú í Reykjavík að
und rbúningi framkvæmdaá-
ætlunar. Efnahags- og fram-
farastofnunin er reiðubúin að
kynna sér áætlunina, þegar
hún liggur fyrir, og taka t 1
athugunar á hvern hátt hún
gæti aðstoðað við framkvæmd
hennar. Ein leið að þvi marki
er augljóslega að' koma á
frjálslegri viðsk ptaháttum fyr
ir íslenzkar útflutningsafurðir,
en verið hafa, en útflutningur
þeirra torveldast af verndar-
stefnu sumra aðildarríkjanna.
Ráð OEEC hafði þegar sam-
þykkt tilmæli um þetta til að-
ildarríkja sinna, og það verður
nú hlutverk aðildarrík.ja OECD
að láta þessi tilmæli koma t 1
framkvæmda".
/Sí
Hekla
SKIPAUH.FRB HIMMNS
austur um land í hringferð
hinn 9. þ. m. Vörumóttaka í dag
og árdegis á morgun til Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavík-
ur. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Orðsending
Framhald af 4. síðu.
Veljið ykkur SJÁLFIR
þá forystu, er þið treystið
bezt.
X VIÐ B-LISTANN
Félagar! Um leið og ég
óska ykkur árs og friðar vil
ég afsaka þessi skrif mín og
afskipti af ykkar málum
því ábyggilega hefði ég látið
vera að skrifa, ef h>nn „UR
SKURÐAÐI“ Kristján Jóns
son, liefði ekki gefið tilefnið.
Jón Sigurftsson.
KiorgartSur
i»augaveg 59.
au* konar KarlmannaíatnaV-
■r. — Afgreiðam föt eftir
máll iftii (tamert meV
itnttnn< fyrlr^ara
lUtima
Húseigendur .
Miðstöðvarkatlar
Smíðum svalar og stiga
handrið- Viðgerðir og upp
setning á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs kon
ar vélaviðgerðir. Ýmiss konar
nýsmjði.
Látið fagmenn annast verk
ið.
Vélsmiðjau SIRKILL.
Hringbraut 121 í húsi Vikur-
félagsins, áður Flókagötu 6.
Símar 24912 og 34449.
eitíatr oq
plctUK
Útför föður míns,
ÓLAFS SIGURÐSSONAR
veggfóðrara, Mávahlíð 29,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 5. janúar kl.
10.30 og verðu útvarpað.
Eggert Ólafsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
fall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda-
föður og afa,
GUÐBRANDAR JÓNATANSSONAR,
skipstjóra frá Patreksfirði.
Kristín Haraldsdóttir.
Anton Lundberg. Sigurborg Eyjólfsdóttir.
Elín Guðbrandsdóttir.
Haraldur Guðbrandsson.
Lára Guðbrandsdóttir.
Herbert Guðbrandsson.
Kristín Guðbrandsson.
Árni Jónsson.
Jóna Samsonardóttir.
Jón Sigurðsson.
Málfríður Einarsdóttir.
Gyða Þórarinsdóttir.
Jónatan Guðbrandsson. Guðmunda Guðmundsdóttir.
14 4. jar.;úar 1962 — Alþýðublaðið