Alþýðublaðið - 19.01.1962, Síða 1
43. árg. — Föstudagur 19. janúar 1962 — 15. tbl.
ÞESSI mynd var tek;n í
Stykkishólmi á núðviku-
dag nn, þegar varðsk>i>ið
Þór koni þangað með
Skjaldbreið frá strand-
staðnum. Það sést ljóslega
á myndinni hve skipið lá
djúpt í sjónuni, enda
flæddi yfir þilíar þess.
Mynd þessa tók Ólafur
Kristjánsson frá Stykk s-
hólmi. ifáP
BD&miCP
1ÞÓR MEÐ SKJALDBREIÐ
-♦JÓN GUNNARSSON, aðalráðamaður Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, hefur rekið tvo menn frá störfum
Meira um þetía á
» » BAKSÍÐU
við dótturfyrirtæki SH í Bandaríkjunum, Coldwater
Seafood Corporation. Eru þetta þeir menn, sem
stjórnað hafa sölu hraðfrysta fisksins á Bandaríkja-.
markaði, Pálmi Ingvarsson og Árni Ólafson.
Alþýðublaðið hefur ekki frétt, hvaða ástæður eru
færðar fyrir brottrekstri þessara ungu manna, sem orð
hefur farið af fyrir dugnað og atorku við störfin
vestra.
Hins vegar er vitað, að þeir Pálmi og Árni voru
kallaðir heim fyrir nokkrum vikum út af deilum um
rekstur fyrirtækisins í New York, og mun hafa gengið
á ýmsu í viðræðum um þau mál hér heima. Um sama
leyti var haldinn fundurinn í Söhimiðstöðinni, sem
Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru, er snerist upp í
almenna gagnrýni á stjórn fyrirtækisins.
Ekki er heldur vitað, hvort stjórn Coldwater Sea-
food Corp. í New York hefur samþykkt brottrekstur-
j inn eða þarf að samþykkja hann. í þeirri stjóm er Jón
1 Gunnarsson formaður við þriðja mann. Vnfalaust mun
I þetta mál blandazt þeim deilum, sem risnar eru innan
I sölumiðstöðvarinnar hér heima.
TYRKIR eru að fá aðalræðis-1
mann hér á íslandi, Svein Val- j
fells iðnrekanda. Bætist hann í j
fríðan hóp vel stœðra verzlun-'
sóknarvert að
armanna, sem
hafa tek ð að
sér ræðis- j
mannsstörf fyr j
ir aðrar þjóð-i
ir. en þau störf
þyk ja hinn i
mesti heiður.
llæðisinenn-
irnir koma
fram fyr.r
þjóðir sínar
opinberlega,
fmna margvís
leg störf fyrir
þær, sitja ve zl
ar og fundi og
geta jafnvel
eignazt glæsi-
lega e'nkenn-
isbúnmga. Sér
staklega nmn
þykja eftir-
vera ræðisinaff-
ur fyrir þjóffir, sem ekki hafa
sendirað hér á landi. Eru þær
FEKK TYRKLÁND
N HVER VILL (RAN?
þjóðr allmargar, sem láta
sendxherra sína í Osló, Höfn,
Stokkhólmi eða Londou einnig
vera sendUierra á íslandi, og
þurfa þessar þjóðir sévstaklega
að hafa hér ræðismenn tii að
snúast fyr r sig. j
Ýmsir líta hýru auga ti! þess!
ara starfa, og liugsa vonbiðlar j
nú til þeirra fáu þjóða, sern liafa
stjórnmálasamband við ísland, I
en hvorki sendiherra né ræðis
mann í Reykjavík. Þau ríki eru
til dæmis Japan, íran, Gr kk-,
land Argentína og Sviss.
Elzti ræðismaðurinn í Reykja
vík að starfsaldri er Arent i
Claessen, sem verið hefur ræð
smaður (konsúll) og aðalræðis |
maður (generalkonsúll) Hollend
inga síðan 1922 effa í 40 ár.-j
Vegna §tarfsaldurs hefur hann j
forustu fyrir ræðismannssveit- i
inni og nefn'st djákni hennar. 1
Aðrir ræðismenn eru til j
dæmis Eggert Kr'stjánsson fyr
ir Fmna, Gunnar Guðjónsson
skipamiðlari fyrir Belga, Ilall-
grímur Fr. Hallgrímsson fvrir
Kanadamenn, Sigurgeir Sigur-
jónsson lögfræðingur fyrir ísra
el, Kjartan Thors fyrir ftali,
Ólafur Hallgrímsson fyrir íra,
Bergur Gíslason fyrir Brazilíu-
menn, Magnús Vígluudsson fyr
ir Spánverja og nokkrir fleiri.
WWWWWWWWMMHWMW
EFTIRHERMUR
- ÞJÓÐARYNDI
ÍSLENDINGA
£ 4. síða
wwwtwwvwwwwwwwwww