Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Blaðsíða 13
ISLENZKT KANADÍSKT TÍMARIT BLAÐINU hefur borizt ein- tak af tímaritinu The Iceland- ic—Canadian, sem kemur út ársfjórðungslega í Winnipeg á vegum íslenzk—kanadísks klúbbs þar í borg. 1 haustritinu 1961 er sagt frá hehnsókn forseta íslands og . fors^táfrúarinnar til Kanada á síðasta ári, greinar um hitt og þetta á íslandi, myndir og frá sagnir af ungum Yestur-íslend ingum, sagt frá frammistöðu ís- lenzkra fegurðardísa Vestan- hafs — og fleira er í ritinu. -—• Aðalritari þess er Walter J. Líndal, dómari en umboðsmað ur þess á Islandi er Baldur Þorsteinsson fulltrúi, hjá Skóg rækt ríkisins. — Ritið er 64 síður að stærð og kostar 60 kr. árgangurinn, auk burðar- gjalds. Þeir, sem gerast vilja áskrifendur að ritinu skulu snúa sér tif Baldurs Þorsteins- sonar, heimasími 1 98 37, Há- vegi 11, Kópavogi. Walter J. Líndal, aðalrit- stjóri telur það mikilsverðan stuðning við viðleitni Vestur- íslendinga til að halda við sam bandinu við ísland, að sem flestir íslendingar heima kaupi oa lesi límaritið Ö __ *__ LITSKUGGA- MYNDIR AF ÖSKJUGOSI KOMNAR eru á markaðinn 12 litsfeuggamyndir frá Öskju og nýafstöðnu Öskjugosi, sem fyr- irtækið Sólfilma s.f. í Kópavog'i gefur út. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfraeðingur hefur samið skýr ingar með myndunum og tekið nokkrar þe:rra. Myndirnar sýna gosstöðvarnar úr lofti, á jörðu niðri og einnig áður en gosið hófst. Auk m.yndanna frá Öskju eru á markaðnum 120 aðrar litskuggamyndir, sem Sólf'lma hefur gef'ð út frá íslandi. Þær myndir eru meðal annars frá Reykjavík Akureyri, Hafnar- firði, úr Mývatnssveit, frá Þórs- 'mörk, Þmgvöllum. úr Skafta- felssýslum og víðar að arf land- inu. Ltskupreamvnd'r frá Sólar- filmu eru nú til sölu á mörgum stöðum hó,. f Reykjavík og við- ar, en fyrirtæk-'ð er fyrsti að'l- inn. hér, sem ]æfur gera lit- skuggamynd;r frá íslandi til sölu víðsvpffa^ á landinu. Aðeins 983 manns spila Bingó um Volks- wagenbifreið árgerð 1962 í Háskólabíóitnu á sunnudagskvöld kl. 9 e. h. Aðrir vinning- ar eru úrval heimilistækja, þar með talinn ísskápur. Heildarverðmæti vinninga er 145 þús. krónur. Aðgöngumiðinn kostar 25 kr. og fer forsala þeirra fram í Háskólabíóinu (sími 22140), Bókhlöðunnil, Laugavegi 47 (sími 16031) Hvert Bingóspjald verður leigt á aðeins 50 krónur stykkið. Bíla-Bingóið verffur spilaff í tveim þáttum: Kjör-Bingó og Bíla-B ngó. Vinningarnir í Kjör-Bingó eru á tveim borffum á sviff- Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur og Baldur Georgs stjórnar. Þetta er ódýrasta og stórkostlegasta kvöldskemmtun ársins! Á AÐALFUNDI Rithöfunda félags íslands 17. des. 1961, var einróma samþykkt að skora á Þjóðle;khúsið, Ríkisútvarpið og aðrar opinberar menningar stofnanir, er hafa bókmennta- ráðunauta í þjónustu sinni, að þær láti starfandi rithöfunda sitja fyrir shkum störfum, er ætla má að þeir hafi sérþekk- ingu lil að annast. inu og getur hver sá, er vinnur, valiff sér vinning á öðru hvoru. Bíla-Bingó verffur þannig sp lað að íesinn verður upp fynr- fram ákveðinn fjöldi talna, er kynnir skýrir frá í upphafi. Fái einhver Bmgó áður en áðurnefndum talnafjölda er náð, er hann orð'nn eigandi bifreiðarinnar, en ella fellur hún úr keppmnni og spilað verður um ísskápmn í staðinn sem aðalvinn ng kvöldsms. Vinnist b freiðin fyrsta kvöldiff, fellur ísslcápurinn úr keppninni. Vinnist bifreiff n ekki fyrsta kvöldið, verður hún áfram aðal- vinningur í Bíla-B ngóinu. HVER EKUR NÝJA BÍLNUM HEIM? FUJ Alþýðublaðið — 19. j.an. 1962 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.