Alþýðublaðið - 19.01.1962, Síða 15

Alþýðublaðið - 19.01.1962, Síða 15
ui’ ekki dæmdur fyrir að myrða /ana?” nokkrar milljónir” sagði Shayne rólega. ,,Þú laugst ekki þegar þú sagðist geta sannað þetta”, sagði Gentrý reiðilega.í' „Ég veit hvenær þú segir satt. Þú hafðir áhyggjur út af konu þinni 0g sagðir það. Seinna fórstu að hugsa um að það gæti borgað sig að fela sann anirnar og svei mér þá ef ég iheld ekki að þú sért að hugsa um að selja Phyl fyrir mill jón dali“. Miohael Shayne gíotti.' „Það er Ijótt að segja þetta“. ,Og mér finnst leitt að þú skulir hafa neytt mig til að segja það. En við hvað anr.að átti [Renslow þegar hann minr.tist á milljónina sem þú værir að henda frá þér? Ég gæti ælt?“ „Ældu þá“, sagði Shayne kuldalega. Nú var hann ró legur. Brosið sem lék um var ir hans var hæðrislegt. „Það er hægt að næla sér í fullt af kvensum fyrir milljón dali. Það lá við að ég lékj á þig með Phyl“. Will Gentry hörfaði frá honum og hristi höfuðið“. „Ég hef alltað staðið með þér Mike. Ég hef allt'af sagt að þú værir gull af marni und ir hörðu skelinni. En núna — rúna veit ég ekki . . “ „Átakanlegt!11 Rödd Shayne var hæðnisleg. ,Af hverju prédikarðu ekki fyrir mér iheilagleika hjúskapsins og skyldu eiginmannsins að standa við hlið konu sinnar jafrvel þó hún fremji morð? Því það finnst bér víst rétt?“ „Þegiðu Mike. Þú talar eins og heimskingi', hvæsti Gentry. „Ég segi það sem ég hugsa. Farðu til fjandars“, Michael Shayne gekk til dyra. Gentry elti hann. ,Hvert hefdurðu að þú sért að fara?“ ,.Út”, Shayne hélt áfram til dyrarna. •Það er handtökuskipun á þíg'- ,,Og þeir sem leggja hana fram eiga von á morði“, Shayne hélt áfram leiðar sinrrsT. Gentrv nam staðar. Það var búið að fjarlægja lík Meldrum en nokkrir lögreglu menn voru enn í herberginu. Þeir gengu að Shayne. Gentrv hristi höfuðið og sagði „Nei“. Shayne fór beint út að bíl sírum og ók af stað- Hann kveikti á útvarpinu og leit aði eftir bylgjuleng|i lögregl unnar. Eftir nokkar lýsingar á stolrum bílum sagði lög reglumaðurinm „Frekúri upplýsingar við lýsingu á konu þeirri sem lýst var eftir klukkan þrjár mírútur yfir tólf; kona þessi er frú Michacl Shayne — frú Michael Shayne —• eigin kona leynilögreglumannsins. sem einnig hefur verið lýst eftir. Leitið á öllum stöðum sem þessi hjón ssekja, leitið •heima hjá Shayre og hjá hverjum þeim vini þeirra eða settingja sem gæti gefið ein hvlerjar ;upiplýsingar. Hiand takið Michael Shayne eða konu hans. Þetta er allt“. Svo þetta var svar Will Gentry við viðræðum þeirra heima hjá Monu Tahor. Hluti innri manns Sihayr.e hafði verið honum erfiður. En langt inni fyrir brann reiðin. Will Gentry hefði átt að treysta honum. Var ekki nóg að þeir voru vinir? Hvenær hafði hann svikið Will Gentry? Var það ekki nóg? Greinilega ekki. Hann haf.ði sagt ýmislegt sem hann meintj ekki í þessari íbúð. Hvaða máli skipti það? Það er svo oft sem maður segir það sem maður meinar ekki . . .“ Shayne var einmana í fyrsta sinn á ævi sinni. Það var ekki skemmtileg tilfinn ing. Hann hafði staðið einn fyrr en alltaf hafði hann vit með sjálfum sér .að hann átti einn vin, sem stóð vfð hlið hans hvað sem á gekk. Nú vissi hann hvar Gentry stóð. Það var þó eitthv>ð. Hafði Renslow komið til í búðarinnar eftir að morðið var framið- Það hafði aðeins verið sko'iið einu sinri úr byssunni. Hann gat ekki samað það en þessi byssa var nákvæmlega eins og byss an sem Dora hafði komið með til ,að drepa hann með. Dóra hafði skotið einu sinri úr þeirri ’byssu. Ef þeir gætu rakið slóðina til henn ar. Hann lagði bíl sírum á bíla stæði og gekk að 'hóteli nokkru. .Afgreiðslumaðurinn áleit mögulegt ib^ útvega honum eira koníaksflösku fvrir góða borgun ocr Shayne fór upp í herbercd á annarri hæð. Hanr hrinPdí tjl Róte'Mns, sem hann bjó á. Afgreiðslu- maðurinn var ekki á vnkt eft ir miðrætti o? nætnrvörður inn svaraiði. Þerr=r Shavne savði: „Þetta er Míke Shay ne“ heyrðist undarlegt hljóð í símanum. Næturvörðurinn sagði tau,paóstvrkur: Augnablik. ég skal athuffa bað“. Shavne beið o® oupnahliki síðar heyrðist rödd mannsins aftnr: „Herra Shayne ég þorði ekki að tala við yður þarna frammi. Það er allt fullt af lögregluþjónum og —“ „Ég veit það. Þeir eru að leita mín. En frú Shayne hef ur hún komið?“ „Já. Ég ætlaði að segja yð ur það. Þeir voru .að hand taka hana. SUmir þeirra bíða eftir yður“. Shayne sagði: ,,Þeir fá að bíða lengi. Þakka þér fyrir og gleymdu að ég hafi hrjngt“. Hann lagði á. Það var barið að dyrum og bam opnaði þær varlega. Drengur stóð fyrir utan með pakka til hans. Shaype tók við honum lokaði dyrunum og dró tappann úr koníaks flöskunni með tönnunum. Hann hélt stútnum lengi að vörum sínum svo gekk hann að rúminu og settist þyngsla lega. Þá vissi hann hvar Phyllis var- Og þrátt fyrir allt það sem hann hafði sagt við Will Gentry í reiði sinni vissi hann einnig að vel myrdi farið með hana í fangelsinu. Hann hallaði flöskunni aft ur. Nú var honum ekki kalt lengur. Heili hans var far inn að starfa á r.ý. Hann var ekki búinn að vera — enn 'átti hann fáein tromp eftir. Ef hann setti rótt út gæti verið að hann fengi nokkra slagi. Ar.nar sopi myndi auðvelda honUm nð finna lausn máls jns. Hann fékk sér a'nnan sopa og þetta rsyndist rétt. 17. ShriVne bað um liím og fékk það að vörmu spori. Hann hóf að líma rifið bréfið saman á örk a bréfapappír. Það gekk vel í þetta skipti því nú vissi hann að hvað orð um og orðasamböndum hann átti að gá. Har.n fékk sér einn sopann enn 0g virti árangurinn fyr ir sér. Hann las: Ég sá þig mvrða frú Thrip. Eg ér fús til að ræða málið um miðnætti ef þú vilt hitta mig í Terraco íbúðunum nr. 306. Annars ætla ég til lög reglunnar. Carl Meldrum. Þarna var bað komið. Boð ið upp á morð. Meldrum hlaut að vera annað hvort heimskur eða undir áhrifum eiturlyfja þegar hann sendi þetta bréf. Hann hafði hrap lega vanmetið manninn sem hann ætlaði að kúga fé af. Honum var óhætt að treysta því að sá, sem hefur einu sinni myrt getur myrt aftur- Shayne hristi höfuðið. Aldröi hefði honum komið til hugar að Meldrum væri svona fífldjarfur. Af hverju hafði Meldrum ekki óttast að Dorothy grUn aði hann um morðið? Senni lega var honum sama hvað« hún héldi. Hann vissi að hún hataði stj'úpmóður sína. Joe hafði verið svo óhepp inn að herra Thrip skildi ein mitt koma inn í svefnherberg ið um líkt leyti og hann. Það var eðlilegt að Joe skildi garga fast upp að konunni til að ganga úr skugga um að augu hans hefðu ekki svik ið hann — hún væri látin. Og það var eðlilegt að Thrip skyti har.n niður eins og hund án þess að spyrja fyrst. Shayne vissi ,að nú þurfti hann aðeir.s að hringja í Will Gentry og afhenda hon um bréfið- Það yrði auðvelt að hafa hendur í hári þjóns ins sem afhenti það í Tally Ho og ef til voru til einhver vitni sem höfðu veitt æsing og geðshrærir.gu Renslow athygli. Hefnd hans á Peler Painter yrði sæt eftir að sá heimski asni hefði malað og malað fyrir framan almenning um sekt Darnells. En hefndin greiðir ekki arð hve sæt sem hún er og Michael Shayne var orðinn fjölskyldufaðir. Hvað fékk hann úr málinu? Skattgreið erdurnir greiddu honum ekki kaup fyrir að sitja á aftur enadnum og láta annan manrii leysq málin eins og Peter Painter. Allt í einu reis hann á fæt ur og augu hans ljómuðu- Svo harn var búinn að vera? Kannske. Hann trúði því ekki. Ekki enn. Harn fór niðu„ í forsalínn. Hann vakti sofandi nætur- vörðinn of sacrði borum að harm bvrft; pð vél'-ita áríð andi bréf. Næturvörðurinn kinkaði s'ríiuleg^ kolli og benb á rítvél í 'h«„berginu inn af afgreiðsluborðinu. Shayne crekk inn og settist við borðið, setti bréfsefni í ritvélina og vétaði: Elskan: Ég þori ekki að koma heim eða hringja til þín því mig grunar að Paint er bíði eftir mér. Ef þú færð þetta bréf reyndu þá að kom ast til mín. HjeimiJisfanjn^ sérðu á bréfsefnu og ég er skráður undir nafninu Hor atio Hamsey. Láttu þá ekki elta þig. Elska þig. Mike. Harn setti blaðið í umslag o<? skrifaði utan á það til Ifnú Midhael ÍShayne. Ha?m leit um öxl og sá að nætUr vörðurinn var sofnaður aft ur, náði sér í bréfsefni með eneum haus Off setti það í rit vélina. Á þessa örk vélritaði hanr: s'Þesrí böjvaðuir einkalöig reo-lumaður hefur komist að allt of miklu. Ég verð að fara *á'n þess að ná í peningana hj'á stelpunni. Þú færð það allt saman oc nú verðnr þú að opna pyngjuna. Ef þú læt- ur mig ekki fá peninga til að écr komist héðan osr lofar að skipta hiru jafnt skal ég sverja að þú hafir ráðið mig til að kyrkja hana. Og vertu ekki að revna neitt góði því ég læt eftir mig bréf sem verður opnað ef écr finnst : danður. Os þar sepi éihv-r«;n ig þú ráðgerir allt og neydd ir mig til að framkvæma það. Hittu miíj í Terrace fbúðunum nr. 306 um mið nætti. Sahyne tók bréfið úr rit vélinri o.g stakk því í vasa sinn. Hann fór fram með um slagið til Phyllis í hendinni og næturvörðúrinn kallaði í sofandi sendil. Shayne lét hann fá bréfið,, dalseðil og þau fyr|irmæ|!i að afhenda frú Shayne bréfið og engum öðrum. ■ Svo hraðaði hann sér til1 herbergis síns og tók tiL starfa. Hann hafði ern vasa , bók Meldrum og gat þar séð hvernig látni maðurinn skrif . aði. Hann falsaði undirskrift Meldrums á bréfið. sem hann hafði skrifað, reif það sv0 í ; smásnepla og límdi það sam an á bréfséfni hótelsins eir>s , og hann háfði gert við hitt bréfið. Þegar hann hafði lokið því • str.akk hann bréfinu í vasa sinn. Harn tók upp dýnuna í . rúminu, skar smá rifu á botn hennar og stakk rétta bréf - iru þar inn. Svo slétti hann úr ábreiðunni og settist við gluggann. Hann þurfti ekki lengi að bíða. Hann glotti þegar hann heyrði þungt fótatak í gang inUm. Hann tók kom'aksflöskur a og fékk sér góðan teig með an mennirnir ræddu saman fyrir framan iherbergisdyr hans. Sv0 var barið að dyr um og Shayne kveikti sér í sígarettu. Það var barið aftur og há vær skipun heyrðist: „Opnið dyrnar!“ Hann reis á fætur og gekk til dyra. Hann sneri lyklin um, opnaði dyrnar og starði í forundran a Will Gentry Alþýðublaðið — 19. jan 1962 J5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.