Alþýðublaðið - 25.01.1962, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.01.1962, Qupperneq 3
Hvað er nú á seyði ? Grafhýsi Lenins enn „í viðgerð"! Moskvu 24. janúar. (NTB-Reuter). MIKILL mannf jöldi var í dag á Kauða torginu í Moskvu við dyr grafhýsis Lenins og beið þess að opnað yrði. Var þeim þá skyndile&a vísað brott án þess að skýring væri á því gef- in. Reist hefur verið há trégirð- ing og lítur helst út fyrir að mik il viðgerð sé hafin á „muster- inu“. Fréttamcnn í Moskvu benda á, að nafn Stalins hafi ekki enn vcrið fjarlægí, en það hefur ver ið hjá nafni Lenins, ofan við dyr grafhýsisins. Hins vegar hefur það.verið falið þar bak við dúk, I allt frá því að lík hans var flutt. I þaðan. Er nú búizt við að f jar- ! lægt verði nafn hans einnig. Fiskverð til sjómanna ÍSAFIRÐI, 22. ja/Júar. SJÓMANNAFÉLAG ísa- Almenn herskylda Berlín, 24. janúar. ÞING Austur-Þýzkalands samþykkti í dag — í einu hljóði — lög um almenna herskyldu í landinu fyrir karlmenn 18—23 ára. Er lierskyldan 18 mánuðir. í lögunum felast einnig á- kvæði um að kalla megi karlmenn í ýmsum öðrum aldursflokkum til herþjálf- unar 2—3 mánuði á ári. — Ennfremur e.ru þar ákvæði um herskyldu kvenna ef nauðsyn krefur. Austur-Þýzkaland er e'ma landið í Varsjár-banda laginu, sem verið hefur án almennrar herskyldu til skamms tíma. mvwwwtwmvwvMww f'rðinga var e.tt þeirra félaga I á Vesífjörðum, sem sagði upp samningi bátasjómanna frá sfðustu áramótum, og þá fyrst 1 og fremst með það fyrir aug um að tryggja að'-Id sjómanna samtakanna að ákvörðun um f(skverð til sjómanna. í gær var fundur haldinn. í félaginu. Fyrir þeim fundi lá tilkynning ASÍ um, að þar sem LÍÚ hafi reyr.zt ófáanlegt til að ræða breytingar á báta- kjarasamningum við samn- inganefnd sjómar.nasamtak a.na, og að má2|nu væíri af þeim sökum vísað heim til ; hinna eir.stöku sam!bandsfé- j !aga. I Fundurinn samþykkti með ' samhljóða atkvæðum, að til kynna útvegsmör..num, að róðr j ar væru heimilaðir samkv. fyrri kjarasamningi aðila, og er sú samþykkt staðfesting á tilmælum Alþýðusambands Vestfjarða, er send voru þeim félögum á Vestfjörðum, sem sagt höfðu upp sjómar.na samninginum. Bjv. Gizenga öruggara LEOPOLDVILLE, 24. jan. (NTB—REUTER) VICTOR Lundula, yfirhers- liöfðingi £ Orientale og Kivu í Kongó, hefur sent 160 hev- tnenn með flugvél til Konzole- liéraðsins og eiga þar ,að taka í sína umsjá kongóska her- menn, sem þar eru. Skýrði SÞ- málsvarinn Norman Ilo frá þessu í dag. Anloine Gizenga, fyrrver- andi varaforsætisráðherra i Kongó, var í nótt fluttur til höfuðstöðva fallhlífarsveita Kongóhers skammt utan við fluttur í fangelsi j bæinn Leopoldville. Gerðist j þetta um klukkan eitt í nótt, ' aðeins einu dægri eftir að j hann hafði verið fluttur til i síns fyrri bústaðar í nágrenni Þjóðþinghússins. Meðan hann dvaldi þar var hann einnig í vörslu fallhlífarhermanna. — Flutningurinn á Gizenga var á- kveðinn af kongósku öryggis- lögreglunni vegna rannsóknar þeirrar á starfi hans í Stanley ville, sem nú stendur yfir. Inn anrík;sráðuneytið hefur ekki gefið út handtökutilskipun á Gizenga, en hins vegar sett hann í stofufangelsi. VALDAJ AFNVÆGI Höfuðstöðvar OAS finnast Alsír, 24. janúar. MIKILL viðbúnaður var í dag í flestum borgum í Alsír. Höfðu her og lögregla mikinn viðbún- að í frammi vegna þess að fas- istahreyfíngin OAS hafði hvatt til 75 mínútna allsherjarverk- falis í tilefni þess að liðin eru nú tvö ár frá uppreisn hægra- llðsins í Alsír. Mikill sigur vannst á OAS í dag er stjórnmála- og áróðurs- bækistöðvar OAS fundust í Alsír borg. Fundust þar um 150 kíló af leyniskjölum auk verulegs magns af vopnum. Bækistöðvum þessum stjórnaði franskur of- urstj er var dærndur til dauða fyrir mörgum mánuðum síðan. Ekki er vitað hvort hann var handtekinn en ýmsir félagar hans voru handteknir þar. Hand tökur hófust skömmu eftir fund áðurgreindra skjala og er talið að þar hafi m. a. verið langir nafnalistar, ásamt afrit- um af bréfum til og frá Salan hershöfðingja, yfirmanns OAS. Mikið gekk á í Barís í dag. — Plastsprengjur sprungu víða, m. a. við heimili ritstjóra Le Monde og L’Exprés . Lögreglustj. París- ar sagði í dag, að gerðar yrðu nú ráðstafanir til að stöðva staiTsemi OAS þar. Norstad á Keflavíkur- flugvelli FLUGVÉL Norstad yfirhers- höfðingja Atlantshafsbanda lagsins lenti á Keflavíkurflug velli í fyrrinótt, og hafði hers- höfðinginn stutta viðdvöl á flugvellinum. Flugvél hans lenti um klukkan fjögur og tóku þá yfirmenn hersins á Keflavíkurflugvelli á móti hon um. Norstad kom frá Banda- ríkjunum og var á leið til Evrópu. BERLÍN, 24. jan. (NTB-Reuter). 28 MANNA hópur Austur- Þjóðverja flúö; í morgun frá Austur-Berlín Éil franska her námssvæð. í ins ;í ‘Vestur-Ber- lín. í hópnum var meðal ann arra 71 árs grömul kona og varð að bera hana á flóttanum. Hópur þessi er hinn stærsti sem tek zt hefur að flýja síð an landamærunum var lokað í ágúst 1961. Vestur-þýzka lögreglan hef ur fengið fyrirskipun um að ge'fa engar upplýsingar um flóttann. Áður en hún kom hö {u þó löga-eglumenn sagt frá því, að í flóttamannahópn um væru margar fjölskyldúr. Fimm flóttamannanna voru meira en sextugir að aldri, en sjö ýejrra voru undir tvítugs ri’dri. Yngsti flótt.amaðudnn er átta ára gömul telpa. Flótta fólk'ð brauzt ekki gegnum múrinn mikla og illrænda heldur lagði það leið sína um svæði sem girt var ,af með gr.ddavírsp-irðingu. Sá fyrsti er komst gegnum girðinguna var ungur maður er strax setti sig í ,sambard við lþg '■eglunq í Vestur Berlín. Gætti hann þess öíðan ásamt vestur ['ýzkum lög’-eglumönnum að flóttamer nirnir kæmu hver af öðrum gegnum girðingura, en bá aðeins er austui'^þýzkir lög replumenn voru fjarri. Litlu munaði eitt ,sfnr að flóttinn kæmist upp, en þá gekk aust iir-'býzkur lögreglumaður fram hjá runna sem flótta m°nnii-rir földust á bak við. Lögreglan fór með flótta Framhald á bls. 7. 10 fórust og ■ 32 særðust BARCELONA, 24. jan. (NTB-—AFP) ÞRIR ínenn liafa verið handteknir vegna slyss þess, er varð við Pineda ák Costa Brava í gær, er hó- tel nokkurt hrundi skyndi lega. Að minnsta kosti tíu- manns fórust og 32 manns hafa verið lagðir inn á sjúkrahús. Búizt er jafií vel við, að fleiri látnir o& slasaðir finnist, er tekizt hefur að ryðja betur rúsí irnar. 1 Alþýðublaðið — 25. jan. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.