Alþýðublaðið - 25.01.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.01.1962, Síða 5
Verkalýðshreyfingin í Afr- íku hefur ekki farið varhlufa af því ósamkomulagi, sem er með ymsum hinna nýju ríkja í þeirri álfu, og hefur nú klofnað algjörlega eftir þeim pólitísku línum, sem aðskilja ríkin sjálf. í mai í fyrra var stofnað í Casablanca samban<l afriskra ‘verkailýðíljfél'aga, sem hlaut nafnið ,,TheAll-African Un ion Federation“ (AATUF) sem í daglegu tali er oft kall þess að aðalstöðvar þess eru í Accra, höfuðborg <3hana. A ráðstefnunni í Casablanca voru viðstaddir fulltrúar flestallra verkalýðssambanda Afríku, en meirihlufi þeirra, gat ekki fellt sig við máismeff ferð þeirra, sem ráðstcfnunní stjórnuðu, eða kröfum um að segja skilið við Al- þjóðasamband frjálsra verka lýðsfélagía (IQFTU) og gengu því út af ráðstefnunni. 14. janúar s.l. stofnuðu svo þau verkalýðssambönd, sem fóru af Casablanca-ráðstefn- unni, nýtt verkalýðssamband í Dakar, höfuðborg Senegal. Sambandið nefnist „The Afri can Trade Union Confedera- tion“~(ATUC) og hefur að- Guðni Guðmundsson: ERLEND IIDINDI setur í Dakar, og er einnig kallað Dakar-sambandið til aðgreiningar frá hinu. í hinu nýja sambandi eru 41 verka- lýðssamband frá 30 löndum — 22 sjálfstæðum ríkjum og 8, sem enn hafa ekki hlotið sjálfstæði. Ástæðan er sú, að í ýmsum löndum sem lotið hafa Frökkum eða Belgum eru starfandi kaþólsk verka lýðssambönd, eins og í heima löndunum, og eru þau sam bönd aðilar að Dakar-sam- bandinu. IBfítt affaldeilumálið milli þessara tveggja sambanda er afstaðan til Alþjóðasam- bands frjálsra verkalýðsfél- aga. Nokkrum dögum eftir stoffnun Accra-sambandsjns, sem í eru aðeins verkalýðs- sambönd Egyptalands, Ghana Guineu, Mali og Marokkó, auk uppreisnarmanna í Algi er (þ.e.a.s. hinna svokölluðu Casablanca-ríkja), hafði einn af helztu frammámönnum sambandsins mjög í hótunum við þá, sem gengið höfðii af Casablanca- ráðstefnunni, er fyrr getur um. Verkalýðssamband Ghana er algjörlega undir yfirráð- um ríkisstjórnarinnar og hef ur framkvæmdastjóri þess, John Tettegah, ráðherratign án stjórnardeildar. Skömmu eftir Casablanca-ráðstefnuna I WWVMWWWWMMWWIWWMWm hvatti hann til ,algjörs stríðs' gegn þeim afrískum verka- ýýð / /amböndum, sem ekki hefffu innan tíu mánaða slit ið öllu sambandi við Alþjóða samband frjálsra verkalýðs- félaga. ,,Við munum emangra þau og ráðast inn í lönd þairra og stofna sambönd, sem gerast aðilar að' (AAT UF)“, sagði hann. Þettahefnr raunverulega gerzt i nokkr- um ríkjum, svo sem Nígeríu, Uganda, Nyassalandi og Kcn ya, en þessi klofningsfélög hafa ekki náð neinum teljandi félagafjölda. Ástæðan ti! þess, að AAT UF hefur ráðizt sérstaklega inn í Kenya er sú, að fram- kvæmdastjórj verkalýðssamr bands Kenya er ’Fom Mboya, sem verið hefur eínn fremsti talsmaffur þeirrar kenningar að hin einstöku verkalýðs- sambönd ættu að hafa rétt til að ákveða sjálf hvaða al- þjóðasamtökum þau ættu að- ild að. Það er um það ár síðan náðist samkomulag í höfuffat riðum um stofnun afrísks verkalýðssambands en stofn fundi þess varð að fresta hvað Framhald á M siðu mtMMtWWWWIWmMWWWMW*4**1**1**1** WUWHVWWWWWHWWHiWWUWWW* HUWWUHUUUHHHUWHHHHWHHHW W GÆTNIR ÖKUMENN VERÐLAUNAÐIR f tilefni 15 ára afmælis Samvinnu- trygginga ákvað stjórn félagsins að heiðra þá bifreiðastjóra sérstaklega. sem tryggt hafa bifreiðir sínar samfleytt. í 10 ár, án bess að hafa valdið tjóni. Er þetta verðlaunapeningur. ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðartryggingu fyrir tryggingarárið, sem hefst 1. maí n. k. 361 bifreiðastjóri mun hljóta þessi verðlaun og vilja Samvinnutryggingar nota þetta tækifæri til aff ó<r!ca þeim til hamngju með þennan árangur og þakka þeim góð viðskipti. Með fyrstu nýmælum Samvinnutrygg- inga í tryggingamálum var að veita afslátt, ef bifreið veldur ekki tjóni. Afslátturinn nemur nú 30% af iðgjaldi. Með tilkomu þessa afsláttar hafa Samvinnuíryggingar sparað bifreiíía- eigéndum miiijónir króna. Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggff hjá Samvinnutryggingum, hefðu umboð okkar eða tryggingamenn ánægju af að leiðbeina yður um hagkvæmustu bifreiðatryggingu sem völ er á. Alþýðublaðið — 25. j$n. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.