Alþýðublaðið - 25.01.1962, Síða 7
kærir
FramJiald af 1. síðu.
þekkja, að fyrjrtækið hefur
verið rekið með stórkostlegum
Ihalla og rambi á barmi gjald
þrots. Meðferð bæjarstjórnar
meiriblutans er t. d. með þeim
endemum að forstjóri fyrir
tækisins var látjnn hætta fyr
irvaralauEt án þess starfið
væri auglýst laust til umsókn
ar Munu fjármál bæjarsjóðs
og fyrirtækisins vera svo
blönduð og samantvinnuð að
tæpast mun annað hægt en
að rannsókn nái til beggja í
senn.
í kærunni er deilt á, að eft
irtaldar ónefndar greiðslur
samkv. fjárhagsáætlunum ár
anna 1959 og 1960 sjást ekki
á skuldahlið reiknings bæjar
sjóðs;
1. Framlag til Gagnfræðaskólabyggingar kr. 100.000,00
2. Framlag til MaIbikunarsjóðs kr. 350.000,00
3. Framlag til Hátfnarfrámkivæmda kr. 400.000,00 |
4. Framlag til Sundlaugarbyggingar—mism, kr. 179.862,53 j
5. Framlag til Sjúkrahúsbyggingar kr- 71.563,40
6. Framlag til útrýmingar heilsuspillandi
húsnæðis kr. 60.000,00
7. Framlag til Drengjalúðrasveitar kr. 20.000,00
n ------------------
Alls kr. 1.181.425,93
í kærunni segir svo vegna
bv. Norðlendings:
Vegna bv. Norðlendings
hafa verið greiddar úr bæjar
sjóði og nú afskritfað á árinu
1960 kr. 467.044.66 og áður úr
MWWWWWMWWWWW
Fjölskyldu-
morð í Finn-
landi
Helsingfors, 24. janúar.
(NTB-FNB).
FINNSKUR Iandbúnað-
arverkamaður í Paavola u
Norra í Finnlandi, myrti í
dag konu sína og þrjú
börn, en framdi síðan sjálfs
morð. Myrti hann fyrst
konu sína, síðan þrjú börn
þeirra á aldrinum 7—13
ára og notaði til þessa hníf
og exi. Eftir þessi ódæðis-
verk hélt hann til bónda-
bæjar þess er kona hans
var á áður en hún giftist
honum. Hengdi hann sig
þar. Maður þessi hafði
lengi þjáðst af þunglyndi.
WWWWWWWWWWMW
^Vöru-
hoppdríEtti
S.I.B.S.
1/000 vinningar d ari
Hæsti vinningur i hverjum flokki
1/2 milljón krónur.
Dregið 5 hvers mánaðar.
framkvæmdasjóði kr 250,000,
00 eða Samtals í árslok 1959
kr. 717.044,66. Auk þess
greitt á árinu 1960 úr Fram
kvæmdasjóði kr. 135.136.39,
sem sömuleiðis er afskrifað.
Etftir upplýsíhgum, sem fram
komu á aðalfundi h.f. Norð
lendings í jan. 1960 virðist
ekki viðurkennd móttaka á
nema kr. 381.000,00 hjá Norð
léndingi h.f, og þarf því að upp
lýsa um mismuninn kr. 336.
044,66. Þegar hluti í skipinu
-jVar keyptur lýstu talsmenn
togarakaupanna þvf ytfir að
séð væri um í samningum við
ríkissjóð. sem var seljandi að
gjaldendum í hær.um skyldi
ekki íþyngt með álögum vegna
reksturshalla á skipinu. Má
telja, að þessi yfirlýsing á
borgarafundi hafi vegið
bungt um sambykki fur.darins
á kaupunum. Upplýst var á
bæjarstjcrnarfundi, þegar tog
arinn var hoðirn upp, að
nokkrar efndir yrðu 4 þessu
off hvert hinna þriggja bæjar
félaga, sem búin voru að
Isggja fé t:l útgerðar skipsirs
fensju kr. 300.000 frá rjkis
ýió-ði í sárabætur- Sú upphæð
sést ekki á reikningunum.
Spurðum við um hana, begar
reikningarnir voru til af-
greiðslu og fengum þær upp
lýteingar, að f(ö hefði verið
lánað Fiskjveri Sauðárkróks
h.f. og meira að segja hafi
verið sle^ið lán út á loforðið
áður en ríkissjóður greiddi.
Teljum við óforsv.aranlegt, að
be.ssi viðskipti skuli ekki sjást
í reikningunum og að allar
skuldir togarafélagsins skuli
[ vera afskrifaðar á bæjarreikn
ingi án þess að þessi greiðsla
kr. 300.000 hafi verið dregin
frá og án þess að gert sé rá/5
fyrir fjárframlagi á fjárhags
áætlun 1961 til þéss að mæta
eftirstöðvunum af hallanum.
— Kæran verður birt í heild í
blaðinu á morgun.
•fc STROMPLEIKUR KILJANS hefur nú veriff sýndur 20
sinnum viff góffa affsókn, en sýningar hafa legiff niðri á
Ieiknum síffan 15, desember s.l. Ákveffiff hefur venff aff sýna
leikritiff þrisvar sinnum ennþá, og verffur næsta sýning á
Iaugardaginn kemur.
Eins og lesendur blaffsins munu minnast hefur mikiff ver-
iff rætt og ritaff um þetta síffasta verk Kiljans. Óhætt mun
aff fullyrffa aff sjaldan hafi veriff beffiff með jafn mikilli eft-
irvæntingu eftir nokkurri frumsýningu. hér á landi.
En leikunnn hefur þegar hlotiff góffa affsókn og þaff hlýt-
ur alltaf aff vera forvitnislegt aff sjá leikrit eftir okkar
heimsfræga Nobels-verðlaunaskáld.
Myndin er af Þóru Friffriksdóttur og Rúrik Haraldssyni
í hlutverkum sínum.
ÍWMWMMWMIMWIWWIMWWWMWMMHMIMHMMMiMWt
HÖFÐINGLEG
ÞÝZK GJÖF
SENDIHERRA Sambandslýff-
veldisins Þýzkalands, dr. Hirsch-
feld, afhenti í gær menntamála-
ráffuneytinu aff gjöf frá þyzku
ríkisstjórninni, 30 eftirprmtan-
ir af myndum frægra málara.
Listaverkin voru afhent í Boga-
sal Þjóffminjasafnsins i gær aff
viffstöddum nokkrum gestum.
Dr. Hirsehfeld gat þess, að
gjöf þessi væri þannig iil kom-
in, að þair Hörður Bjarnason
húsameistari ríkisins heíðu ©itt
sinn verð að ræða um nýja
kennaraskólanr, sem nú ep í
byggingu. Hafði þá enn ekki
verið ókveðið neitt um skrevt-
ingar og líklegt að það yrði að
bíða um sinn. Dr. Hirschfeld
hafði þá orð á þessu við stjórn-
ina í Bonn og varð það til þess,
að þessi- rausnarlega gjöf var
afhent í gær.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra færði þýzku
stjórninni hjartanlegar þakkir
fyrir þessa höfðinglegu gjöf og
þá vinsemd, í garð íslendinga,
sem hún ber Ijóst Vitni um. Það
er góð hugmynd sagði ráðherr
ann, að kynna íslenzkum n*?m-
endum þýzka list á þennan hátt,
en listaverkin munu verða
hengd upp í kennaraskóianum,
þegar hann verður fullgerður.
Þangað til munu myndirnar
verða til sýnis í ýmsum æðri
skólum.
Sýning verður haldin á þess-
ári góðu gjöf í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins næstii fjóra daga.
Hún verður opi;i daglega frá
kl. 2—10 til sunnudagskvölds.
Aðgangur er ókeypis.
Myndirnar eru eftir marga
fræga málara, Emile Nolde,
Paul Klee, Oskar Kokoschka og
Wassily Kandinsky svo r.okkur
nöfn séu nefnd.
28 flýja
Framhald af 3. síðu.
fólkið til sflóttamannabúð
,anna við Marienfelde. Yfir
földin neituðu að segja eitt
eða .annað af flóttanurp °g
kváðu um ííf og dauða að tefla,
og svo lengi sem örlítill flótta
möguleiki væri til þá yrði að
varðveita hann.
Tollvöru-
geymslan
til í hausi
Framhald af 1. sífftt.
þús. við undirskrift samninga.
en aíganginn á 20 árum me5»
6lá% vöxtum. Húsið, sem fyig.
ir í kaupunum er 1300 fer-
metrar að stærð og 8200 rúm
metrar. En lóðin sem fylgir er
7000 ferm. Traust girðing fylg
ir einnig og taldi Gunnar hana
vera 200 þús. kr. virði. Ymis-
legt fleira fylgir einnig meS-
svo sem 2000 lestir af úrgangs
gleri og sagði Gunnar að ef til
vill mætti koma því í verð ef
hafin yrði hér framleiðsla á
glerull til einangrunar, einnig
fylgir með kvarzsandur, kallc
og ýmsar dýrar vélar.
Gunnar sagði, að ekki va:m
allir innflytjendur sammála
um að staðsetning tollvöra-
geymslu á umræddum sta'O.
væri heppileg en sagði, að aðr-
ir staðir hefðu vefið athugaðir
svo sem Örfirisey en ekki hefði
þótt ráðlegt að velja þann sta<5»
bæði vegna þess hversu dýrt
hefði orðið að breyta Faxaverk
smiðjunni svo og vegna þessxaijfr
við Grandagarð og Örfirisey
hefði vrerið ákveðið að fiskisk'.p
in hefðu aðstöðu.
Gunnar sagði, að ekki vacrw
; ætlunin að ko-ma hér upp eigxn.
j legri fríhöfn eins og þær ger<5*
! ust erlendis, heldur eingöngiL
1 tollvörugeymslu. En munurirm
á þess tvennu er sá, að fríhöfrk.
in er mun stærri fyrirtæki íneií
hryggjum og aðstöðu til þess-'
að vihna þær vörur, scm-
geymdar eru tollfrjálst í frí-
höfninni. Tollvörugeymsla exr
hins vegar aðeins geymslurými
fyrir vörur er innflytjendur-
flytja inn og mega liggja í
geymslunni án þess að greiddir
séu af þeim tollar fyrr en ihn-
flytjendur laka þær út og selja
þær. Sagði Gunnar, að með því
að hafa slíka geymslu gætu inn
flytjendur sparað mikið í'jár-
magn og jafhvel komizt atV
betri kjörum í innkaupum þar
eð oft er unnt að íá mikinn af-
slátt ef keypt er í stórum stíl
inn. Sagði Gunnar, að tollvöru
geymslur og fríhafnir væru
mjög algengar erlendis. E-r' ak-
gengt að tollyfirvöldin effa.
aðrir opinberir aðilar reki „frí
lagera“ erlendis en mikið ei—
einnig um það að einkafyrir-
tæki reki tollvörugeymslur.
Gunnar sagði að innflytjencf>
ur hér hefðu ekkert á móti því
að ríkið ræki hér tollvötu-
geymslu en hann sagði, að lík
lega mundi rikið ekki hafa ijár
magn ti] þess að koma henn*
upp. Hann sagði, að ef til vi'lH
yrði tollvörugeymslan við EIW
iðavog fljótlega of lítil en þú
yrði að útvega annað stærn*
svæði. Hann sagði að aðalatriðÞ"'
ið væri að byrja, þó í smáiinw-
‘ stíl væri.
AlþýðublaðiS — 25. jah. 1962 ‘jjf.