Alþýðublaðið - 25.01.1962, Qupperneq 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
WMWtWWHWWMWtWM
+ Á MÁNUDAGSkvöItlið
var haldið sundmótí Hafn-
arfirði á vegum Sundfélags
þau óvæntu tíðindi, að
Hafnarfjarðar. Þar gerðust
Árni Þ. Kristjánsson, 22ja
ára Hafnfirðingur sigraði
þá Hörð Finnsson og Guð-
mund Gíslason i 200 m.
bringusundi. Tími hans vár
2:44,8 mín. Guðmundur,
t.v. óskar Árna til ham-
ingju. ,s>| IfiH
VANN VÍKING
NAUMUR SIGUR IR
YFIR VÍKING
22:21 ((11:13 (11:8).
A þriðjudagkvöld mættust
ÍR og Víkingur í meistarafl.
j karla I deild í íslandsmeistara-
I mótinu. Það fór sem margan
! grunaði, leikur þessi var bæði
jjafn og spennandi allt til leiks
j loka. ÍR mætti nú til leiks með
■ enn einn nýliða í meistarastöð
unni og tókst sú tilraun allvel.
Þá var Ólafur Jónsson nú aftur
með hjá ÍR.
Ólafur skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir ÍR, en 'Víkingar
jöfnuðu fljótlega úr vílakasti,
er Björn framkvæmdi. Framan
af hálfleiknum áttu Víkingar
all góðan leikkafla. Byggðist þá
sóknarleikur þeirra mest á all
skemmtilegri leikfléltu
ekki dugir að beita í tíma og
ótíma áðurnefndri leikbreílu,
og breyta því til og taka upp
meira alhliða sóknarleik. Finna
þeir fljótlega veilu í vörn ÍR
yzt í hægri væng og skora þar
fljótlega 3 mörk, en Ólafur og
Hermann jafna þó fyrir ÍR
(11:11). Þá koma langskyttur
Víkings til skjalanna í hálfleiks
lokin og skora tvö mörk af
iöngu færi og tryggja þar með
forystu Víings við leikhlé, —
13:11.
Seinni hálfleikur var mun
lakari af hálfu 'Víkings, eink-
um þó undir lokin. — hins-
vegar var leikur ÍR nú jafnari
og skipulegri en áður. Jóhann
eykur forskot Víkings upp í
ae 14:11, en þeir Ólafur og Gunn
um vinstri væng ÍR-varnarinn j laU^r mínnka biliði 14-13- Þá
ar. Leikflétta þessi var í þvíí*ekst Joha!ln‘°/ Petri að anka
fólgin í stórum dráttum, að bihð Upp 1 16:.11H™n skor
Víkingarnir urðu fleiri en varn1 ar enn elnu amni (1?:1+4> en.Ros
armennirnir vinstra megin - mundur eykur forskot VlklnSa
Norðmenn og Svíar
sigursælir í Falun
Næstu stórverkefni skíða
manna eru HM í norrænum
greinum í Zakopane, Póll.
og HM í alpagreinum í Cha
monix, Frakkl., sem hvort
tveggja hefst 17. febrúar.
Einn íslendingur, Kristinn
Benediktáson tekur þátt í
mótinu í Chamonix, en
dvelur nú við æfingar ytra. \ir
Það tók ÍR-inga dálítinn tíma
að átta sig á þessu, en um miðj
an hálfleikinn höfðu þeir þó
lokað þessari leið með því að
flytja vörnina alla meira til
vinstri til að mæta sóknar-
þunga Víkinga. Þó hafði þessi
brella skapað Víkingum
tveggja marka forskol, er þeir
héldu fram yfir miðjan hálfleik
inn, en þá tókst ÍR að jafna
(7:7), og áttu þeir Gunnlaugur
og Hermann mestan þátl í þeim
aðgerðum er leiddu til jöfnun
ar, einkum voru Víkingar veik-
fyrir vinstrihandarskotum
/ /
UM SÍÐUSTU helgi voru
háðir svokallaðir skíðaleikir
í Falun í Svíþjóð. Kepp-
endur voru mjög margir frá
öllum Norðurlöndunum,
nema íslandi, Sovétríkjun-
um, Japan o. fl. — Norð-
7 norrænir
gestir til ÍSI
Á FUNDI framkvæmda
stjórnar ÍSÍ og afmælis-
nefndarinnar meff íþrótta-
fréttamönnum í gær, var
m.a. skýrt frá því, aff 7
gestir frá Norffurlöndun-
um séu væntanlegir. Tveir
frá Noregl, Danmörku og
Svíþjóff og 1 frá Finnlandi.
Gestirnir frá Danmörku
eru Axel H. Petersen úr
stjórn danska íþróttasam-
bandsins og Ehbe Schwartz
formaffur danska Iínatt-
spyrnusambandsins og Evr
ópusambandsins i knatt-
spyrnu.
»WWWWWW»%WWWI
menn og Svíar voru mjög
sigursælir á móti þessu, — I
Norðmenn unnu þrefaldan t
sigur í norrænni tvíkeppni,
Arne Larsen varð fyrstur,
síðan Knutsen og Fagerás. I
stökkkeppninni kom yfir-
burðasigur Norðmannsins
Tor Engan töluvert á óvart.
Hann stökk 80 og 80,5 m.
og lilaut 245,0 stig. Annar
varð Eino Kirjonen, Finnl.,
(76+77) og hlaut 229,0 stig.
Þriðji Kankkonen, Finnlandi
(76,5+77) og hlaut 227,8 st.
Odd Martinsen, Noregi, sigr
aði í 10 km. göngu ungl-
inga á 344 mín og 25 sek.
Rolf Ramgárd, Svíþj. sigr
aði í 30 km. göngu á 1:50,37
klst., en annar varð Mán-
tyrants, Finnl. á 1:50,41, —
þriðji L. Larsson, Svíþjóð,
1:50:57 og fjórði Jernberg,
Svíþjóð á 1:51,46 mín. Fyrsti
Rússinn var í 17. sæti. Hinn
þekkti Rússi Koltjin var t.
d. nr. 30. Koltjina sigraði í
10 km. göngu kvenna á 36
mín. og 43 sek. Finnsku
stúlkumar sigruðu í 3x5 km.
boðgöngu á 1:01,30 klst., en
Svíar í 3x10 km. göngu
karla á 1:46,09 klst.
Hermanns. 'Víkingar sjá nú að
aftur í 3 mörk (17:14) og er þá
um 15 mín eftir til leiksloka. Þá
loksins fer Gunnlaugur í skot
skóna og skorar með skömmu
millibili 2 mörk (17:16). Enn
eiriu sinni taka 'Víkingar góðan
sprett og tekst Jóhanni, er að
vísu hafði heppnina með sér, að
skora tvisvar og auka ennþá bil
ið upp í 3 mörk. Voru nú um
8—10 mín. eftir til leiksloka
og hefði Víkingum átt að vera
það innan handar að tryggja
sér s.gurinn, en það fór á annan
veg því að í stað þess að leika
taktiskt og yfirvegað í krafti
þess sem yfirhöndina hefur, þá
fóru þeir að reyna að hagnýta
sér vafasöm tækifæri til mark-
skota. Þetta varð vatn á myllu
ÍR-inga, sem létu sitt ekki eft
ir iiggja og jöfnuðu fljótlega
og það sem meira er, komust
tvö mörk yfir, en það forskot
ásamt mjög yfirveguðu spili
undir forystu Gunnlaugs
íryggði ÍR sigrinn. Dómari í
leik þessum var Magnús V.
Pétursson, tókst honum ágæt-
Framhald á 14. síðu.
FRÁ LEIK ÍR og VÍKINGS: Jóhann Gíslason, Víking er meff
knöttinn, en ekki vitum viff hvort honum tókst' aff skora. í kvöld
heldur íslandsmótiff áfram.
Evrópubikar i
handknattleik
Langt er nú liðið á
E'vrópubikarkeppnti fé-
laga í handknattleik.
Nú síðast sigraði Göpp-
ingen, V.-Þýzkalandi ’ina
frönsku meistara Join-
ville með 11:8. Þjóðverj-
ar mæta því Dukla Prag
í undanúrslitum og Aar-
hus mæti júgóslavneska
liðinu Partizen.
J|0 25. jan. 1962 — Alþýðublaðið