Alþýðublaðið - 25.01.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 25.01.1962, Page 11
Erlend tíðindi Framhald af 5. síSu. eftir annað vegna deilna um rétt hinna einstöku sam- banda til að vera aðilar að tVFXU (verkalýðssambandi kommúnisita) ICFTU eða kristilega sambandmu (IFC TU). Tom Mboya hefur alla tíð haldið því fram, að ICFTU hafi veitt ómetanlega aðstoð við að byggja upp sterka og sjálfstæða verkalýðshreyf ingu í Afríku og neitar al- gjörlega þeirrí slaðhæfingu Casablanca-ríkjanna, að ICF TU sé tæki vesturveldanna í kalda stríðinu, (Þess má svo geta að auki, að kommúmst- íska sambandið, WFTU, hefir svo til engan stuðning í Afr- iku) í nóvember 1960 gáfu ðlbo ya og Tellegah út yfirlýsingti um, að þeir væru sammála unt að allsherjarstnnbandið skyldi ekki vera aðili að neinu heimssambandi verka- íýðsins, en einstökum sam- böndum innan þess væri frjálst að vera það. Virðist nú allt vera leyst og Casa- blanca-ráðstefnan var kölluð saman. Hún fór hins vegar út um þúfur vegna þess, að fyrir svarsmenn hennar höfðn kall að til hennar smá kloínings- félög víðs vegar að úr Afríku h.indruðSu frjálsair umræður og vegna þess að þeir rufu samkomulagið við Mboya. Niðurstaðan varð svo sú, a J flestar sendinefndirnar gengu af ráðstefnunni, en þeir sem eftir voru samþykktu stofnun AATUF (og fjandskap við ICFTU) með fagnaðarlátum (ekki atkvæðagreiðslu) Hið nýja, stóra verkalýðs samband hyggst berjast fyrir samciginlegum marltaði Afr íku_ koma á afrísku, lýðræðis Iegu og sósíalistisku þjóðíél agi og berjast gegn hagkerf um bæði kapítalisma og kommúnisma og ge.gn öllu einræði „þar sem fólkið er peð stjórnmálaklíkanna“ Forseti ATUC er Ahmed Tlali, leiðtogi verkalýðssam bands Túnis, en einn af sjö vaita-forsetum er Mboya. Frnmkvæmdastjóri þt^ss er David Soumah frá Senegal, helzti frammámaður ka þólsku verkalýðshreyfing- arinnar í Afríku. Úr hverju dó Skarphéðinn? JÓN LEIFS tónskáld var í fyrrakvöld fenginn til að skýra 1. hluta Sögusymfóníu sinnar í útvarpinu. Sá hluti heitir Dauði Skarphéðins. Bar hann sig sam- an við Beethoven. Beethoven gat ekki borið hönd fyrir höfuð sér af skiljanlegum ástæðum. — Það tók langan tíma að drepa Skarphéðinn og virtist dauða- orsök hans fremur leiðindi en þrunasár. AÖeins 983 manns spila Bingó um Volks- wagenbifreið árgerð 1962 í Háskólabíóiinu á sunnudag kl. 2 e. h. Aðrir vinnilng- ar eru úrval heimilistækja, þar með talinn ísskápur. Heildarverðmæti vinninga er 145 þús. krónur. Aðgöngumiðinn kostar 25 kr. og fer íorsala þeirra fram í Háskólabíóinu (sími 22140), og Bókhlöðunni, Laugavegi 47 (sími 16031). Hvert Bingóspjald verður leigt á aðeins 50 krónur stykkið. Bíla-Bingóið verður spilað í tveim þáttum: Kjör-Bingó og Bíla-Bmgó. Vinningarnir í Kjör-Bingó eru á tveim borðum á Svi«- inu og getur hver sá, er vinnur, valið sér vinning á öðru hvoru. Bíla-Bmgó verður þannig sP:iað. að jesinn vexður upp fyn»- fram ákveðinn fjöldi talna, er kynnir skýrir frá í upphafi. Fái einhver Bmgó áður en áðurnefndum talnafjölda er náð, er hann orð'nn eigandi bifreiðarinnar, en ella fellur hún úr keppnmni og spilað verður um ísskápinn í staðinn sem aðalvmn.ng kvoldsjna. Vinnist bifreiðin á sunnudag, fellur ísskápurinn úr keppninni. — Vinnist bifreiðin ekki þá, verður hun afram aðak vinningur í Bíla-B ngóinu. HVER EKUR BÍLNUM HEIM? FUJ Alþýðublaðið — 25. rja1*. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.