Alþýðublaðið - 25.01.1962, Síða 12
liti
í;)n ii
HAN VlLl.E FINNE TRQ3A.
Dulaften 18S9 ga den fattige
mecklenborgsUe pastor Schlie-
mann sín 7-árige sönn Heinrich
en .V/erdenshistorie for barn''.
Barnet ble særlig fasinert av
fantasibildene fra det homeriske
Troja, som fikk ham til á tro at
byen métte fmnes og gravesut.
Som 14-Srig urtekremmergutt
Hga han en beruset kunde dram
^etter dram for á fa ham til á gjen-
' ta deklamasjonen av en av Ilia-
dens sanger, og som handeJslærer
i Hamburg satt han pá sittkaide
takkammer og lærte seg sprák
^etter sprák (6 uker pá'rrjerth Da
han var 29 ár gammel ble han
sendt til Russland av firmaetsitt.
(Neste: Schhemann gjorde suksess)
Ám HANN VILDI
áffl FINNA TROJU:
Á aðfangadagskvöld
V árið 1829 gaf fátæki
Mecklenborgarpresturinn
Schliemann, 7 ára gönilum
syni sínum Heinrich „Mann
kynssögu fyrir börn“. —
Barnið varð sérsraklega hrif
ið af hinum ýktu myncíum
frá Troju Hómers, og þa:r
komu honum til nð trúa því
að hægt væri að finna bæinn
og grafa hann upp. Þegar
hann var 13 ára og starfaði
hjá nýlenduvörusala, gaf
hann eitt sinn hífuöum við-
skiptavini hvern snapsinn á
fætur öðrum til að fá hann
til að endurtaka einn af
söngvum Iliades. — Þegar
hann var verzlunarnemi í
Harr^þorg sat hann í kalda
þakherberginu sínu og
lærði hvert tungumálið á
fætur öðru (6 vikur með
hvert). Þegar hann var 24
ára, sendi fyrirtæki hans
hann til Rússlands.
1
v
„Konan mín skiluf mig ekki!“
, „Ætli .það, sé iiokkuð
.í sjónvarpinu í.kvöld.“.-
„Á hvaða sjúkarhúsi sögðust. þér hafa unnið, fröketi Jóna“.
Dýravemd
Framhald af 4. síðu.
■ góða meðferð á þeim skepnum,
’ sem bændurnir fá gróða sinn
og lífsframfæri af.
Að þessu vinnur hann og
] stofnar eiginlega óskipulega
dýraverndunarfélag um land
1 allt, þar sem voru kaupendur
; Dýravinarins. Tryggvi er hinn
' raunverulegi brautryðjandi
dýraverndar á ísiandi.
j —. Tekur landssambandið
’ ekki þátt í einhverjum alþjóða
samtökum?
] — Við erum í alþjóðasam-
bandi um dýravernd og ísland
1 er aðili að alþjóðasamþykkt
1 um friðun fugla og eggja. Þar
: eru höfuðatriðin þessi: Fuglar
; skulu friðaðjr að vorinu um
varptímann og meðan ung-
J arnir eru að komast upp, fjöl-
margir fuglar eru líka sam-
ikvæmt þessum lögurn. friðaöir
allan ársins hring. Eirmig skal
komið í veg fyrir, að nokk-
urri fuglategund se útrýmt al-
gerlega.
Stundum rekast hér á hags
munir ímyndaðir eða raunveru
legir og svo aftur þetta viðhorf
— Hvar verða þeir árekstr-
ar?
— Við getum tekið dæmi
um örninn. Margir hafa horn
í síðu hans vegna þess að hann
spilli varplöndum, Nú er það
samt sem áður orð’ð almennt
viðurkennt. að ekki megi út-
rýma erninum. Svo kemur
aftur mál eins og eit.cun fyrir
minnka og refi, sem er erninum
það hættulegasta, sem nú er
um að ræða. Ennfremur eru
það gæsirnar, sem spilla svo
og svo miklu sérstaklega af
nýrækt og kornökrum. Þetta
er erfitt og víðfrægt mál.
— Hvert er aðaláhugamál
dýraverndunarfélaganna um
þessar mundir?
— Fyrst held ég mætti telja,
að komið verði upp hjúkrunar
og aflífunarstöð dýra hér í bæn
um eða í grennd við hann Eifin
ig er það okkur mikið áhuga-
mál að koma upp forðabúrum
fyrir búfénað víða um land,
sem grípa megi til þegar ó-
venjulega hart er í ári, svo
koma megi í veg fyrir að dýrin
verði nokkurn tíma að þola
fæðuskort.
Svo hafa auðvitað hinir
og þessir félagar einka-
skoðanir um ýmis mál.
T.d. vil ég láta koma á reglum
um hundahald í bæjum, en.
ekki banna hunda. Ég vil hafa
það þannig, að enginn hundur
má vera utan lóðar án þess að
vera í bandi merktur og skráð
ur. Af honum skal borgað á-
kveðið gjald, sem sé það hátt,
að mönnum sé hvorki sama um
hvort hundurinn sé drepinn
eða menn haldi bara hund af
rælni. Það er t.d. fátt, sem börn
hafa eins mikið yndi af og að
kynnast dýrum.
— Er ekki nóg að hafa kett-
ina?
— Það .er langtum vandfarn
ara með ketti. Villikettirnir
eru t.d. orðnir hrein plága, og
er það óverjanlegt því þessar
skepnur kveljast svo mikið.
Erlendis eru kettirnir merktir
og skráðir eins og hundar og
er mikil bót að því.
— Er eitthvað sérstakt
sem þú vildir minnast á að
lokum?
—Já, það er t.d. sá háski,
sem dýrum stafar af umferð
á vegum, illur aðbúnaður í
sláturhúsum og vond meðferð
á dýrum þegar þau eru flutt
um landið, á fjall eða til slátr
unar.
En að lokum vil ég minnast
á eitt stórmál sem dýravernd-
unarsambandið hefur haft mik
inn áhuga fyrir undanfarið,
env það er aðild íslands að al-
þjóðlegri samþykkt gegn olíu
mengun sjávar. í þvi máli er
nú unninn sigur, þar eð aðildin
hefur þegar verið sanrþykkt
af Alþingi. Sett mun verða
reglugerð um varnir gega olíu
mengun, sem fvo síðustu ára
tugi hefur valdið hér við land
dauða tugþúsunda alls konar
sjófugla. E H
XXX
NRNK8N
..
KHÖKt 1
iz 25. jixn. 1962 — Alþýðublaðið