Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 7
Haraldur Ólafsson: MILLISVÆÐAMÓTIÐ 5. OG 6. UMFERÐ FIMMTA umferð Milli svæðamótsins í skák var all- viðburðarík. Bar þar fyrst til tíðinda, að hinn lágvaxni og þrekni Ungverji Bilek notaði tvo tíma til þess að hugsa sig Um fyrstu 15 leikina gegn Bobby Fischer, en Bobby not aði nákvæmlega tvær mínút- ur á sama leikjafjölda! Var þá komin upp æsileg staða og stóðu þrír menn Bileks í upp námi, þar á meðal drottning in! Leit svo út um skeið, sem kóngur Fischers væri að flækj ast í mátneti, en hinn snjalli unglingur vissi hvað liann gerði, og stóð loks með pálm ann í hötidunum. Kortnoj gerði harða hríð að Petrosjan, 0g virtist sem hann mundi vinna, en það er erfitt að máta Armeníumanninn og er skákin fór í bið var stað an flókin og ógerlegt að segja hvernig viðureigninni lyki. Ollum til mikillar undrunar sömdu þeir félagar jafntefli áður en tekið var til við bið skákir. Dr. Filip, sem er allra manna hæstur og þrekinn að sama skapi, fékk fljótlega lé lega stöðu gegn Stein og þótti flestum, sem uppgjöfin kæmi fyrr en síðar. Filip eyddi mikl um tíma í að mæta hinni snörpu árás Stein og setti von sína á gagnaðgerðir. Komu þær fyrir ekki, þótt hættuleg ar væru, en er Stein átti eftir tvo leiki áður en hinum 40 tilskildu leikjum væri lolúð, var eins og hann gleymdi tíma og féll örin áður en varði. — Var þetta hörmulegur endir á vel tefldri skák. Friðrik og Bolbochan tefldu rólega skák, sem endaði með jafntefli eft ir 20 leiki. Kolumbíumaðurinn Cuell ar, sem vakti „sensation“ er liann vann Keller og Kort noj í tveim fyrstu umferðum mótsins, tapaði nú þriðju skákinni í röð, nú gegn Ber- tok frá Júgóslavíu. ÚRSLIT í 5. umferð : Filip — Stein 1—0 Aaron — Gligoric 0—1 Bolbochan — Friðrik Vz—Vz Teschner - Yanofsky V-i V& Portisch — Pomar Vi—Vz Bertok — Cuellar 1—0 Bilek — Fischer 0—1 Barcza — Bisguier Vz-Vz Kortjn. — Petros. Vz-Vz Uhlmann — German 1—0 Benkö — Schweber 1—0 Geller átti frí. I sjöttu umferð vann Frið rik sinn fyrsta sigur í mót— inu. Þrátt fyrir tímaþröng1 vann hann Júgóslavann Ber-; tok í glæsilega tefldri slcák, sem endaði með máti. Þetta var velþeginn sigur eftir slæma byrjun. í þessari umferð vann og Rússinn Stein sína skák gegn Argentínumanninum Bolbo- chan, sem nú tapaði sinni 1. skák á mótinu. Fischer hóf strax sókn á drottningarvæng gegn „Zí- gaunabaróninum“ Barcza frá Ungverjalandi. Barcza er einn fremsti endataflssérfræðing- ur nútímans en það nægði honum ekki gegn Bobby, sem vann fallega, eins og hans er vandi. Skák þeirra Gellers og Kortnoj heillaði áhorfendur frá byrjun. Geller var vana sínum trúr og sótti fast, en Kortjnoj varðist meistara- lega og viðureigninni lauk með jafntefli. Asía á nú í fyrsta sinn full- trúa á Millisvæðamóti í skák. Heitir hann Aaron og er Ind verji, lágvaxinn, mjög dökk- ur, unglingslegur með milda andlitsdrætti. Hann tapaði fimm fyrstu skákunum en gerði nú jafntefli gegn Schw eber frá Argentínu, Cuellar tapaði fjórðu skákinni í röð, nú gegn Uhlmann, sem þýtur upp eftir vinningstöflunni. ÚRSLIT í 6. umferð: Petrosjan — Filip Vz—Vz German — Teschner Vz—Vz Schweber — Aaron Vz—Vz Stein — Bolbochan 1—0 Friðrik — Bertok 1—0 Gligoric — Portisch Vz—Vz Pomar — Bilek 1—0 Yanofsky — Benkö 1—0 Geller — Kortjnoj V2—Vz Cuellar — Uhlmann 0—1 Fischer •— Barcza 1—0 Bisguier átti frí. EINS OG flesta rekur minni til tapaði Friðrik fyrir Petro sjan í fyrstu umferð milli svæðamótsins í Stokkhólmi, lék sig í mát vegna óstjórnlegs tímahraks í gjörunnu tafli. — Skákin fer hér á eftir: Hvítt: Petrosjan (Sovét) Svart: Friðrik Ólafsson. Torre árás. emimsm Petrosjan-Friðrik 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 DbG 5. Dcl Rc6 20. Rd4 21. Db5 He8 Rg4 (Þetta virðist mér vera betri leikur heldur en Re4, sem er leikur bókarinnar). 6. c3 7. Bh4 Re4 m I fý ''éa . WÆk "l i ffgip Æk I 4 m n X P ■t m\ — Re3! er vinningsleikur, þv£ að 31. He5 strandar á Helt 32. Kf2 Rxg4t 33. Kxel Rxe5. — Friðrik velur því aðra leið og sjálfsagt ekkert verri, þótt illa fari að lokum). 27. — 28. Hel 29. Kg2 30. Kh3 31. Hdl 32. Hxd5 33. Hf5 Re4 Dc5t ; Re3t i Rc2 ; Hxe2 Df8 Dd8?? (Eg held að þetta sé mun verri leikur heldur en 7. Bf4.) 7. — 8. Rbd2 d5 f5 (Eftir framhaldið 22. Dxd5t (Þetta var tapleikurinn. t Kh8 23. f3 Re3 24. Dxb7 Dx Eftir 33. — De8 er svartur mfeð g3 25. Hf2 Rg4 26. fxg4 Hxf2 vmnings stoðu). er hvítur óverjandi mát). (Svartur hefur nú þegar frjálsara tafl og sterkari tök á miðborðinu. Að vísu er held ur þröngt um Bc8). 22. f3 23. g4 Re3 a6 ! 9. Rxe4 10. Rd2 fxe4 (Hefði Bh4 nú staðið á f4 gæti hvítur leikið 10. Re5 og svaraði þá Bd6 með 11. Rg6). (Svartur gat nú unnið skiptamun. En eftir 23. — Rx fl 24. Dxd5 Kh8 25. Hxfl exf3 26. gxf3 er enn talsvert við nám í hvíta taflinu, því Rd4 er mjög vel staðsettur). * 8 ts@l ggp g m 11 » • i! ■ . ■ 10. — 11. exd4 cxd4 24. Dxb7 25. Hxf3 26. gxf3 27. Re2 exf3 Hxf3 Dd6 1 (Hvítur vill ekki opna C línuna með cxd4, því þá léki svartur Bd7 0g Hc8 og hvíta drottningin væri £ vandræð um). 11. — 12. Be2 13. o—o Bd6 0—0 Bf4 I # ^ 4 H: ■ * m- 8 l H-& TK HN W (Þessum leik er ætlað að að undirbúa e5 leikinn og opna Bc8 leið út á kóngsvænginn. 13. — e5 hefði hvítur getað andæft með 14. Bg3). Nú sjá sjálfsagt allir, að svartur er mát í þriðja leik. 7 Að síðasta leiknum frátöjd um er þetta snilldarleg skþk af Friðriks hálfu. Ingvar Ásmundsson; Verzlanir. Atvinnurekendyr. Látið færa bókhald yðar reglulega í 14. Bg3 15. dxe5 16. hxg3 17. Rb3 18. Ddl 19. Dxe2 e5 Bxg3 Rxe5 Bg4 Bxe2 Dg6! (Nú skyldi maður halda að svartur ynni taflið á einfald an hátt með 27. — Rc2, en svo er ekki: 28. Hdl Hxe2 29. Dx d5t Dxa5 30. Hxd5 og svartur hefur líklega ekki séð að 30. VÉLABÓKHALD SIMI 17333. (Nú er hafin sú kóngssókn sem hefði átt að gera út um skákina). Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna Ríkisstofnana verður haldinn í skrifstofu félagsins að Hafnarstr. 8 hér í bæ, fimmtudaginn 15. ifebr. n.k. kl, 5 s, d, Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Féla{| ■stjórnin. » 4 m. tfl mtí @ ■ [1 (20. Db5 svarar svartur mgð | Dh5 og eftir 21. Dxd5t Kh8 á j hvítur enga viðunandi vörn j gegn hótunum 22. — Rf3t og 22. — Rg4). Dansskóli Rigmor Hanson Sími 13159 um næstu helgi bæti ég við flokkum í Twist o. fl. , f fyrir þá sem viljat fylgjast með og læra ‘ það nýjasta — bæði ungt fólk stakt og* H n bjón. Innritun og afgreiðsla skírteina á fimmtudag og föstudag kl. 6—7 í Gutíó. Dansskóli Rigmor Hanson Sími 13159. Alþýðublaöið — 11. .feþr. 19þ2 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.