Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 15
„Hvers vegna ferðu þá
ekk-?“
.,Þú veizt það Blaine. Ég
vil fá samþykki þitt.“
„Áttúi við að það skipti þig
raunverulega máli hvort þú
færð það eða ekki?“
„Vitanlega skiptir það mig
máli. Ég vil ekki binda endi
á hjónaband okkar,“ s\-araði
hún hreinskilniglega.
Honum fannst leitt a& hún
skyldi segja þessa setnir.gu,
hann hefði heldur kosið að
hún gæfi upp aðrar ástæður
því hann hafði sfnar skoð-
anir á því hvers vegna hún
vildi ekk; skilja við hann.
Hann hikaði ögn, svo
brosti hann og yppti öxlum.
,.ATlt í iag-,“ sagði hann.
„Farðu ef þig langar til. Ég
gef samþykki mitt.“
Andlit henrar ljómaði af
brosi. „Áttu við að ég megi
fara skiiyrðislaust? Að ég
megi koma aftur til þín?“
„Jiá, ég læt mig. Hvað held
urðu að þú verðir lengi?“
,,Það veit ég ekki. Það fer
vf'st eftir því hvernig leikrit-
inu verður tekið.“
Hún vissi að hvaða tilboð
sem 'hún fengi f Ameríku
myndi hún r.eita og snúa aft-
ur til hans. Hún var ákveðin
í að halda áfram að vera lafð;
Bleding, hvað sem það kost-
aði hana. Hún hafði jafnvel
ætlað að neita þessu tilboði
um leikförina.
„Ég vor.a þín vegna að allt
fari vel,“ sagði hann. „Hve-
nær ferðu?“
„Eftir viku!“
„Svo fljótt? Hvernig
standa peningamálin? Ég
gerj x-áð fyrir að þú hafir
eytt of miklu að venju,“
hann brosti þurrlega.
„Ó Blaire, því miður hef
ég víst gert það. Það er svo
langt sfðan ég hef haft nokk
uð að gera •..“
„Allt í lagi. Láttu mig v:ta
hvað þú þarft mikið og ég
skal sjá hvort ég get látið þig
fá það.“
„Blaine, þú ert alltaf svo
góður við mig,“ sagði hún
blíðlega og velti því fyrir sér
hvo.t hún ætti að kyssa hann
fyr'r, en komst að þeirri nið-
urstöðu að réttast væri að
láta það eiga sig. Hún hafði
ékki ern gleymt auðmýking
unn: kvöldið sem hún hafði
komið inn til hans.
Hann kinkaði kolli og tók
fram skjöl og sýndi henni
með því að samtalinu væri
lokið.
Virginia lagði af stað með
„Queen Elisabeth" og aug-
lýsti brottför sína eins og
henni var unnt. Blaine fylgdi
henni til Southampton og
. fann til mikils léttis yfir að
vera laus við hana þótt hann
reyndi að dylja það fyrir
sjálfum sér.
„Nú aetla ég að vinna“,
sagði hann við sjálfan sig, því
Virginia hafði lítt róandi á-
hrif á hanni, þegar hún var
heima.
En eftir nokkra daga erfiða
vinnu fann hann að hann
þarfnaðist hvíldar.
Og hann fór inn á skrif-
stofu Önnu.
„Þér sögðuð mér einu
að þér hefðuð mikla unun af
að hlusta á hljómlist Beetho-
vens“, ‘sagði hann. „Hljóm-
sveit, sem ég veit að er góð
leikur fimmtu sinfóníu hans
í kvöld. Langar yður til að
fara?‘‘
„Mig? Með yður?“ spurði
hún undrandi.
Hann brosti til hennar. —
„Mér kemur ekki til hugar að
senda yður eina“, sagði hann.
„Langar yður til að koma?“
„Mjög mikið“, svaraði hún
hreinskilnislega.
„Eigum við þá að ákveða
það? Það er ekki nauðsynlegt
fyrir yður að skipta um föt,
en ég býst við að þér viljið
fara heim fyrst. Á ég að sækja
yður?“
„Það væri mjög elskulegt af
yður Sir Blaine“.
„Gott ég kem klukkan hálf
Hún grett sig. „Hugsið
bara það sem ég gerði við
reikning frú Antrim?“
„Það að þér reiknuðuð hann
samkvæmt B flokki í staðinn
fyrir A flokki? Satt að segja
hefur sú staðreynd víst bjarg
að herra Antrim frá að fá
hjartaslag11, svaraði hann og
hló hátt.
Þegr Anna hafði flutt í
þetta herbergi eftir lát móður
sinnar hafði hún reynt af
fremsta megni að leyna því að
þetta væri svefnherbergi jafn
framt sem það var setustofa.
Hún huldi dívaninn með rós-
óttu léreftsefni og vaskurinn
og suðuplatan voru falin bak
við íorhengi úr sama efni og
snyrtitæki var hvergi að sjá.
í kommóðu stað hafði hún eik
arskatthol. Tvær stórar krys
antemumur stóðu í bláum
vasa og settu heimilislegan
svip á herbergið.
„Má ég reykja hérna inni?“
hans þeim fyrsta unz öll
hendi hans hvíldi í hönd henn
ar.
Þegar hann dró hönd sína
að sér var það til að taka hönd
hennar í sína og hann sat kyrr
og strauk um handarbak henn
ar með þumalfingri sínum.
Hana langaði til að hlæja
og gráta í senn til að segja
honum hvaða áhrif þessi ó-
vænta ástúð hans hafði á
hana og hún óskaði þess að
þetta augnablik gæti varað
að eiTifu.
En hljómleikunum var
brátt lokið og þegar lófatakið
hófst sleppti hann hönd henn
ar til að klappa. Hún leit á i
Versfi Janúar
til sjósókna
Stykldshólmi, 8. fcbrúar.
Bátarnir fóru á sjó í gær,
en fengu slæmt veður og náðu
ekki línunni. Gæftir hafa ver
ið mjög erfiðar og vonzkuveð
ur, þegar róið hefur verið.
llðin ;hd.'ur sjaldan vertið
eins slæm og má segja, að
stanzlaus ótíð hafi verið frá
áramótum. Janúarmánuður
var versti janúar til sjósókna,
sem menn muna.
, „ . , , , Heðan roa nu sex batar a
hann en af sv:n hans var ekk . ... , ,,,
_* _ *TT__ ..__!lmu, en enginn batur er á sild
veiðum. í haust var keyptur
pkkí hingað gamall bátur, Hafbjörg
og þá hefur Skipasmíðastöð
Stykkishólms hf. nýlega
ert að marka. Hann minntist
ekkert á þelta, þegar hann
fylgdi henni heim og
heldur næsta dag.
Það var sem þetta hefði
i'hyggt bát og byrjar bráðlega
. va\x 1 á öðrum. Er hér um 30 tonna
aldrei skeð — og samt
þetta henni einstæður atburö,
Ungmennafélagið
Ifrumsýn-
ir annað kvöld leikritið „Pét-
ur kemur heim.“ Leikstjóri er
Erlingur Halldórsson frá R-
vík, en leikendur eru átta tals-
ins.
átta“, hann brosti til hennar
eins og hann hafði ekki gert
lengi.
En klukkan var ekki orðin
sjö þegar konan, sem hún bjó
hjá, kom jnn og sagði henni,
að karlma'ður væri að spyrja
um hana.
Gat hún boðið honum inn
til sín. Anna leit umhverfis
sig og gladdist yfi'r því að
allt var hreint og hún var bú
in að laga sig til. Kaffið stóð
heitt á hellunni.
„Ég er hræddur um að ég
sé of snemma á ferðinni“. —
Blaine gekk til móts við hana
þegar hún kom niður. „Ég
varð að fara á verkstæði með
bílinn en hann var tilbúinn
fyrr en ég bjóst við. Ég vona
að ég komi ekki óþægilega
snemma“.
,,Nei . .'. nei alls ekki. 'Vilj-
ið þér .... koma upp?“
„Má ég það? Eða eigum við
að fara eitthvað og fá okkur
kaffi?"
„Ég var einmitt að hita
kaffi“, sagði hún og vissi að
hún óskaði einskis fremur en
að hann kæmi til hennar og
sæti í herbergi hennar og
drykki kaffi, sem hún hafði
lagað.
„Það er áreiðanlega gott
kaffi“, sagði hann. „Ég er
sannfærður um að þér búið
til gott kaffi“.
„Hvernig vitið þér það?“
spurði hún og hló við.
,.Þér gerið allt vel“, sagði
hann.
spurði hann þegar hún hafði
hellt kaffinu (sem var jafn
gott og hann hafði búist við)
í bollans.
„Auðvitað“, sagði hún og
kveikti á eldspýtu og rétti
honum.
Meðan hann reykti sígar-
ettuna sína skolaði hún boll-
ana og svo fóru þau.
Hvorugt þeirra naut fyrri
hluta hljómleikanna en þá var
leikin hljómlist eftir nýrri
höfunda en þegar byrjað var
að spila fimmtu sinfóníu Beet
hovens sátu þau bæði tvö graf
kyrr. í stuttu liléi milli
þátta missti Anna leikskrána
í gólfið og þegar hann beygði
sig til að taka hana upp gerði
hún slíkt hið sama og hendur
þeirra snertust. Það fór
straumur um líkama hennar
og hún sat um stund og laut
höfði.
Svo hófst hljómlistin aftur
og þá skeði dálítið sem hún
gat fyrst ekki trúað að væri
raunverulegt. Einn fingur leit
aði inn í hönd hennar. Ósjálf
rátt og með mikilli gleði lukt
st hendi hennar um fingur
hans og þrýsti hann fast og
varlega fylgdu hinir fingur
» 14
ur sem hún myndi aldrei
gleyma.
Hún hafði ekki neitað þeirri
staðreynd fyrir sjálfri sér að
hún eskaði hann. Hún hafði
vitað það löngu áður en hún
varð einkaritari hans, allt frá
því að hún lá sem sjúklingur
hans, öklabrotin og hann heim
sótti hana og hló og talaði við
hana.
Það var greinilegt að það . , , *.
hafði enga serstaka þýðingui^.r^
fyrir hann að hann hafði hald
ið í hendin á henni og því
hefði það líka átt að skipta
hann máli? Hann tilheyrði
Virgníu og hann elskaði Virg-
iníu. Harn hafði aðeins leitað
návistar hennar af því að
hann hfði ekkert annað að
gera. Hún skammaðist sín
fyrir að jafn ómerkilegur at-
burður og það að hann héldi
í hönd hennar skildi hafa
þessi áhrif á hana.
Iiún hefði orðið mjög undr
andi ef hún hefði fengið að
vita hve mikil áhrif þessi
snerting lliafði háft á
hann. Það opnaði augu hans
fyrir stáðreyndum sem hann
hafði reýnt að neita sem hann
hafði sannfært sjálfan sig um
að gæti aldrei skeð. Hann
fann lengi snertingu hennar
írar í NATO?
Framhald af 3. síðu.
málaflokkarnir stult hlutleys-
isstefnuna.
Stjórnin hefur verið spurð
að því opinberlega, hvort írar
verði að ganga í NATO til þess
að fá aðild að EEC. írar hafa
ekki viljað þátttöku í NATO
til þrssa vegna þess, að þar
sem Bretar eru þar einna
fremstir í flokki gæti aðild tra
falið í sér opinbera viðurkenn
ingu á núverandi landamær-
um og þar af leiðandi skipÞ-
ingu landsins einnig.
írska stjórnin hefur þógár
gefið til kynna, að skipting
írlands mundi falla niður inn
ramma EEC, þar sem
an
stjórnin í Norður-Irlandi
mundi sjá fram á það, að skipt
báðum aðilum
tjón. Þannig virðist írska stjórn
in vera þeirrar skoðunar, að
tilgangurinn helgi meðalið.
Rússar kaupa
Framhald af 1 síðu.
Það hefur gengið fremur
illa í haust og vetur að selja
freðsíldina, sem mun þó vera
seljanlegri vara en saltsíldin.1
Sala þessi mun vcra sú mesta
sem gerð hefur verið á freðsíld
til eins lands fram til þessa. ■
FH
Framhald af 10. síffn.
Pétur og Einar F.H. 2 mín.
við lófa sér, litlu, kröftugu Ibver.
hönd hennar í sinni og hann( Einnjg fóru fram 2 aðrir leik
vissi því hann var andvaka | ir þetta krvöld, ÍBK sigraði
og hugsaði um hana.
Hann elskaði hana. Elskaði
Önnu Mere. Konuna,
sem
hann hafði ekið á og tekið i með 8 gegp 7
Breiðablik í 2. deild mfl- karla
með 27 gegn 18 (15:8) og KR
sigraði ÍBK í 3 fl. karla A
Alþýðublaðið —• 11. febr. 1962 J5