Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 11
Kvikmyndir Hafnarbíó: Þýzk afbrota I mynd með Hardy Kriiger, vel ■ byggS, en efnislega hálfgert 1 hrámeti. H || Læknir er í tygjum við §j hjúkrunarkonu sína; en á konu ■ og dóttur heima. Fer fram á gj stefnumót að kvöldji viðl ,við J§ fhaldið“, en finnur hana dauða B þorir ekki að láta yfirvöldin p; vita hvernig komið er af ótta B vð „skandala“! Líkið íinnst og J böndin berast að honum, hann J er færðjur í fangelai, álitinn S dauðamaður. H Kona hans berst fyrir lífi H hans ásamt vinum, sem fer ört §j fækkandi Þegar í óefni er kom H ið fremur glæpamaðurinn ann S að morð og þar með er ævin §j týrið á enda og fer eins og bezt jj verður á kosið fyrir söguhetj H una; §§ Hardy Krúger gerir hlut | verkj sínu góð skil. Myndin er H hlaðin sterkri spennu til enda H og er vel byggð upp, en í heild g er lítið, sem hefur þessa mynd jj yfir miðlunginn. Vov-vov! Terta' Bara smábita. HVUTTI! Þetta er éftirmaturinn okkar. fc|f IU| Fwtuf*! VaAHl 1 Fólk . . . Uss! J I.IS Þetta er handa þér, Hvutti! Nú, jæja . . það er ekki sem vert! iiiiiiiiiEiaiHimninik'iiiiiraiiirF.iíiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiunniisKfiriiirjiiiiiniiiiHniiiuiiiaÐ Hannes á horninu. Framhald af 2. slðu. ur vakið nokkurn storm með smáriti, sem hann hefur skrif að og gefið hefur verið út. í þessum bæklingi kvað hann vara almenning við einum þeirra mýmörgu sérkreddu- trúflokka, sem hér arka um götur og knýja dyra næstum því á öllum timum sólar- hringsins. Fyrir þetta hefur biskupinn verið víttur. En ég tek ekki undir þessar vítur. Eg þakka honum beinlínis fyr- ir það, að hafa sýnt lit á því, að verja kirkju sína og okkar allra gegn margvíslegum klíku sjónarmiðum og klofningi. MEÐ ÞESSU er ég alls ekki að segja það, að ég telji hvert einasta orð heppilegt, , sbm) mér er sagt að standi í þess- um bækiingi, og sérstaklega álít ég ekki heppilegt að skora á fólk að vísa mönnum á dyr. Til þess þurfti ekki neina á- skorun. Slikt gerum við sjálf- sagt á kurteisan hátt, þó a'ð hið sífellda kvabb alls konar smáhópa við dyr manns sé ekki kurteislegt. Aðalatriðið fyrir mér í sambandi við þetta mál er, að með varnaðar orðum sínum sannar biskup það, að honum er ljóst, að það er hans hlutverk að verja kirkju sína, þá miklu stofnun, sem hann hefur verið valinn til að veita forystu. MENN hafa talað um deyfð í kirkjunni, aS kirkjan hafizt ekki aS, að hún láti sig ekki skipta straumþungann í þjóð- lífinu. Biskupinn hefur tekið til máls út af einu máli. Hvers vegna mátti hann það ekki Hvers vegna mátti hann ekki segja sína skoðun? Orð hans voru varnaÖarorð og ég fæ ekki séð, að orð hans lýsi neins konar ofstæki. hefur aðeins sýnt það, að kirkjan lætur ekki þegjandi naga rætur sínar. EG VIL að stormur standi um kirkjuna. Það er aldrei liægt að vekja neitt líf án storms og átaka. Eg vil ekki að kirkjan sé dauður stafur. ast, og það þykir mér illt, þeg arjafnvel stjórnmálaflokkar föra að senda undirróðurs- menn s*na upp í predikunar- stólana, eins og dæmin sanna. menn, sem hvorki hafa hug á embætíum kirkjunnar vegna né kristindóms, heldur aðeins í von um, að prédikunarstóll- inn sé nokkurs konar köllunar klettur fyrir ofstækisfullan undirróður. EG VONA, að frumkvæði biskups verði til þess, að hann segi skoðun sína hiklaust og skorinort opinberlega. Eg vcit að það þarf hugrekki til þesg að brjóta gamla hefð, en það er nauðsynlegt vegna málefn- isins. Hann Ég veit að hún á í vök að verj 1 Hannes á horninu. !x « H NQNK8W KHQKf Auglýsingaslminn 14906 Alþýðublaðið — 11. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.