Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.02.1962, Blaðsíða 13
INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ I dag kl. 3 Meðal vinninga: Stofusett — Armbandsúr sett — Gólflampi o. fl. síma 12826. 12 manna kaffi- Borðpantanir í Ingólfs-Café GÖMLU mmm í kvðld kl. 9. G. J. tríó. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími! 12826. Mótorvélstjóra- íélag íslands heldur aðalfund að Bárugötu 11 í dag, sunnud. 11. febrúar klukkan 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HRAUNPRÝÐl fundur verður haldinn þriðjudaginn 13. febrú | I ar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. V'enjuleg | ! fundarstörf, upplestur, kvikmynd, kaffi- j drykkja. I Stjórnin. j Alþýðuflckksins heldur fundi sínum áfram í BURST, félagsheimili FUJ í Stórholti 1, í dag, sunnudag. Stjórnarmenn eru beðnir að koma stundvís- lega. Bæjarmálaráðstefna Alþýðuflokksins verður haldih í BURST, félagsheimili FUJ í Stórholti 1 og hefst væntanlega síðdegis í dag, sunnudag. Ráðstefnuna sitja all- ir bæjarstjórar, bæjarfulltrúar og oddvitar Alþýðuflokksins á landinu. Miðstjórn Alþýðuflokksins. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s mwwvwvwwtwMwwwwwwwmtwtwwtww átækra heimilið” a Haiti Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógetans 1 Reykja vík að Skólavörðustíg 12, eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. laugardaginn 17. febr. n.k. kl. 11 f. h. Selt verður til lúkningar skuld, að fjárhæð kr. i 102.122.00 auk vaxta og kostnaðar skuldabréf útg. j 5. marz 1960 af Gísla Auðunssyni og Jöhanni Sig- i fússyni, tryggt með II. veðrétti í Langeyrarmöl- um, Hafnarfirði og III. veðrétti í v. b. Sæborgu \ G.K. 4, að fjárhæð kr. 570.000.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. í Framhald af 5. síðu. Nokkrir aðrir prelátar, sem lægra vorú settir en erkibisk upinn, voru einnig reknir, og útgáfa dagblaðsins ,Phalange‘ sem er málgagn kaþólskra manna, stöðvuð. Fyrr á þessu ári bannfærði Vatikanið Duvalier off öll yf- irvöld þau á Haiti, sem viðrið in voru bro'treksturinn Bannfæring þessi var fyrsta meirihát ar bannfærngin sem snerti vestræna ríkisstjórn síðan Juan Perón, fyrrver andi einræðisherra í Argen tínu sætti svipaðri meðferð árið 1955. ^BREYTILEG VIÐHORF Viðhorf Duvaher-stjórnar innar til Bandaríkjanna á s.l. tveim árum hefur verið v»n- samleg og gagnrýnin á víxl. Nokkrar diplómatískar heim ildir telja vis öfl í embætti isstétt á Haiti ískyggilega langt til vinstri og að þess öfl hafi mikil áhr=f á forsetann Stjórnin sem hefur átt við gífurlega efnahagsörðugleika að stríða á s.l. fjórum árum, heiur á stundúm gagnrýnt Bandaríkin fyrir að veita Haiti ekki meiri fjárhagsað- stoð. í ræðu cr Duvalier hélf í júní 1960, sagði hann að ef til vill yrði þjóð hans að velja á m»lli „tveggja mestu ,segulskauta‘ heimsins í dag“. Þetta var al mennt túlkað á þá lund, að Haiti yrðf að velja á milli Bandaríkjanna og vestur- veldanna og kommúnista ríkjanna. En í janúar í fyrra sagði þá- verandi utanríkisráðherra Haiti, Joseph Baduidy, er hann ræddi þá ákvörðun Bandaríkjanna að slíta stjórn málaSambancli við Kúbu: „Við stöndum næst okkar góðu vinum, Bandaríkjamönn um.“ ^.FÁTÆKRAHEIMILI' Þrem mánuðum síðar bauð Duvalier Bandaríkjamönn um óformlega að koma upp flotastöð í Mole-Saint. Nicol as, en þar er bezta höfnm á norðvestur strönd Haiti, að eins 40 mílur frá Kúbu. Á- stæðan fyrir tilboðmu var sá hu|gsanlegi möguleáki, að Bandaríkjamenn misstu flota stöð sína í Guantanamo á Kúbu í hendur Casfro. Þótt Haitimenn hafi stund um gagnrýnt fjárhagsaðstoð Bandaríkjanna hefur mikið fjármagn streymt inn í landið um árin sem varið hefur ver ið til þess að bæta hin bágu lífskjör og afmá heitið „fá tækraheimili Ameríkjuríkj anna“, sem Haiti er stundum kölluð óformlega. Til júníloka 1960 höfðu Bandaríkin t»l dæmis veitt meira en 14,000,000 pund í aðstoð á næstu 11 árum þar á undan. Síðan hefur aðstoðm haldið áfram í ýmsri mynd Mývatn Framhald af 16. síðu. því eru öruggar heimildir, að hrafnsönd og hávellu hefur fækkað við Mývatn á síðustu áratugum, og segir Arnþór, að fækkun þessi stafi líklega að einhverju leyti af netjaveið- inni. Mikill htuti af þeim hávell- ura, sem farast í netjum, eru fullorðnir varpfuglar og ánetj ast þeir svo að segja um allt vatnið á sumrin. Því getur reynzt erf itt að sporna við fækk un hávellu, en Arnþór telur að rannsaka þurfi, hve mikið af hávellu ferst í netjum á Mývalni í maí og júní, og á hvaða stöðum, en síðan mætti e.t.v. finna einhver ráð til úr- bóta. Ekki er vitað, hvort ára- j skipti eru að því, hvar á vatn- inu hrafnsendur með unga eru j segir Arnþór, en ef þær eru að jafnaði mest á Bolum eins ! og sumarið 1960, mætti eflaust (minnka hrafnsandadauðann ,mjög mikið með því að banna j netjalagnir í Bolum frá 20. j júlí og fram í september. —- Einnig telur Arnþór óþarft að i leyfa neljalagnir með löndum : fram (innan 60 faðma frá landi) og í Neslandsvík á þessu tímabili. F10.KKU.RIHN: Hafnfirðingar! I i SPILAKVÖLD Alþýðu- 1 flokksfélaganna í Hafnarfirði i hef jast aftur fimmtudaginn j 15. ebrúar. Munift að fjöl- I menna. Skemmtifundur KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins heldur skemmtifund í Silfurtunglinu nk. fimmtudag kl. 8,30 e. h. Konur eru hvattar til þess að fjölmenna og taka iwwww»MWMimwwwmwM»wwwMwww»»w»>WM með scr gesti. Alþýðublaðið — 11. febr. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.