Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 8
DIRCH Passer er löngu
viðurkenndur sem einn
snjallasti gamanleikari
Dana. Leiki hann í gaman-
mynd eru það talin shk
meðmæli með henni, að
fólk þyrpist til að sjá hana,
þó að annars færi hún fyrir
ofan garð og neðan hjá
flestum. Það er því ekki að
undra, að Passer hefur
mikið að gera og við iiggur
að hann verði að skipta sér
eins og hver önnur fruma
til þess að anna þeim verk
efnum, sem honum eru
fengin í hendur.
Þegar danskir kvik-
kvikmyndagagnrýnendur
úthlutuðu Bodil-verðlaun-
unum á síðasta ári, fékk
Dirch Passer sérstök verð-
laun, ekki fyrir einstaka
mynd, né afburða leik í
stöku hlutverki, heldur
fyrir hlutverk sitt í dönsk-
um kvikmyndaiðnaði í
heild.
Hér á landi er Dirch Pas-
ser mjög vinsæil maður og
ekki þarf nema að minn-
ast á myndir eins og Carl-
sen stýrimann og Barón-
essuna á benzínstöðinni til
þess að fólk fái hláturyipr-
ur í augnakrókana og minn
ist Passers.
Dirch Passer átti nýlega
afmæli. Hann er fæddur
árið 1926, en samkvæmt út-
reikningum japanskra
stjömufræðinga, er það ár
svonefnt tígrisár, og Dirch
Passer því tigris maður.
Arið 1962 er líka tígris-
ár og af því tilefni sýndu
Japanir Passer þann heiður
að flytja Yorakichi — ham
ingjustígur þeirra Japan-
skra til Kaupmannahafn-
ar, Passer til gæfu og á-
nægju. Á einni af með-
fylgjandi myndum situr
Passer með kvikindið í
kjöltu sinni, enda er það
með öllu hættulaust, þar
eð tígrisdýrið er gert úr
pappa.
Þeir, sem fæddir eru á
tígrisári hafa þá eiginleika
helztu lil að bera, að þeir
eru mjög viljasterkir, sem
fjölskyldufeður eða mæður
eru þeir hinir fullkomnustu
félágar. Ennfremur er
kjarkur og skapstyrkur
þeirra sterka hlið. Dirch
Passer virðist þvi ekki
vera fæddur undir neinu
minnismerki.
--------------------^
DIRCH PASSER
MAÐUR heitir Luis Bu-
nuel, spánskrar ættar, leik
stjóri af Guðs náð. Langt
er um liðið frá því er hann
vakti fyrst alheimsathygli
með sköpun myndarinnar
Gullöldin. Það var árið
1930 og myndina gerði
hann í samvinnu við hinn
fræga landa sinn, Salvador
Dali, sem síðar hefur orð-
ið heimsþekktur, sem eitt
myndaiðnaðinum mikill á-
vinningur, tók Bunuel til
við sköpun mynda, sem eru
hefðbundnari og vægari
augum og eyrum kvik-
myndahúsgesta, en engu
að síður góð verk.
I Mexíkó hefur þó Bun-
uel lifað sinn bezta tíma
sem kvikmyndagerðarmað
ur og stjórnandi, þar hef-
ur hann stjórnað töku
mynda, sem hafa farið sig-
urför um heiminn.
Á síðasta ári hlaut Bu-
nuel gullpálmann í Cann-
es fyrir myndina Viridi-
ana.
Við hér á Islandi höfum
ekki verið kynnt fyrir Luis
Bunuel enn, sem komið er,
en með komandi vori fáum
við væntanlega tækifæri
að kynnast list þessa mikla
leikstjóra og sérstæða
listamanns.
Bæjarbíó í Hafnarfirði
mun þá taka til sýningar
eina mynd hans, Nazarin,
sem fékk á síðasta ári Bo-
dil verðlaun danskra kvik-
myndagagnrýnenda, sem
bezta myndin, sem sýnd
var í Danmörku á síðasta
ári og gerð var utan Ev-
rópu.
Hér mun ekki gerð til-
raun til að gera grein fvrir
sérstæðum og listrænum
vinnubrögðum við stjórn
og töku þessarar myndar,
til þess gefst væntanlega
tækifæri síðar. Efni hennar
er aftur á móti í stuttu
máli það, að prestur að
nafni Nazarin leitast við að
lifa eftir kærleiksboðum
Krists í einu og öllu. Hann
er góður maður í þess orðs
fyllsta. skilningi, en kærleik
hans skilur enginn. hvorki
umhverfi hans. né kirkjan.
sem hann þiónar.
Hann lendir í ósátt við
iöein fvrir að skýla stúlku.
sem hefur í rifrildi devt.t
kynsystur sína. Hann revn
ir að kenna henni um kær
leik Guðs, en hún fyllist
af ást til prestsins.
Nazarin hrökklast úr
þorninu og tvær stúlkur
fvlgia honum, sem báðar
elska hann, en honum er
fylvd beirra kvöl.
A ferð sinni kemur Naz-
arin alls staðar fram eins
og frelsandi engill, en hann
verður alltaf fyrir von-
brigðum með mennina. —
Að lokum er hann fluttur
til dóms fvrir afbrot sín!
Á þeirri ferð mætir hann
loksins þeirri sönnun fyrir
sönnum kærleik, sem hann
hefur alls staðar leitað, en
Nazarin efast.
Það verður gaman að sjá
og heyra viðbrögð íslenzk-
ra kvikmyndahússgesta
við þessu listaverki Luis
Bunuels.
CHARLES Cra
hann og hann ei
stendur hæst laun
tenórsöngvari B
ekki er svo ýkja
an að hann var i
óþekktur dreng
barðist fyrir líi
verstu fátækri
Lundúnaborgar.
Hann var yngst
án systkina og f
rak smáverzlun
hluta borgarinn.
hans dó, þegar (
2ja ára og faðir h
árum síðar.
Einn bróðir Chi
víða sem áhugar
hann varð snem:
mynd Charles.
kvað að feta í fót
nr síns, en kvöld
árið 1930 urðu
hans skyndilega
bróðir hans kom
hljómplötu með s
arans Caruso. Þai
kvað hann, að be
hið skrítnasta lauf á mál-
arameiði. Gullöldin var
upphaf mikillar surrealist
iskrar myndsköpunar Bun-
uels og myndgerðin var svo
ný og róttæk, að franska
kvikmyndaeftirlitið á þeim
tíma lét banna sýningar
hennar í Frakklandi.
Eftir hið surrealistiska
tímabil í ævi Bunuels, sem
talið er að verið hafi kvik-
g 21. febr. 1962 — Alþýðublaði^