Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 16
 HEÍTA RAUÐHETTA skaut upp kollinum í Kópavogi í gær- kvöldi; þá byrjaði leikfélag ið á staðnum að sýna bania- leikrit með sama naíni. Við tókum myndina á lokaæf ingu, og heitir sú Sigrún Ing ólfsdóttir, sem leikur Rauð hettu. Hinsvegar auðnaðist .okkur ekkí. að ná mynd af ulTinúm. Gerfi'ð hans var ekki komið frá skraddaran . utu, og úlfurinn, sem mætti okkur á æfingunni, hafði engu af að státa nema held ur óhrjálegu skotti. IWVVV WWVWVMWV komin heim SIGRÍÐUR Geirsdóttir, fegurð ardrottning íslands árið 1959, femur til íslands í dag. Sig- tíáur -varð-eins og kunnugt er |Ætðjai.. í .alheimsfegurðarsam- Ifcéppni- á Langasandi árið 1960 og varð af því fræg ekki ein- asta á Íslandí heldur út um trýtrn.'Srðan hefur hún dvalizt í- Hollywood á milli þess sem liún hefur ferðast og sýnt kven éízku hér og þar um heim svo sem í Manilla á Filipseyjum, fíong Kong og víðar. — Sigríð ur hefur ennfremur leikið í iveim kvikmyndum vestra, — íaris og söngvamynd og kvik- »vynd um ævi Hitlers. — Hún dveljast-heima um nokk urt skeið og syngja með hljóm FveU veitingahússins Röðuls. LH££IÍ)íI) 43. árg. — Miðvikudagur 21. febr, 1962 — 43. tbl. 360 áreksfrar frá áramótum t>!ngmenn Alþýðuflokksins leggja fram þingsályktun: LÖGGJÖF UM ÚT- FLUT NINGSSAMT ÖK ÁREKSTRUM fer fjölgandi með hve.rjum deginum, sem líð ur. í gaerkvöldi klukkan sex hafði umferðardeild rannsóknar Iögreglunnr borist 360 skýrslur um árekstra frá áramótum. — Þrátt fyrfe marg ítrekað ar aðvaranir lögreglunnar og Slysavarnafélagsins li.I öku- manna um að fara varlega vegna hálku og slæmra ökuskilyrða, sem verið hefur að undnnförnu, fer árekstrunum fremur fjölg- andí en fækkandi á degi hverj um. Annar hlutur, alvariegri í sambandi við árekstra virðist' fara mjög í vöxt, en það er að bifreiðastjórar, sem valdið hafa skemmdum á mahnlausum bif- reiðum, aka f burtu og gefa sig ekki frakn við lögregluna, eða eiganda bifreiðarinnar, sem þeir hafa ekið utan í. í þessum mánuði hafa marg- ir slíkir afburðir átt sér stað, og eru nokkrir þeirra enn óuppiýst ir-. Hinn 10. þ m. var t.d. ekið utan í þrjár bifreiðar. og aðeins einn bifreiðastjórinn gaf sig fram. Þá var ekið utan í bifreið, sem stóð á Ægissíðunni. Var það bifreiðin R-6816 og sal mað ur í henni og sagði hann að sá, sem ók utan í bifreiðina hefði ekið í burtu á miklum hraða. Þá var einnig ekið utan í bif- reið í Álfheimum, en bílstjór- inn, sem gerði það, gaf sig fram daginn eftir. Þriðja ákeyrslan þennan dag átti sér stað á Víði- mel, en þar var ekið utan í hi'freiðtina R-4445 og hún skemmd töluvert. . Hinn 18. þ.m. var svo ekið utan í bifreið, er stóð við Há- skólabíó, en eigandi hennar var SEX af þingmönnam Alþýðu- fíokksins hafa borið fram á Al- þiiigi þingsályktunartillögu um töggjöf um útflutningssamtök. freir eru Benedikt Gröndal, Egg- 'þrcttasiðan er I I 10. síðan ert G. Þorsteinsson, Birgir Finnsson og Friðjón Skarphéð- insson. Ályktunin hljóðar svo: „Al- þingi ályktar að fela ríkjsstjórn innj að skipa þriggja manna nefnd til að semja frumvajp til laga um útfiucningssamtök. .Nefndin skal hafa samráð vift félagssamtök sjótnanna og út- vegsm. og starfandi sölustofri anir, en ljúka störfum svo snemma, að frumvarpið verði lagt fyrir næsta reglulegt AI- þingi“. í greinargerft flulningsmanna segir m.a., að miklar deilur hafi átt sér stað um ýmis atrifti varð andi útflutning sjávarafurða. — íslendingar byggi afkomu sína að meira leyti á utanríkisverzl- un en flestir aðrir. Því sé nauð synlegt, að verðlag afurfta, sé eins hátt og unnt sé og útflutn- Framhald á 11. síðu. RÉTT fyrir klukkan 22 í gærkvöldi varð kona fyrir bíl á Nýbýlavegi. Konan, sem heitir Sæunn Pétursdótlir, var flutt á Slysavarðstofuna og meiðsli hennar rannsökuð. Munu þau ckki liafa verið alvarlegs eðlis. þá á 7 sýningu. Afturbretti þéirrar Ibifreiðar var mikið dældað og rifið. Nú eru það vinsamleg tilmæli lögreglunnar, að allir þeir, sém éinfaverjar upplýsingar geta gef ið um þessa atburði, snúi sér þegar til umferðardeildar rann- sóknarlögreglunnar. Hásetar af Elliba jarð- settir í gær Siglufirði, 20. febrúar. j ÚTFÖR Egils Steingrímssonar og Hólmars Frímannssonar, sem fórust með togaranum Ell- iða, fór fram dag klukkan 2. ; Hún er sú f jölmennasta, sem hér hefur verið. Húskveðja var á heimili ætt ingja Egils að Hlíðarvegi 3. —• Kistan var sett á bíl og ekið að heimili Hólmars að Ráðhús- ! torgi 3. Þar fór fram húskveðja |og að henni lokinni var farið I til kirkju. j Skipver j ar af Elliða báru kist urnar í kirkju og stóðu heiðurs vörð um þær þar. Séra Rágnar Fjalar Lárusson flutti minn- ingarræðu, Lúðrasveit Siglu- jfjarðar lék og kirkjukórinn söng. Mikill mannfjöldi var við- staddur útförina og þurftu margir að standa í og utan kirkju, þar sem komið hafði verið fyrir gjallarhornum. Athöfnin fór hið virðuleg- asla fram. AACHEN: Staðfest voru enn ný tvö bólusóttartilfelli í Mons- chau héraði nálægt- landamær- um Þýzkalands og Belgíu á þriðjudag. Samtals hafa því ver ið staðfest níu tilfelli. 31 er i sótfkví, tilkynna heilbrigðisyf- irvöld í Aachen VEÐUR FER KÓLNANDI VEÐURSTOFAN spáði í gær kvöldi fyrir Suð-vesturland all hvössu veðri að sunnan og suð- vestan með skúrum fyrir nótt I ina, en hvasst á miðunum. | Búizt var við að átt yrði suð lægari til að byrja með, en 1 gengi svo til vesturs í dag og færi veður þá kólnandi með jél síðdegis (allhvasst er 7 vind 1 stig, hvasst 8 vindstig).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.