Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 9
I«5BH %WUUU%UWUWiU»UU1 Nazarin ÚR kvikmyndinni Nazarin: Á efri mynd inni sést Francisko Rabal í ihlutverki prestsins, en á neðri myndinni Marga Lon ez og Riía, Macedo. Tveir brezkir augnlækn ar hafa rannsakað sjón- styrkleika augnanna hjá nokkrum fjölda manna. Komust þeir að þeirri nið- urstöðu, að menn sæju yfirleitt betur með hægra auganu. Meðal annars létu þeir menn athuga flóknar teikningar til skiptis með hægra og vinstra auga, og kom þá í Ijós, að menn greindu yfirleitt fleiri smá atriði með hægra auganu. Læknarnir sögðu frá rannsókn sinni í læknatíma riti í Chicago. Ekki kem- ur fram í greininni, hvort þeir hafa rannsakað sér- staklega örvhenta menn eða rétthenta, svo ekkert kemur þar því fram um það, hvort örvhentir sjái betur með hægra auga eins og rétlhentir menn. CRAIG Veizlusföðin Sími 10391 ÞVERHOLTI 4 Sími 10391 Heima er bezt! — Njótið veizluréttajina frá okkur. Köld borð — Heitur matur — Smurt brauð — Brauðtertur — Kaffisnittur Sé yður einnig fyrir þjónustustúlkum, eldlhús- stúlkum og matreiðslumönnum í smærri sem stærri veizlur. VEIZLUSTÖÐIN, Friðrik Gíslason. Samkomuhús Veitingahús Smíðum úr stáli stóla og borð fyrir samkomu- cg veitingahús, hvar sem er á landinu. Falleg snið. og falleg efni. Sendum efnissýnishorn og myndir út á land. — Mjög hagstætt verð. — Skrifið eða hringið í síma 36562. ELBU HÚSGÖGN Hlíðarenda, Hlíðarvegi, Kópavogi. Sími 36562. Hjúkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur vantár að sjúkra'Búsi Vestmannaeyja. — Upplýsingar hjá yfir- ihjúkrunarkonunni. Bæjarstjóri. UTBOÐ Tilboð óskast í að reisa fyrsta áfanga verk- smiðjuhúss í Kópavogi fyrir Últímu hi. Uppdrátta og útboðslýsingar má viitja á teikni- stofu mína, Skólatröð 2, Kópavogi, gegn-kr. 200,0Q skilatryggingu. Hörður Björasson. ig heitir r nú sem aði óperu reta, en langt síð- ilgjörlega ur, sem :i sínu í ahverfum ur fimmt- aðir hans í austur- ir. Móðir ^raig var ans fáum arlessöng naður, og ma fyrir- Hann á- spor bróð [ nokkurt hugsjónir stærri, er heim með .öng meist 5 kvöld á- rjast fyrir því að verða eins mikill söngvari og Caruso. Ar eftir ár æfði hann sig því að syngja með hljóm plötum Caruso innan lukt- ra dyra og glugga, svo að nágrannana grunaði ekki neitt. Þegar hann var orðinn 16 ára kunni hann enn ekki stakt orð í ítölsku og hann gat ekki lesið nótur, — en rödd hans var mikil. Bernska hans hafði gef- ið honum tvennt, hörkuna, sem munaðarleysinginn þarf á að halda og líkams hreystina, sem er hetjuten or nauðsynleg. Eftir að Craig hætti skólanámi fór hann úr starfi í starf í leit að mögu leikum til að læra meira í söng. Eftir að hann lauk herþjónustu að stríðslok- um, komst hann í starf við Covent Garden óperuna og í fimm ár hafði hann auga með tenór-unum á sýning- um til að læra af einstök- um þeirra og Ustbrögðum. Að lokum kom hið mikla tækifæri, er Sir Thomas Beecham leitaði tenóra fyr ir tónlistarhátíð í London árið 1951. Vinir Craigs fengu hann tl að gangast undir próf hjá Beecham og varla hafði Craig hafið söng sinn, er Beecham bandaði undirleikaranum til hliðar og lét Craig syngja hvern skalann á fæt ur öðrum, unz hann hróp- aði; „Þér verðið að læra, maður.“ Næstu tvö árin kostaði Sir Thomas nám hans, — það nám mun hafa kostað hann yfir 2000 stpd. Að loknum þessum 2 árum var Craig fullmótað- ur söngvari. Þegar Craig söng í fyrsta sinn í Covent Garden voru dómar gagnrýnenda allir á eina lund, og einn þeirra sagði: Frumraun Craigs skipar honum í flokk 3ja beztu tenórsöngvara Bret- lands — og nú er hann tal- inn þeirra fremstur. a UTBOÐ Tilboð óskast um smíði húsgagna í Gagnfræða- skólana við Hagatorg og Réttarholtsveg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Tjarn- argötu 12, gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. FÉLAG SNÆFELLMGA OG HNAPPDÆLA Hin árlega árshátíð félagsins verðúr haldin í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 24. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7. (Ekki sameiginlegt). Til skemmtunar: Ræður — Gamanþáttur, Óraar Ragnarsson Dans. Aðgöngumiðar í verzluninni EROS, Hafnarstræti 4 og Raflampagerðinni, Suðurgötu 3. — Félagar og aðrir Snæfellingar, fjolmennið og kaupið aðgöngu- miðana tímanlega. Stjóm'og skemmtinefnd. Alþýðublaðið — 21. fefer. 1962 £)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.