Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.02.1962, Blaðsíða 15
inn. Gat hún veitt Ihonum það sem hann þarfnaðist? Leyfðist henni að neita hon um um allt það, sem faðir hans gat veitt honum? Hvað myndi Blaine gera ef hann fengi að vita um tilveru son ar síns? s 12. Það var ekki auðvelt fyr.ir Blaine Belding að snúa aft ur til síns fyrra lífs, sérstak lega vegna þess að margir fornir vinir hans sýndu hon um greinúlega að þó hann hefði fengið leyfi til að starfa aftur vildu þeir ekki þekkja hann. Hann leigði sér lítið her- bergi á Jeiðinda stað, viðtals stofu í Harley Street og hóf aftur störf sín við sjúkrahús St. Agatha. Urgfrú Dove aftur til hans fyrgta dag hans í borginni og það kom honum mikig á óvart. Hann vildi ekki naita ■ henni um að taka hana aft ur því hann vissi að henni gat hann treyst. Við þetta hafði setið í nokkra mánuði þegar hús- móðir hans korh dag nokkrn og tilkynnti honum að kona spvrði eftir honum. Gagntekinn af villtri gleði gekk hann fram. Þetta hlaut að vera Anra! Svo nam hann staðar. Það var ekki Anna, sem sat þarna fyrir framan arin in og teygði úr glæsilegum leggjunum. „Virginia!“ sagði hann og reyndd hvorki að leyna von brigðum sínum né undrun. Hún reis á fætur. ,,Halló — Blaine“, sagði hún. ,Ertu undrandi yfir að sjá mig?“ „Vitanlega", svaraði hann stuttur í spuna. ,Hvað vilt þú mér?’’ ,Hitt og þetta. Ég geri ekki ráð fyrir að vinkona þín litla búi hérna hjá þér — og með vinkonu á ég ekki við tíkina bana Louise ■ Frsv!u „Ég bý einn hérna“, svar ' aði bann stuttur í spuna. „Til hvers komst þú hingað?“ ,,Ég hef hugsað mér að koma aftur til þín“ svaraði hún rólega. ,.Af hverju?” spurði hann fyrirlitslega. „Af mörgum ástæðum. Meðal annars af þvf að mér þvkir vænt um þiff þó þú viljir sennilega ekki trúa mér“. Hann hló stuttaralega. ,,Þú getur sleppt þessu“, sagði hann. „Ég vjssi að þú myndir taka þe=su þannig. Svo er ég orðin leiið á að foúa ein“, „Hefur þér gengið illa‘, spurði hann. ,Það er líka þess vegna þó ég hafi haft það mikið að ■pera að ésr geti séð um mig- Ég «et séð fvrir mér sjálf“ „Ég pet ekkert boðið þér Virginia". „gkki þ&ð? Ég get víst bezt dæmt um það sjálf. Ég veit að þú gerir þér ekkj sérlega Iháar hugmyndir um mig Bla- ine og það get ég sjálfrj mér urn kennt. Á meðan við höf- um verið aðskilin — og ég vil helst gleyma því sem skeð hefur — hef ég hugsað mikið. Ég hef ákveðið að reyna að bæta'hjónaband okkar nú þeg ar þú ert kominn aftur. Mér finr.st leitt að þetta skildi kotna fyrir þig Blaine en nú er ég fjórum árum eldri en ég vSjr þegar við giftumst og ég hef lært sitt af hverju. Ég er enn konan þín“. ,.En ég vil giftast annarri konu“, sagði hann. „Ég bió'st við því en þú hef- ur ekki efni á að skilja núna- Ég veit að enginn jaifnast á við þig þegar um flókinn heila uppskurð er að ræða en ekki lifirðu á þvf einu. Þú færð ekki marga einkasjúklinga ef hefði hann gengið að skilmál um Virgir.iu. Hann var einn ig einmana og hann langaði til að eignast heimili. En ekki með Virginiu. Með Önnu. „Mér finrJst þetta mjög leitt Virginia. Það lítur út fyrir að við gætum gert eitt- hvað úr fojónab&ndi okkar núna. En ég elsk? aðra konu af öllu hjarta. Ég bjó með íhenni eftir að ég fór héðan. Hún bíður m'ín, ef . . . . ef ég ige fundið stað fyrir hana í lífi mínu Og hennar staður er að vera eiginkona mín“. Virginia reis á fætur og tók minkapelsinn, sem hann foafði gefið lienni þegar hanr, foafði gefið henni mánann. — Hann sá að árin höfðu mark- að ar'dlit hennar, hún var enn ung 0p fögur. en hún var e.kkl lengur barnsleg. „Mér finnst þetta líka. leitt Hann vissi einnig að hún var of vel gefin til að vera ekki fullfær um að leyna ferðum s'ínum. Harn huggaði si'g við það eitt að hún væri ekki pen ingalau's. í margar vikur ^rekk hg,nn um, eyrð^rlaus og vönsvikinn og loks ákvað hann að hrirgja til Virginiu. Hann bauð henni út að borða og etir það hitt- ust þau oft. Virginia var að leika í kvikmynd en f maílok hefði hún lokið því. Hún var alltaf glaðlec? og g.ðíaðandi •og gerði allt honum til hæf- is. Honum leið illa og hann var einmana og allt benti til þess að bezt yrði fyrir hann rð fara aftur að búa með Virg iriu —- nú þegar enmn von var um að hann fengj Önnu. Hvað annað pat foTnn ,gert en að fara g,ftur~að búa með Ihenr i? Gerði han það ekkj yrði þú lendir í nýju hneykslis- máli. Hvað segirðu um þetta?“ Hann vissi að hún foafði á réttu að standa. Hann var fús til að hætta Ihverju sem var til að giftast Önnu en hvað gat ha,rn gert ef Virginia vildj ekki sleppa honum? Hann hugsaði sig um og svaraði sv0 stuttur í spunai ,,Mér finnst það leitt Virgin- ia cn ég get ekki 'hugsað mér að búa með þér“. „Hvers vegna ekki? Er ég svona fráhrindardi?“ „Þú ert alls ekki fráhrind- andi. En hvers vegna viltu eiginlega að við búum sam- an “ „Ég hef þegar sagt þér tvær ástaeður — önnur er sú að ég er þreytt á -að standa á eigin fótum — hin er sú að mér þykir vænt um þig og það þykir mér Blaine. Það er enginn annar karlmaður í rninu lífi og verður gldrei. Ég er að verða tuttugu og ifimm ára, ép er ekkert barn lengur eins og ég viðurkerni að ép var þegar ég gifisf þér. Ég vil gjg.rnan reyna að gera það bezt, úr hjónabandj okk- ar, ég vil reyna að nera þig hamir'gjusaman ocr .... þar sem éS veit hve mjög þig lnngar til að eignast barn þá ....“ Hann gek,k að plu'gganum og leit út. Hefði. Anna ekki verið Blaine“, sagði hún. „En eitt vil ég gera þér Ijóst og það er að ég mun aldrei veita þér skilnað. Við þurfum ekki einu sinni að ræða það mál. É;g get verið hörð og ég verð það viðvíkjandi hinni kon- unni. Ég veit ekki eiuu sinni Ihver hún er og það skiptir engu fáli, því meðan ég lifi vei'ður hún aldrei konan þín. ®g bý á þesBum stað“. Hún lagði nafnspjald á borðið. — „Ef þú verður of einmana eða 'skiptir um skoðun þá veiztu hvar mi'g er að finna. Sjáumst aftur Blaine. Éig rata út“. Endurfundir þeirra Virgin iu ollu því að hann fór að þriá Önr,u á ný. Hann hringdi til hótelsins í Ridhmond og fékk það svar að hún væri flutt og hefði ekki skiljð neitt heimilisfang eftir. Og sv0 fékk hann bréfið frá henni. Hann las það margsinnjs o'g reyndi að inna einhvern vott þess að hún meinti ekki það, sem hún sggði, að hún ætlaði að koma aftur til ihans. En 'hann vissi alltof vel hve ók<veðin hún var þegar foún hafði tekið eitthvað í sig. — | 22 hann alltaf einmana. eignað- ist aldrei heimili eða soninn, sem hann þráði svo heitt. Og kvöld nokkuð þegar þau voru úti saman spurði hann hana hvort hún vildi byrja á nýjan leik. „Hvað með hina konuna, Blaine?“ spurði hún. Hann hikaði ögn og svar- aði svo: „Ég elska hana enn- þá Virginia, ég býst við að ég muni alltaf elska hana. En því er lokið. Hún batt enda á það en ekki ég. Hún er horfin úr mfnu lífi og ég geri ekki ráð fyrir að ég sjái hara nokkru sinni framar. En villt þú búa með mér eft- ir að é'g hef sagt þér þetta? Þegar þú veizt að ég elska aðra konu? Þú veizt að ég i er að reyna að vera 'hrein- skiliiin við þig en þannig! verður það líka að vera“. „Ég skal ekki segja að ég muni aldrei hugsa um hana“, sagði Virgiria. „En ég held að það geri ekki alltof mik- ið til. Ég fæ þig“. og hún þrosti til foans. „Já, að vissu leyti færðu mig“, sa'gði hg,nn. Hann vissi að nú hafði hann brotið allar brýr að baki sér. Og hann varð að gera það án allrar biurðar eða reiði. Á heimleiðinni lagði hún hendina á handleg'g hans. „Viltu kyssa mig, Blaine?“ „Mér firnst leitt að ég skildi ekki eiga uppástung- una“ sagði hann, „en ég ibjóst ekki við að þú kærðir þig um það‘. Hann tók hana í faðm sér og kysisti hana og þetta var lokakveðja, hans til Önr u — varir foans við varir annarrar konu. Virginia útvegaði þeim í- búð ag innan árs eignuðust þru dóttur, Soniu. Virginia ; sýrdi engan á'hugavott fyrir • barninu. Hefði dóttir hennar ! veríð fögur ásýndum hefði i hún án efa verið stolt yfir | henni en telpan var óvenju ? lega ófrítt barn, dökkhærð og \ langleit. f ,-Hryllilega ljót“, sagði Virginia þegar hún sá hana fyrsta sinn. En Blaine elskaði Soniu litlu óg hann gleymdi brátt vonbrigðunum yfir að eign- as ekkj foinn langþráða son. Hann vissi að harn varg að vera henni bæði faðir og móð ir og það leið ekki á löngu uns Sonia elskaði föður sinn mjög heitt. Anna sá tilkynnin.guna um fæðingu barnsins { da,gblöð- unum og henni varg þungt um hjartarætur. Hún hafði vitað löngu áður að Blaine bjó með konu sinni en hún hafði álitið að það væri að- eins hjónaband að nafninu til. En hún gró,f ekki sjálfa sig í sjálfsmeðaunakvur, heldur vann eins ákaft og her,ni var unnt við verzlunina sem hlómgaðist 0g sýndi Colin ást og umhyggju. Colin varð miðpunktur lífs hennar og lífs 'systranna tveggja. 13. Ðóttir BL.ines var þriggja ára þegar Virgini3 fór “til Amerfku. Hún hafði leSpi verið eyrðarlaus og 'Blaine fann að samhand þeirra va,r orðið mun losaralegra eftir fæðingu dóttur þeirra. Hann þbáði Önnn ennþá en hann gerði sér ljóst að hún v,o,r horuim glötuð og bann leitaði meira og meira fróun í starfi sínu. Ódýr, traust og vönduS vegghúsgögn. Berið saman verðin. rfMiimin rlllllllllllll Jllllllllllllll miiiiiiiiinii imimmmm miuitimimi imimmmmj immmmim1 Mmmiimm 'mmiimm ,iiimimimmirtffliiiiiftimimiiiimmmiMimiHii». mimmi. iiiiiiiiiiuii. mmmmm. immmtimm iiiiniiiiiiiiiii imnminimm 'miiimmimi miimiimmi iiiiiiiiiniiii' iimmmtM' mmiui** Miklatorgi við hliðina á ísborg. Verzluniei Snót Vesturgötu 17 auglýsir: Barnanáttföt, verð kr. 56,00. Kjólaefni, mikið úrval og hvítt Kisugarn &uglýsingasímiRn >4906 Alþýðublaðið — 21. febr. 1962 |_5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.