Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Blaðsíða 1
UTFÖRIN Á SIGLUFIRÐI U T F O R sjómannanna tveggja, er fórust, er togarinn Elliði sökk er sú langfjölmennasta, sem fram hefur farið á Siglufirði. Myndin sýn- ir lítinn hluta af líkfylgdinni. 43, árg. — Fimmtuclagur 22. febr. 1962 — 44, tbl, DATT MILLI HÆÐA Vestmannaeyjum, 21. febrúar. TTU ÁRA gamall tlrengur datt milli haeSa í Templarahöll- inni svokölluðu í gær. 0rengur inn da't niður á neðstu hæð í Jgegnuín gat á loftinu, og meidd- ist nokkuð. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús. Nokkur brögð hafa verið að því að unglingar hafi stolizt inn í Temp’.araliöllina og leikið sér iþar, en það getur verið hæ*tu- •legt þar sem erin er ekki lokið við smíði hallarinnar. - Tmplarahöllin Gr orðin bæjar 'búum til skammar vegna sleif- arlagsins við byggingu hennar. V. J.. Jafntefli Stokkhólmi í gærkvöldi. Einkaskeyti til Alþy'ðublaðsins. + ÚRSLIT á skákmótinu í dag urðu þau að Kortchnoi vann Bilek og Bolbochán vann Aaroa. | Jafntefli gerðu Friðrik og Pem- j ar, Petrosjan og Bisguier, Filip | og Portisch, Stein og íFischer, [German og Sclvweber. Aðrar j skákir fóru í bið. — Haraldur. STUÐLABERG FRÁ SEYÐISFIRÐI ENN hefur hörmulegt sjóslys átt scr stað. Vélbáturinn Stuðla berg frá Seyðtsfirði hefur far HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að bærinn hafi boðið 9 millj- ónir í gamla Sívertsenhúsið í Hafnarstræti, en eigendur ekki viljað sclja fyrir minna en 12 milljónir. Að bærinn hafi boðið 7—8 milljónir í hús Ragnars Þórðarsonar í Aðalstræti. M——I i||| i | lill———| izt með 11 manna áhöfn út af Stafnesi um síðustu helgi. Stuðlabcrg var á síldveiðum og lagði afla sinn upp hjá Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar. Síðast var haft samband við bátinn á laugardag, en Slysavarnarfélag inu var ekki tjlkynnt að bátsins væri saknað fyrr en seint í gær. Ástæðan var sú, að útgcrðar- maður bátsins var jafnframt skipstjóri á bátnum. Á niánudag sá Jökulfellið síldarnót 1.7 sjómílur út af Stafnesi. Rán flugvél Landhelg isgæzl'unnar athugaði nótina í gær. Þá fundust einnig bjarg- hringir og brak úr Stuðlabergi við Þóroddsstaði, milli Garð- skaga og Sandgerðis. Voru bjarghringirnir merktir Stuðla bergi þannig að augljóst þótti að þá hefði rekið úr bátn- um. Er talið, að Stuðlabergið hafi farizt aðfaranótt sunnu- dagsins á svipuðum slóðum og nótin fannst. Með Stuðlabergi fórust þessr ir menn: Jón Jörundsson, skipstjóri, Faxabraut 40, Keflavík. Pétur Þorfinnsson, stýrimað- ur, Engihlíð 12, Reykjavík. Krisíján Jörundsson, 1. vél- stjóri, Brekku, Njarðvíkum. Karl Jónsson, Keflavík. Birgir Guðmundsson, matsv.,. Njálsgötu 22, Reykjavík. Stefán Elíasson, Vesturgötu 24, Hafnarfirði. Guðmundur Ólason, Hringbr., Ingmundur Sigmarsson, Seyð- 3, Hafnarfirði. I isfirði. Gunnar Hávarðsson, Kirkju- j Slysavarnarfélagið skýrði vegi 46, Keflavík. ! blaðinu frá því í gærkvöldi, að Örn Ólafsson, Langeyrarveg, leitað mundi verða úr lofti í 11, Hafnarfirði. ] dag á því svæði, er báturinn var Kristmundur Benjamínsson, j á og þar sem citthvað kynni að Birkiteig 14, Keflavík. | Framh. a 5. siðu IjGBenn við beztu) IjlieiBsu í) 3. síða lj rtWrtMWWWtWWWWVWWWUWWVWWVWVWWWWVWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.