Alþýðublaðið - 22.02.1962, Qupperneq 5
Framkvæmd aáætl un
ekki fyrir þetta þing
Á DAGSKRÁ sameinaðs þings
í gær var fyrirspurn um fram
kvæmdaáætlun þá, sem er i
xind*rbúningi á vegum ríkis-
stjórnarinnar.
Gísli Guðmundsson (F) talaði
fyrir fyrirspurninni og vildi fá
að vila hvenær 5 ára áætlun-
inni yrði lokið og hvort hún
yrði lögð fyrir Alþingi og þá
hvenær.
Ólafur Thors varð fyrir svör
um. Hann sagði, að mörg verk
efni biðu á sviði verklegra
framkvæmda, sem ríkisstjórn
in þarf að hafa forgöngu um að
leysa. Fjármagn væri af skorn
um skammti og því þyrfti
greinargott yfirlit um það sern
gera þarf, svo hægt sé að velja
og hafna. Því hefði ríkisstjórn
in talið nauðsynlegt að. gera
framkvæmdaáætlun, fyrir
næsta ár.
Hann sagði, að drögin lægju
nú fyrir og þau yrðu í athugun
næstu mánuði, en mikið verk
væri óunnið og áætlunin yrði
lögð fyrir Alþingi, þegar ástæða
þætti til.
Gísli þakkaði forsætisráð-
herra fyrir svörin.
Eysteinn Jónsson tók til
máls og kvaðst vilja fá nánari
upplýsingar um áætlunina og
hvort hún hefði verið lögð fyr
ir OECD. Hann sagði, að Al-
þýðublaðið hefði birt hluta úr
áætluninni er varðaði landbún
aðinn. Hann vildi fá áætlunina
fyrir þingið strax í skýrslu
formi, ef áætlunin væri ekki
tilbúin frá hendi stjórnarinnar.
Ólafur Thors tók til máls
aftur og sagði, að áætlunin
hefði ekki verið send til OECD,
hvað sem síðar yrði. Hann kvað
frétt Alþýðublaðsins hafa ver-
ið eftir Árbók landbúnaðarins,
en ekki úr áætluninni jálfri.
Ennfremur, að litlar líkur væru
til að hægt væri að leggja hana
fyrir þetta þing.
Benedikt Gröndal kvaddi sér,
hljóðs, og kvaðst vilja skýra frá
því, að það væri rétt hjá Ólafi, |
að frélt Alþýðublaðsins væri (
úr Arbók landbúnaðarins og j
blaðið hefði áætlunina sjálfa
ekki undir höndum.
Eysteinn talaði aftur og taldi
mikils handahófs hafa gætt hjá
ríkisstjórninni varðandi gagna
öflun fyrir áætlunnni sjálfri.
Eftirfarandi umræður snerust1
mest um, hvort frétt Alþýðu-
I blaðsins væri úr Árbók land
búnaðarins eða ekki.
Tæmdum 21
milljón gosflösk-
ur á síðasta ári
ÍSGENDINGAR drukku úr 2I|mjög mótfallnir, og telja að
milijón öl- og gosdrykkjaflösk j verið sé að læðast aftan að
um á sl. ári. Öl- og gosdrykkja | neytendum og skatlleggja þá
framleiðendur greiddu 18
milljónir króna til ríkissjóðs í
framleiðslutolla, og styrktarfé-
lög fyrir vangefið fólk, fengu
2.1 milljón krónur til sinnar
starfsemi af svokölluðu tappa
gjatdi, sem er 10 aurar af
hverri flösku.
Þessar upplýsingar fékk Al-
þýðublaðið á fundi, sem öl- og
gosdrykk j af ramleiðendur
með milljóna sköttum svo lítið
beri á. Björn Ólafsson, Coco-
Cola-framleiðandi sagði á fund
inum í gær, að þetta væri ný
stefna, sem iðnrekendasamtök
in í landinu litu mjög hörðum
augum. Hann sagði að þarna
væri skattur lagður á þennan
iðnað eftir að ríkissjóður hefur
lagt á hann sína skatta.
Hann sagði að styrktarfélög
héldu með blaðamönnum i, fyrir vangefið fólk væru mjög
fyrradag. Tilefni fundarins varlþarfar stofnanir, en fráleilt að
hið nýja frumvarp, sem liggur j tekjur þeirra væru fengnar á
fyrir Alþingi um breytingar á þennan hátt. Hann sagði að
lögum, sem sett voru árið 1958;slíkar álögur sem þessar gætu
um að greiða skuli 10 aurajsett iðnaðinn í rúst, og þetla
í KVÖLD verða allar skáta
stúlkur í Reykjavík saman
komnar í Breiðagerðis-
skóla. Þar bindur (og raun-
ar allir skátar á landinu),
hver einstök skátasveit
sinn sérstaka kaðal, kaðal-
bútar frá hverri sveit verða
svo bundnir saman í einn
allsherjar kaðal, sem að
sumri verður bundinn í óra
langan kaðal, sem íslenzkir
og erlendir skátar binda í
kvöld og sem þeir koma með
á skátamótið á Þingvöllum _____________ __________
í sumar. — Þessi langi, langi
kaðall táknar það, að allir Powell, og það er haldið há- mega koma í skátabúningi
skátar í heiminum standa tíðlegt meðal skáta í öllum sínum í skólana, — en það
saman. löndum heims. mega þau ekki aðra daga
í dag er afmæli Baden Börn, sem eru skátar ársins.
tappagjald af hverri öl- og gos
drykkjaflösku til styrktarfé-
laga vangefins fólks. í breyt
ingatillögunum, sem nú hggja
fyrir þinginu, er gert ráð fyrir
að þetla tappagjald hækki um
20 aura, þ. e. verði 30 aurar á
flösku.
Þessum ráðstöfunum eru öl-
og gosdrykkjaframleiðendur gerðum.
yrði til þess að fleiri styrktar i
félög kæmu á eftir og heimtuðu !
tekjur af sölu einhvers annars
iðnvarnings.
Öl- og gosdrykkjaframleið
endurnir hafa sent heilbrigðis-
og félagsmálanefnd efri-deild
ar Alþingis, greinargerð, þar
sem þeir mótmæla þessum að-
ÐLABERG
Framhald af 1. siðu.
reka úr honum. Hins vegar er
talin lítil sem engin von að
mcnnirnir hafi komizt í gúmmí
björ’stuniarhát, þar eð ef svo
hefði verið mundi bátinn hafa
rekið að landi eins og bjarg-
hringina og brakið vegna þess
að vindur stóð á land. Það er
því talið vonlaust að mennina
hafi rekið til hafs.
Stuðlaberg var nýtt stálskip,
152 Iestir að stærð, smíðað í
Noregi árið 1960 samkvæmt
teikningu Hjálmars Bárðarson-
ar. Hrafn Sveinbjarnarson er
systurskip Stuðlabergs. Aðal-
eigendur Stuðlabcrgs voru Björg
I v!n Jónsson k;aupfélagss(ljóri,
, Seyðisfirði og Jón Jörundsson
! skipstjóri og bræður hans.
fslenzk
tónlist
í KVÖLD heldur Sinfóníu-
hljómsveit íslands hljómleika í
Háskólabíói. Öll tónverkin, sem
þar verða flutt, eru eftir íslénzka
höfunda, og verða þar frumflutt
ýmis verk kunnra höfunda.
Á þessum tónleikum verður
fluttur Háíðamars eftir Pál ís-
ólfsson, lagaflokkurinn Of Love
and Death eftir Jón Þórarinsson,
einsöng þar syngur Guðmundur
Jónsson, —Dimmalimm kóngs-
dóttir, ballett-svíta eftir Skúla
Halldórsson. Konsert fyrir píanó
og hljómsveit, eftir Jón Nordal.
höfundur leikur einleik í verk-
inu. Landsýn hljómsveitarior-
Ieik eftir Jón Leifs, — sem hef-
|ur aldrei verið fluttur opinber-
jlega áður, Svíta í rímnastíl nr. 1
fyrir fiðlu, strokhljómsveit, pák
! ur og trommur, eftir Sigursvein
D. Kristinsson, sem einnig verð-
ur frumflutt á þessum tónleik
um, og loks verður þarna flutt
svítan Á krossgötum, eftir Karl
Ó. Runólfsson
Vörukaupðlánin al
12,2 millj. dollara
GUNNAR THORODDSEN,
fjármálaráðherra, svaraði í sam-
einuðu þingi í gær fyrirspurn
i frá Eysteini Jónssyni um vöru
kaupalán í Bandaríkjunum.
| f svari ráðherrans kom íram,
að vörukaupalánin nema alls
12,2 milljónum dollara, sem
skiptast þannig: 1957 2,8 millj-
ónir doilara, 1958: 3 milljónir
dollara, 1959: 2,6 milljónir
dollara, 1960: 1,9 milljónir doll
ara og 1961: 1,8 milljónir doll-
ara.
Af innkomnu fé til ráðstöfun
ar innanlands nemur upphæðin
Um 213 milljónum króna, sem
skiptist þannig milli ára: 1957:
34,6 milljónir, 1958: 36,1 millj-
cnir, 1959: 55,9 milljónir, 1960:
j48,5 milljónir, 1961: 37,9 millj-
j ónir. Til viðbótar þessu sé á-
'ætlað að inn komi 1 milljón frá
11960 og 14 milljónir 1961 og
'verði heildarupphæðin þá til út-
l'ána innanlands 228 milljónir.
Ráðherrann sagði, að sám-
þykkt háfi verið að lán innán-
lands 174 .milljónir króna, semi
sundurliðist þannig: Ti] virkj-
unar Efra-Sogs 80,7 milljónir,
til Rafmagnsveitna ríkisin3
vegna Keflavíkurlínu 15 mlljen.
ir, til verkstæða í einkaeign 1,3
milljónir, til Hitaveitu Reykja-
víkur 25 milljónir, til Keflavík-
urvegar 10 milljónir, til liaír.ar-
mála 15 milljónir, til Rafmagns
veifu Reykjavíkur, vegna vara-
rafstöðva við Elliaár 5.5 milij-
ónir, til Iðniánasjóðs 21,5 nnl.jj-
ónir.
Loks sagði hann, að á þessu
ári væri gert ráð fyrif vöru-
kaupaláni að upphæð 1,7 millj-
ónir dollara og að 75% af inn-
komnum greiðslum árin 1962—
1963, þ. e. 56 milljonir krcna,
komi til lánveitinga innanlan$s.
Alþýðublaðið — 22. fsbr. 1962 |5