Alþýðublaðið - 22.02.1962, Side 8
Margir indverskir yogar
hafa verið gæddir þeim ó-
trúlegu hæfileikum, að
að geta stanzað hjartslátt
og andardrátt um skemmri
og lengri tíma og — það
er það ótrúlega — komið
þessari starfsemi svo aft-
ur í eðlilegt horf, án þess
að séð verði, að þeim hafi
orðið meint af.
Nefnd bandarískra
lækna va^ fyrir nokkru
austur í Indlandi í þeim
tilgangi að rannsaka þessi
fyrirbæri og hefur nú skýrt
frá rannsóknum sínum í
tímariti bandarískra
hjartasérfræðinga, sem
„Circulation“ heitir.
I gneininni segjast þeir
verða að viðurkenna, að til
séu indverskir yogar, sem
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
Stúlkan með þúsund
andlitin.
Leikstjórarnir í
Hollywood hafa und
anfarin ár grafið upp
allar hugsanlegar sög-
ur úr villta vestrinu
frá gömlum tíma — og
ætlunin er að kvik-
mynda þær. Það hefur
nefnilega komið í ljós,
að gömlu sögurnar frá
villta vestrinu ganga
mun betur, en þær,
sem nútíma höfundar
búa til.
Ein hinna gömlu
sagna, sem nú hefur
verið kvikmynduð að
nýju, er „Djöflaridd-
arinn“ með Sohra Lam
pert í helzta kvenhlut
verkinu. Sohra þessi
hefur verið nefnd
stúlkan með þúsund
andlitin og hér að ofan
sést eitt þeirra.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í bænum Gravenbich í
Hollandi hefur alþjóðleg
hjónabandSmiðlunarstofn-
un aðsetur sitt, sem öðru
hverju heldur stór mót. A
þessu ári á að halda ní-
unda mót samtakanna, og
verður það haldið í Diissel
dorf. Sem dæmi um fjöl-
menni félagsskaparins má
geta þess, að til síðasta
móts þess komu 10 þús.
manns víða að úr veröld-
inni.
geti stanzað starfsemi
hjartans, og lifað samt. Að
minnsta kosti geti þeir
breytt svo starfsemi þess^
að vart sé hægt að nefna
það annað en algera stöðv
un á hjartslættinum.
Núverandi þing á að
halda í Dússeldorf, vegna
þess að Gravenbich þykir
of lítill til þess að halda
þar svona fjölmennt mót.
Frumkvöðull þessa félags
skapar . heitir Gerhard
Greijn. Samtökin eru fyrir
ógift fólk. Þegar Gerhart
Læknarnir athuguðu
yogana með öllum tiltæk
um tækjum, sem nútíma
vísindi eiga, m. a. með
hjartalínuriti eða elektro-
cardiograf. Það voru fjórir
yogar, sem létu gera þess-
ar rannsóknir á sér. — Af
þessum fjórum yogum
voru þrír, sem gátu með
viljanum einum alveg
stanzað starfsemi hjartans,
en sá fjórði gat minnkað
hana svo mikið, að hún
var varla merkjanleg.
stofnaði þau var hann ó-
giftur, en nokkru seinna
kvæntist hann konu, sem
hann kynntist á einu
mótinu.
látið uppi um árangur
þessa leiðangurs, eða hvort
þeir hafi látið geimferða-
menn sína taka upp ein-
hvers konar yogaþjálfun í
sambandi við þá alhliða lík
amlegu þjálfun, sem þeir
annars verða að gangast
undir.
Þegar hiörtu yoganna
voru hlustuð með venju-
legri hlustpípu lækna,
heyrðist alls enginn hiart
sláttur. Þegar hjartalínu-
ritið var notað, kom í
ljós, að viss starfsemi átti
sér stað, en hún svo lítil,
að það var rétt merkjan-
legt með þessu nákvæma
tæki.
Hver veit nema hið
forna þjálfunarkerfi yog-
anna, sem gefið hefur
mörgum yogum ótrúlegt
vald yfjr líkama sínum, —
eigi eftir að koma að not-
um í geimferðum framtíð-
arinnar?
Tryggingafélagið heims
fræga Lloyd, sem hefur
höfuðaðsetur sitt í London,
tekur nú á móti trygging-
um við því að menn slasi
sig við að dansa tvist, ef
hægt er þá að nefna þann
hristing dans.
★
inga og ýmis villt dýr að
auki. Starfssvið stofnun-
arinnar er svo fjölbrevtt,
að þar er t. d. hæg að fá
hunda sálgreinda.
★
Fjórði yoginn, sem ekki
taldi sig geta stanzað
hjartsláttinn algerlega, —
heldur aðeins minnkað
hann mjög mikið, var
samt sá yoginn, sem vakti
mesta athygli læknanna. —
Þótt hann gæti ekki stanz
að slátt hjartans um leng-
ri tíma, gat hann þó stanz
að það algerlega í margar
sekúndur og það enn betur
en hinir yogarnir. Hjá
honum kyrrðist hjartað svo
smástund, að engin hrevf
ing varð greind, hvorki
með hlustarpípu eða
línuriti.
Nýlega var opnað dýra-
sjúkrahús í New York, sem
kostaði hvorki meira né
minna en 1500 milljónir
króna. Þar eru hvers kon-
aj- húsdýr tekin til lækn-
— Þetta málverk er eft
ir gamlan ítalskan meist-
ara.
— Ertu viss um það?
— Já, ég keypti það af
honum sjálfum í sumar,
þegar ég var á Italíu. Þá
leit hann út fyrir að vera
a.m.k. 75 ára gamall.
Enda þótt Gerhard sé nú
kvæntur maður, er hann
samt formaður „samtaka
einmana hjartna,“ þótt
kvæntu fólki sé annars
ekki heimilt að vera í sam
tökunum og hverfi þaðan
jafnskjótt og það giftir sig.
Tilgangur. þessa móts í
sumar sem allra annarra er
að hvetja hið ógifta fólk til
að gifta sig og gefa
þvf tækifæri til að kynn-
ast. Ýmis skilyrði eru fyr-
ir þátttöku í mótinu. Yott-
orð þarf frá presti um að
maðurinn sé ógiftur og
hafi aldrei - verið giftur.
Þessi afrek yoganna
hafa vakið vaxandi áhuga
vísindamanna að undn-
fömu. Sérstáklega hafa
bæði Bandaríkjamenn og
Rússar viljað athuga þessi
fyrirbæri í sambandi við
ferðir út í geiminn,- Rúss-
ar sendu til dæmis fyrir ör
fáum árum leiðangur til
Tíbet, til að athuga hyort
þeir gætu ekki lært .eitt-
hvað hjá lömunum þar, —
(sem eru yogar Tíbets) sem
gæti komið geimferða-
mönnunum þeirra að gagni
og gért þá hæfari til ferð-
anna. Rússar hafa ekkert
Ung brezk stú'
skýrt frá því, að
í vetur ferðast
alla Evrópu án
nokkru sinni h
tollskoðaður fai
hjá henni. Hún
þurft annað en
tollþjónunum
sitt, þá var her
um leið og þeir
hennar. Hún hei
Kennedy.
— Eg hef he;
hafir náð þér í
aða eiginkonu,
urinn við nýkvs
inn.
— Já, hún ei
nær öllu mögule
vel heima í tónl
menntum, í vísii
stuttu máli sagt,
legu — heima í
— Nema hvei
— Nema hein
Fáa mun gruna hver maðurinn er, sem býr í
þessum yfirgefna steinkjallara nálægt St. Remy í S.-
Frakklandi. Þessi gamli maður var cinn af brautryðj-
endum fLugtækninnar fyrr á tímum og varð þá frægur
víða um veröld fyrir afrek sín, en lifir nú gtevnidur
og snauður. Maðurinn heitir Juse Thoreth og flaug
fyrstur -manna flugvél, sem lenti á skíðum. Hann rann-
sakaði líka fyrstur vindstrauma loftsins fyrir flugmenn
sem og áhrif minnkandi súrefnis í háloftunum á flug-
hæfni nianna, en öll voru þessi mál ný og ókönnuð
á árunum kringum fyrri heimsstyrjöldina og fyrst
þá á eftir, þótt allir viti nú eitthvað um þessi mál.
Bandaríska Ia
ráðuneytið he
fara fram rann
hve mikið af n
jafnaði tíl spillis
hjá bandariskur
um.
Rannsóknin 1<
margt merkileg
að löluverður
hluti hitaeining;
anna fer til spil
notaður og síðar
kemur hluti af
Kjöt og fiskui
feiti 8,8%
kornvörur 4,7
mjólkurafurði;
egg 3,1%
3 22. febr. 1962 — Alþýðubla°,ð