Alþýðublaðið - 22.02.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Qupperneq 10
jSkíðalándsgangan hefst 3. marz nk. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Kom á óvænt Við fengum þessa mynd senda frá Moskvu í fyrra dag, en hún er af hinum kornunga Svía, Johnny Nilsson, sem sigraði bæði I 5 og 10 km. hlaupinu. (Grein sú, sem hefst hér á síðunni í dag og lýk ur á morgun birtist í sænska íþróttablaðinu, en Guðmundur Þórarinsson, íþróttakennari þýddi). Skíðasamband íslands hefur ákveðið að efna til Landsgöngu i á skiðum á tímabilinu 3. marz til 23. apríl í vetur. Landsganga á skíðum hefur einu sinni áður verið háð, þ. e. 1957. Þá gengu alls 23.235 lands menn eða 14.3%. Þá, eins og nú, voru tvenn aðalverðlaun veitt, þ. e. þeim kaupstað og þeirri sýslu, sem hæstri hundraðstölu náðu. Sig urvegarar 1957 voru Suður- Þingeyingar í keppni sýsln- anna og Siglfirðingar í keppni kaupstaðanna. Þátttaka skólaæskunnar var^ mjög almenn, margir skólar náðu 100% nemenda og kenn-! ara. Yfirleitt var þessari við leitni, að koma sem flestum út á skíðaslóðir, vel tekið og hún efldi mjög áhuga íslendinga fyrir skíðaiðkunum. Landsgangan í vetur verður, með líku sniði og 1957. Gengnir verða 4 km. án líma1 takmörkunar. Tvenn verðlaun verða veitt, í önnur þeirra sýslu og hin þeim kaupstað, er hæstri hundraðs- tölu ná í keppninni miðað við síðasta manntal. Auk þess verður öllum skól- um, sem ná 75% þátttöku, veitt viðurkenning. Aðal-verðlaunin eru silfurbúin smáskíði. Gerð hafa verið merki, sem þeir hafa rétt til að kaupa og Engan sigraði bera, sem ljúka göngunni. Fær hver, sem lýkur göngunni, af- hentan miða, sem viðurkenn ingu um það og getur gegn af- hendingu miðans fengið keypt merki Landsgöngunnar. Verð hvers merkis er kr. 10.00. Framkvæmd göngunnar í hverju byggðarlagi er falin stjórn héraðssambands eða skíðaráðs viðkomandi íþrótta- héraðs. Skólum er einnig heim ilt að standa fyrir göngunni vegna nemenda sinna, leggja braut og skipa trúnaðarmann, sem sér um framkvæmd henn ar. Gert er ráð fyrir, að skólar, sem líka aðstöðu hafa, efni til keppni sín á miilli, einnig félög og jafnvel vinnuhópar fyrirtækja innan íþróttahérað anna. Nafnaskrár og uppgjör hafa framhald á 12. síðu. Mesti hlauparinn til þessa dags - Snell Peter ÞEGAR hinn 183 cm. hái og 75 kg. þungi, eitilharði Peter Snell frá Nýja Sjálandi kom Jón Þ. stökk I, 78 á æf- ingu í gær! ★ Á ÆFINGU í ÍR-húsinu í gær stökk Jón Þ. Ólafs- son 1,78 m. í hástökki án atrennu og- átti auk þess góða tílr.iun við 1,80 m! Stökkið var nákvæmlega mælt og Jón snerti ekki rána. Eins og kunnugt er, er met Vilhjálms Einars- sonar 1,75 m., cn Jón og Vilhjálmur mæta Norð- manninum Évandt fyrrum heimsmethafa á afmælis- móti ÍR, sem fram fer að Hálogalandi dagana 10. og II. matz. með sinn ótrúlega endasprett í 800 m. hlaupi Rómaf olympíu leikanna, virtust allir kepp- endur hans litlir. Og hinn al- gerlega óþekkti Snell vann gull verðlaunin, hann sem ekki hafði komizt undir 1:50,5 mín. árið á undan. Snell kom fram sem skær stjarna á olympíuhimninum og eftir leikanna og sérstaklega í fyrra, sýndi hann, að það mátti telja hann fastan á stjörnu- himni íþróttanna. — Nú lýsir nafn hans skærar en nokkurra annarra, eftir hin þrjú heims- met hans í míluhlaupinu (3:54.4) 800 m. (1:44.3) og 880 íyards ((1:45.1). Eflir sigurinn í Róm sagði i hinn opinskái Snell svo frá, að ! hann hef ði alls ekki haft nein ar sigurvonir fyrir hlaupið. — Hann kvaðst alls ekki hafa hug boð um hlaupið eða keppinaula sín. „Ég vissi raunverulega i ekkert um þá og hvað ég sjálf : ur gæti, var mér líka ókunnugt 'um“, sagði hann um leið og Zakopane, 21. febrúar. -^NORÐMAÐURINN Toralf Engan sigraði í stökkkeppninnj í dag hlaut 223,6 stig (68,0—67,0 70,5). Annar varð Antoni Laci- ak, Póllandi, 222,5 st. (68,5 — 64,0 — 71,5). 3. H. Recknagel, A.-Þýzk., 219,9 st. (65,5 — 68,0 — 71,5). 4. Silvennoinen, Finnl. 218,9 st. (64,5 — 69,0 — 69,0). 5. K. Tsakadze, Sovét., 218.8 st. (65,5 — 69,0 — 69,5), 6. V. Kur'h, A.-Þýzk., 217,8 st. (64,0 — 69,0 —69,5). í stigakeppni þjóðanna hafa ,Rússar nú tekið forystu, þökk sé kvenfólkinu. Þeir hafa hlotið j 45 stig, Norðmenn 38, Finnland 119, Svíþjóð 15, Pólland og A.- Þýzkaland 5 og Austurríki 1. j Rússar hafa einnig hlotið Iflest verðlaun eða 2 gall 3 s’lfur ■og tvö bronz. Norðmenn hafa '2—1—2, Svíþjóð 1—1--0, Finn- land 1—0—0, Pólland 0—1—0 og Ítalía og A.-Þýzkaland 0—0 —1. St. Mirren vann í GÆR lék St. Mirren og Raith Rovers aftur í skozku bik arkeppninni. St. Mirren sigraði með 4 mörkum gegn engu. ■MMMWWMWfWWWWWWIWMWWWWWWWMWMW Til aö auka áhugann hann sagði að blöðin heima í Nýja Sjálandi skrifuðu mjög i lítið um frjálsar íþróltir. Sá eini af keppinautunum, sem hann kannaðist við, var heims methafinn Moens, en nafn hans hafði hann séð í metatöflunni Það sem ég hafði ákveðið, var að gera mitt bezla. Ég vildi ekki þurfa að hugsa um það síðar, hvers vegna árang urinn hefði ekki orðið betri og því lagði ég aðaláherzluna á að vera sem fremst í hlaupinu, og þegar kom að síðustu 100 metr unum, fannst mér ég vera frísk ur vel og nálgaðist þá þann sem var fyrstur. Þegar hann skildi innstu brautina eftir auða, varð ég nánast óður. Aðeins eitt komst að í huga mér: Þú verður að ná þessum hvíta, sem er fremstur — ég vissi ekki Framhald á 11. síðu. Á fundinum með for- manni SKI og fram- kvæmdanefnd Landsgöng- unnar komu fram ýms at hyglisverð atriði. Einar B. Pálsson formaður SKI sagði m. a., að Landsgang an væri fyrst og fremst til að fá fólk á skíði, hrista af sér borgarrykið og kom ast í heilnæmt fjallaloftið. Gangan vekur athygli og eykur áhuga fólksins á skíðaíþróttinni, sagði for maður Skíðasambandsins. Stefán Kristjánsson for maður framkvæmdanefnd arinnar sagði, að í síðustu göngu hefðu 12 þúsund skólabörn tekið þátt í Landsgöngunni, eða nær helmingur alls skóla- fólks í landinu. Ekki er hægt að koma því við að hafa keppni milli skól- anna, þar sem aðstöðu munur er misjafn, en allir skólar, sem ná 75% þátt- töku fá sérstaka viður kenningu. Að sjálfsögðu geta svo einstakir skólar efnt til keppni sín á milli. Iþróttafulltrúi ríkisins, Þorsteinn Einarsson — skýrði frá ýmsu varðandi síðustu Landsgöngu og hinum mikla áhuga og þeirri ánægju, sem hún veitti, sérstaklega úti á landi. — Þor steinn skýrði cinnig frá því, að í sambandi við gönguna hefði komið í Ijós að margir áttu skíði, sem ekki höfðu verið not uð lengi. Menn leituðu og fundu skíði, sem þeir höfðu ekki notað árum saman. Á hinum Norður- íöndunum (meir að segja Danir eru með) fer fram keppni milli skólabarna og eru gengnir 5 km. Trú lega mun ísland taka þátt í slíkri keppni von bráðar. n 22. fébr. 1962 Alþýðublaðið : í-511

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.