Alþýðublaðið - 22.02.1962, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 22.02.1962, Qupperneq 15
Hann vissi að vísu að hjóna band þeirra Virginiu var nú eins og það hafði fyrrum ver ið aðeins til að sýnast, en samt sem áður kom það honum all mjög á óvart, þegar hún kom til hans og sagði honum að hún ætlaði að leika í kvik- mynd í Hollywood. _ Eg hélt að þú værir hætt við allt slíkt, sagði hann. — Það áleit ég líka. Eg var orðin þreytt á því, en ég held að það sé samt of mikill hluti af mér til að ég geti látið það vera. Og nú er ég farin að eldast — ég er orðin 28 ára og lengur rná það ekki dragast fyrir mig að hefjast handa. Það hafa sennilega allir gleymt mér, en það á að kvik mynda „Lady of Leisure“ og mér er boðið aðalhlutverkið. ■ Er það þér mikið á móti skapi? — Nei, svaraði hann. — Nei, það er mér ekki á móti skapi. Hjónaband okkar hef- ur hvort eð er ekki tekist sem bezt. — Finnst þér það? Eg hef verið ánægð og ég hélt að þú værir það líka. — En — Hann kinkaði kolli. Það er rétt. — EN. — Hvað verður þú lengi? — Það veit ég ekki. Það er undir svo mörgu komið. — Og hvað um Sonju? — spurði hann. __ Hún verður auðvitað hér. Eg get ekki dragnast með barn um alit og henni líður tíka betur hjá þér. — Það er gleðilegt að þú lítur þessum augum á málið því annars hefði ég ekki sleppt þér. — Þér þykir víst heilmikið vænt um hana — sagði hún. Eg skU það ekki. Þig langaði til að eignast son og hún er óvenjulega ófríð. Blaine mótmælti ekki. — Hann var yfir sig kominn af hrifningu yfir því að Virgi- ■ nia vildí ekkí fá barníð með sér. Að vísu var litla telpan óvenjulega ófrítt barn og allt benti til þess að hún yrði ekki fögur kona, en hún var indæl °g góð og mjög elskuleg telpa. Þjónarnir voru fúslega þrælar hennar og hún sýndi þeim ást og blíðu eins og öll- um þeim, sem hún umgekkst. En faðir hennar átti samt mestan hluta ástar hennar. Blaine óttaðist hverjum höndum lífið myndi fara um dóttur sína sem var svo blíð og góð og hann hafði líka á- hyggjur af því hvernig henni uiyndi farnast í'lífinu, þegar hana skorti svo mjög fegurð ina. Hann hugsaði um konur eins og Emmu Dove og ein- manaleikann, sem varð hlut- skipti þeirra í lífinu þrátt fyr ir alla þeirra mörgu kosti og þá reynslu sína, hvílíkt vopn konufegurð vær 0g um » 23 allt það, sem mennirnir færu á mis við í lífinu, vegna þess að þeir voru ekki færir um að skyggnast undir yfirborð- ið. Virginia skrifaði oft í fyrstu en svo leið æ lengra á millí brþfa hennar. Hann fór á fyrstu kvik- myndina, sem hún lék í og hann sá að lífið í Hollywood hafði breytt Ihenni, gert hana harðari og skraut- legri. — Þetta er konan mín, Ihugsaði hann bitur, en hon- um fannst hún ekk; ' vera konan sín — og hann fann með byrjaði hin langa ganga Önnu fr!á einum lækninum til annars 0g að lokum fór hún með Colin til London. Síðasti lækniirinn sem hún fór til nefndi nafnið, sem hún hafði svo lengi hugsgið um. — Við álftum að Sir Blai- ne Beldin'S eigi að rannsaka drenginn, frú Bridger, sagði hann virígjarnlega. Hann er bezti heilgoérfræðingur í Englandi — sennilega í öll- um heiminum. — Já, sagði Anna lágt. — Eg hef heyrt minnst á hann. — Eg ;geri ráð fyrir að ur, verður drengnum fyrir beztu. Á ég að panta tíma? — Já, já, tautaði Anna. — Þá skal ég segja yður hvenær þér megið koma með drenginn, sagði læknir- inn. og þar með var þaó sam tal á enda. En Anna ga ekki farið til Blaines. IJún treysti sér •ekkj til að hitta hann aftur, þá myndi Bladne strax skiija að Colin var sonur HANS. 'Og þar með væri allt það, •sem hún hafði reynt að gera fyrjr Blaine til einskis. Hún látti líka er.fitt með að trúa ekki til neinna vonbrigða, þegar hún skrifaði honum eftir tveggja ára dvöl í Hollywood og bað hann um skilnað til að hún gæti gifst kvikmyndaframleiðanda. — Þ£.ð eina sem skipi hann máli í bréfinu var, að hún gerði ekkert tilkall til barns ir.s. Honum varg hugsað til Önnu og ef hann gæti aðeins fundið hana. En til þess voru engar líkur. hægt verði að senda hann til hans. Að vísu hfeur Sir Bla- ine mikið að gera., en hann mun samt ranr.saka dreng- inn og sjúkrasamlagið sér um kostnaðinn. — Eigið þér við að þurfi að skera hann upp? stundi hún. — Sir Blaine ákveður það en yður er óhætt að treysta Iþví að það sem hann ákveð- því, a,ð hann væri fær um að skera upp 'barn, sem hann vissi að væri sonur hans. Þvf var það, að hún sendi ungfrú Violet með Colin í ranrsóknina og þegar ótti gð skera hann upp, bað hún hana um að fara með hann á sjúkrahúsið. — Viltu ekkj heldur fara •sjálf Anna? spurði Violet. Eg geri ráð fyrir að Colin vilji sjá þig, þegar uppskurð inum er lokið. Ar.no, brosti. — Hann hef ur ekki kært sig mikið um okkur upp á síðkastið, sagði hún. við vitum að uppskuhð urinn hefur heppnast vel,-ef hann fer að spyrja mig. gg vil helzt að þú farir með hann Violet. — Þú veizt, að við Rosa 'iÍJjum ,ge.ra ajllt fyrir þig, Anna. Þið Colin Ihafið veitt í lífi okkar rýtt gildi. Við von j um að þú farir aldrei frá okkur. i — Það er ósennilegt, að ég geri það, svaraði Anna ró lega. — Ef til vill giftirðu þig, sagði Violet lágt. — Það værj gott fyrir Colin að eign ast föður. — Það getur aldrei neinn komið f stað föður hans, — sagði Anna lágt. — Elskarðu hann, vina — Meira en allt annað, Violet, og það mun ég allt af gera- Eg veit að ykkur hefur stundum fnudist að ég ætti að segja ykkur frá .... Colin, — en ég get ekki talað um fvð- Eg er mjög þakklát fyrir að þið Rosa haf ið sýnt mér sv0 mikið traust og éa vil gjp.rnan segja ykk ur það — en það er ekki mín saga. ÓDÝR NÆRFÖT fyrir börn og fullorðna. .••tiMtmitiiiii rfttMMMMf...... •4MMMMMMI JMMMMIMIM MMMMMMMlU IIIIIIIMMMMM •mmmimiimmm iiimmmmmmm IMIIIIMIMIMM •MIMMIMIMM 'IIMIMMIIIM •MinillM llllllllttlll. IIMIMIIIIIMI. IIMMMMIIIMM ‘mMmiimmmim 11111111111111111' MMMIIIIIMIIII MMMMIMMMII MMIIMMMMI' iMIIIMMIIM* IMIMIHM* Miklatorgi við hliðina á ísborg. n Hann talaði við lögfræð- ing sinn og þeim kom sam- an um að Virginia yrði að híða hin venijulegu þrjú ár þar e? þá gengi skilnaður- inn auðveldaát fyrir sig. Þetta fór aJlt fram án þess að verða hlaðamaður og Anna frétti ekki um skiln aðinn. Anna hafði Ifka miklar ^hyggjur um þetta leyti. Fyrr um sumarið ha.fði Colin, sem rú var orðinn sex ára fallið niður af þaki og meitt sig á höfði. Hann var óeðlilega lengi ag niá sér eftir slysið- Að vísu gréri handleggs- brotið vel en hanu var á- húgalaus og erfiður á skaps murum. Og þegar sumarið var á enda neitaði hann al- gjörlegg að fara í skólann. Anna neyddi hann til að fara og fylgdi honum í fáa daga í skólann, en árangur- inn varð sá, að hann hljóps.t að heiman. Allur bærinn leitaði 'hars, en þegar hann kom í lej+irnar annað rv'ort gat ekki sagt, hvar hann hafði verið. Nú fór hæjarlæknirinn að líta alvarlegri augum á mál- ið og hann ráðlagði Önnu að leita til sérfræðings. Qg þar MMnHHUWVMWVVW ÞAÐ er ckki nýtt, að hægt sé að fara í rcið túr á hjólhesti í svefn herberginu sínu. Slík ar megrunarmaskínur hafa verið til um bil. Hitt er nýtt — eða svo segir Bretinn sem framleiðir hestinn — að bægt sé að mæla ná- kvæmlega orkuna, sem hjólreiðarmaður- inn eyðir. Á myndinni er verið að prófa furðu tækið. Ef það reynist eins vel og framleið- andinn fuliyrðir, má búast við því bráðlega á markaðinn. Það mun einkum ætlað ’íþrótta- mönnum við þjálfun; þjálfarinn getur skammtað þeim á- kveðna orkueyðslu á dag — og mælitækið á hjólhestinum sér fyrir því, að ekki sé farið fram úr áætlun. VVVVVVWVVVVVVVVVVHVVVH Alþýðublaðið — 22. febr. 1962 J_5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.