Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 1
KKI CÞEKKTIR vandalar — og því er nú verr - heimsótíu skrúSgarðinn viS hús rannsóknariögreglunnar við Tjörnina mi um helgina og unnu óbætanleg spjöll á trjágróðrinum. Á myndinni, sem tekin var í gær, virða piltar fyrir sér skemmdirnar á einu trjána. Ef einhver hefur orðið vandal- anna var, heitir Aiþýðubíaðið á hann að gera lögreglunni aðvart. 43. árg. — Þriðjudagur 13. marz 1962 — 80. tbl. Yfirlýsing Emils í gær Sjóslysasöfnunin: í GÆRMORGUN var sett stýrishúsið á stálskipið, sem Stálsmiðjan h.f. hefur í smíð- um. Það er stærsta stálskip, sem smíðað hefur verið á ís- landi. Myndin sýnir stýrishús- ið, skömmu áður en það var .komið á sinn stað. RÍKISSTJÓRNIN liefur engar ráðagerSir um það að hleypa tog urunum inn fyrir fiskveiðitakmörk in sagði Emil Jónsson sjávarút- vegsmálaráðherra í ræðu á alþingi í gær, er hann rnælti fyrir frum varpinu um stofnun aflatrygginga sjóðs sjávarútvegsins. Emil sagði, að sú leið að hleypa togurunum inn fyrir hefði verið nefnd af ýmsum sem træðilegur j möguleiki til lausnar vanda togar anna. Hins vegar teldi rílcisstjórnin það ekki ráðlegt eins og nú væri háttað afla brögðum báta flotans. Emil I vera fáir sem gætu í alvöru hugsað | sér að leggja niður togárútgerðina ; Að þeirri lausn ber ekki að stéfna j sagði ráðherrann. Þriðja leiðin, ! sem einkuin hefur verið rætt um er sú leið, sem ríkisstjórnin leggur til að farin verði, þ.e. sú að b'æta togurunum með f járframlögum aflatregðuna. Emil Jónsson ræddi í upphafi máls síns um togaraútgerðina hér á landi frá byrjun. Hann sagði, að togarar hefðu verið gevðir út hér á landi í stórum stíl í 50-60 ár. Þessi togaraútgerð hefur verið lang þýðingarmesti atvinnuvegur okkar sagði ráðherrann og á tíma bili má segja, að þessi útgerð hafi verið burðarásinn í íslenzku efna hagslífi. Fyrir hans tilvist urðu hér á landi miklar framfarir, sem ella hefðu a.m.k. orðið síðar. Emil sagði að togaraútgerðin liefði gengið vel framan af. Hún hefði skapað mikl ar gjaldeyristekjur og skilað tog araeigendum góðum hagnaði. En SJÁ AUSTRI! Hin vel klædda Sovétkona á nú að klæðast kjólum, sem ná 6,35 cm. niður fyrir hné. Þetta er að minnsta kosti fimm setimetrum síðara cn kjólsíddin sem tízku- frömuðir Vestur-Evrópu cg Bandarikja mæla með. Samkvæmt Moskvuútvarpinu, verður nýja Sovétzkan kynnt á alþjóðlegu tízkuþingi i Buda- pest í næsta mánuði. sagði, að nokkr ir hefðu einnig nefnt þá leið að leggja niður tog arana. Um þá leiö sagði Einit að þeir mundu MOSKVA — Tízkukóngarnir í Moskvu hafa ákveðið, að rúss- neskar konur eigi í ár að ganga síðklæddari en vestrænar systur þcirra. SJÓSLYSASÖFNUNIN er í full j henni er söfnun skáta og bingó- um gangi, og hefur þátttaka glæðzt undanfarna daga. Það nýjasta í skemmtanir í Háskólabíói, Austur bæjarbíói og að Hótel Borg um helgina Ekki var í gær búið að telja hvað komið hafði inn fyrir bingó spjöldin, og skátarnir höfðu ekki skilað af sér ,en er blaðið ræddi við bisknpinn í gærkvöldi kvaðst að um 200 þúsund safnazt hjá skátunum í bænum um helgina. Bingóskemmtanirnar ar fyrir fullu húsi að Hótel uorg og í Austurbæjarbíói, en á bingó- skemmtuninni í Háskólabíói mun hafa verið um 550 manns. Biskupinn sagði í viðtali við Framh. á 5. síðu SÍDDINA I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.