Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 3
nyir strætis vagnar keyptir BORGARRÁÐ hefur samþykkt aíS kaupa sjö nýja strsetisvagna. Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri SR, skýrði bla'óinu svo frá í gser, að fimm þeirra yrðu Merzedes Benz en tveir af nýrri gerð, líklega Ley land, sem eru brezkir. Eiríkur sagði, að byggt yrði yfir nýju strætisvagnana hjá Bílasmiðjunni li.f. og sparaði það 50-60 þúsund krónur á hvern vagn. Þessir vagnar eiga að koma til landsins í júlí og verða tilbúnir í október. Þá er ætlun- in að opna tvær nýjar áætlunar- leiðir. Eiríkur sagði, að ákveðið væri að leita fyrir sér og athuga með nýjar gerðir strætisvagna og væri nú verið að hugsa um Leyland og yrði kannað hvort þeir væru hentugir fyrir okkur. Nú eiga Strætisvagnar Reykja- vikur alls 49 strætisvagna. NEW YORX - í BandaríKjunum eru aS koma á markaðinn aó minnsta kosti þrjár nýjar hljóm- plotur rae5 söngtextum um geim ferff John Glenn ofursta. Nafnið á einni: „Gliding the globe with Glenn“. Kennsla felld niður í M.A. Akureyri, 12. marz. Kennsla var felld niður í menntaskólanum í dag vegna in- flúenzufaraldursins, til föstudags. Um 170 nemendur skólans hafa lagzt og eru það um 40'c nem- endanna. Enn er kcnnt í gagnfræðaskól- anum og barnaskólunum þrem, en leikfimikennsla og sundkennsla hafa verið felld niður. G. St. bæjar LONDON - lafSi Rosella Beaty, 36 ára gömul brezk aSals frú, hefur tilkynnt, að hún muni í næsta mánuði opna hvíldar- heimili fyrir - ketti. SION - Talsmaður Chate- auneuf-fiugvallarins í Sviss upp- lýsti siðastliðinn föstudag, að tveir risaernir hefðu ráðist til at- lögu við svissneska orrustuflugvél og neytt hana tif að nauðlenda. SWINDON — Fjörutíu og eins árs gamali Breti fékk í síðastiið- inni viku aðeins skiiorðsbundinn dóm fyrir fjöikvæni, þegar það sannaðist, að hann hefði rekist á kunningjakonu sína á götu og hún hefði gert sér lítið fyrir og: 1) haft mótmæli hans að engu, 2) dregið hann fyrir fógetann, 3) látið splæsa þau saman og 4) læst hann inni í húsi sínu svo að hann stryki ekki heim til iög legu eiginkonunnar. iWWWMWWmWWWWWWMWWMWWWWWWVmW við Gro Genf, 12. marz. NTB-AFP. Utanríkisráðherrar Bandaríkj- anna og Sovétríkianna, þeir Dean Rusk og A. Gromyko ræddust við í dag til undirbúnings ráðstefn- unni um afvopnunarmál, sem hefjast á innan skamms. Fundur beirra stóð í 3 tíma og munu þeir hafa rætt um Berlínarmálin, Þýzkalandsmálin og afvopnunar- mál. F.kkert samkomulag varð með þeim, nema um að hittast aftur á morgun. Gromyko mun á fundinum hafa sérstaklega lagst á móti tiliögum Vesturveldanna um eftirlit með afvopnun og Loftvarnabyssur á þaki forseta- hallar De Gaulle París, 12. marz. NTB-AFP. Verkalýössamtökin í París efndu í dag til allsherjarverkfalls til að mótmæla hermdarvcrkum OAS. Verkfallið stóð í hálftíma og var þátttaka í því geysimikil. Mátti heita, að öll umferð og vinna í borgrinni stöðvaðist meðan á verkfallinu stóð. Franska stjórnin hefur nú bann að allt flug flugvéla, sem ekki eru í áætlunarflugi. Hefur loftvarna- byssum verið komið fyrir víða í París, m. a. á þaki forsetahallar- innar. Hefur loftvarnasveitum ver ið skipað að skjóta niður hverja þá flugvél, sem leyfislaust fljúgi yfir landið. Enn er haldið áfram handtökum í Frakklandi á mönnum, sem grunaðir eru um þátttöku í OAS. Frönsk stjórnarvöld búast nú við að OAS muni éfna til 24 stunda allsherjarverkfalls, þegar lýst verður yfir vopnáhléi í Als- ír. Má búast við að fólk af evr- ópskum stofni taki almennt þátt í verkfallinu ýmist af fylgi eða hræðslu við OAS. Hafa hermdar- verkamenn fyrirskipað að menn komi ekki út úr húsi næsta sólar hring á eftir vopnahléi. Yfirvöld- in hafa nú fyrirskipað opinberum starfsmönnum að koma til vinnu sinnar, þegar vopnahléi verður lýst og jafnframt hafa verið fluttir menn frá Frakklandi, sem banni við tilraunum með kjarn- orkuvopn. Sagði hann að ekkl kæmi til mála að erlendir menn fengju að ferðast um Rússland f því skyni, en að hvert ríki gæti gætt þessara mála innan eigin landamæra. Dean Rusk minntisf sérstaklega á truflanir Rússa á flugleiðunum til Vestur-Berlínar. Gromyko mun síðar ræða við Hume, utanríkisráðherra Breta og Sehröder utanríkisráðherra V,- Þjóðverja. Rússar hafa nú sent Sameinuðu þjóðunum erindi, þar sem þeir leggja til, að bannað verði að framleiða kjarnorkuvopn og birgð- ir þeirra eyðilagðar. Einnig verði stór svæði lýst kjarnorkuvopna- laus þegar í stað. Rússar segja einnig í þessu erindi, sem afhent var U Thant í dag, að þeir séu fúsir til að skuldbinda sig til að aflienda ekki öðrum þjóðum kjarn orkuvopn. ef Vesturveldin vilja skuldbinda sig til hins sama. eiga að vera til taks, ef orku- ver, vatnsveitur eða sjúkrahús stöðvast samt sem áður vegna verkfallsins. Alls voru 13 manns myrtir og álíka margir særðir vegna að- gerða hermdarverkamanna í dag.1 Samninganefndirnar í Evian ræddust við í 8 stundir í dag og munu þær hafa skipt sér í tvær nefndir, þar sem önnur ræddi um hernaðarlegu hlið málanna, en hin um þá stjórnmálalegu. Eru menn nú bjartsýnir um að samkomulag fari að nást, en báðir aðilar munu leggja áherzlu á að ganga greini- lega frá öllum atriðum, svo að ágreiningur komi ekki upp síð- ar um framkvæmd samninganna. Snjópokinn og Olafur Ketilsson SMÁ missögn var í Vísi fyrir lielgina um snjópoka, frá Hellisheiði. Upplýst er að Ólafur Ketilsson fékk sand i poka hjá Kristjáni Guð mundssyni hjá Vegagerðinni og hvolfdi úr pokanum á hálku á Hellisheiðinni. Svo að munar ekki meira en venjulega hjá Vísi. Það var og. MWWWWWWWMWW Cardiff 12. marz (NTB-AFP) ELLEFU mánaða gömul stúlka lézt í gær úr bólusótt á sjúkra- húsi í Wales. Um helgina voru 11 manns fluttir á sjúkrahús í Wales vegna gruns um að þeir hefðu tekið bálusótt. Liggja nú alls 24 bólu sóttar-sjúklingar í sjúkrahúsum í Suður-Wales. í Svíþjóð hefur verið tilkynnt að norskur sjómaður, sem veikt ist um borð í skipi sínu í Karls hamn og menn héldu að tekið hefði hófnsótt, hefði ekki sýkzt af veiifinni. heldur af sérstökum hitabe'tissjúkdómi, sem ekki er smitnæmur. Oslo 12. marz '"T3) Miklu skinnu” ->íi J.auk i Oslo í dag. Vor • \ boðin upp 170 þúsund min'"s''.inua. Voru fyrst boðin upp 93 þúsund dökk skinn og fór verðið á þeini upp í 2200 ~ Síðan voru boðin upp 77þúsund skinn af svokölluðnm Pastell mink. Náðist nú hærra verð en áður fyrlr þessi skinn og var meðalverð fyrir skin af kven dýri um 460 ísl. krónur en fyrir skinn af karldýrum 840 krónur að meðaltali. Helsingfors, 12. marz NTB- FNB). KEKKONEN Finnlandsforseti fól í dag Veli Merkoski, einum af leiðtogum finnska þjóðarflokks- ins að reyna stjórnarmyndun án þátttöku sósíalistísku flokkanna. Merkoski hefur tjáð sig fúsan að kanna möguleika á slíkri lausn stiórnarkreppunnar. Mun hann nú hefia viðræður við borgara- fln>'kpna og að því loknu ákveða hvort hann taki að sér stjórnar fomstu. Merkoski er prófessor í stjórn lagafræði við Háskólann í Hels- ingfors. Hann er fyrrverandi for maður finnska þjóðarflokksins. Wasliington 12. marz (NTB- Reuter) Eftir eitt til tvö ár geta sjón varpsáhorfendur í Evrópu fylgít með fundum á Allsherjarþingi Saineinuðu þjóðanna, sagði að- stoðarutanrikisráöherra Bandi- ríkjnna Richard Gardner. Sagði hann að unnið væri að undirbúningi þess að koma upp gervitunghmi til að flytja sjón varpssendingar á milli heims álfanna. Hann sagði einnig, að með aðstoð gervitunglanna yrði símasamband milli heimsálf anna miklu ódýrara og yrði þá ekki kostnaáarsatnara að hringja yfir Atlantshafið en til næsta bæjar. Berlin, 12. marz. (NTB-Reuter). Dómstóll í V-Berlín úr- skurðaði í dag Wilhelm Grau- rock, 52 ára gamlan lögreglu- foringja, i gæzluvarðhald. — Maöur þessi var handtekinn fyrir skömmu, grunaður um morðið á danska lögreglumann inum John Christian Falkenaa 1. febrúar 1944. Formælandi dómstólsins sagði að beðið væri eftir upp- lýsingum í málinu frá dönsk- um yfirvöldum. Rannsókn á framferði Graurocks meðan hann var SS-foringi í Dan- mörku og Rússlandi verður og framkvæmd af þýzkum yfir- völdum. BREZKA stjórnin hefur beJiS bæiar- og sveitarfélög um a3 sveita sér fulltingi í baráttunni gegn sígaretturevkingum, sem nú þykir sannaff að valdi lungna krabba. Eru nú uppi í Bretlandi ýmsar ráðagerðir um til hverra ráða skuli gripið gegn sígarettu reykingum og er m. a. áformað að koma á fót sérstökum lækn- ingastöðvum fyrir fólk, sem vill venja sig af reykingum. Einnig kemur til greina að hækka mjög verulega söluskatt á sígarettum. París, 12. marz. NTB-AFP. Nú er búizt við í París, að serkneski þjóðfrelsisfor- inginn Ben Bellá og félagar hans, sem eru í lialdi i Aunoy höllinni skammt fyrir austan París, verði látnir lausir dag- inn, sem vopnalilé við Serki verður undirritað. r Mun þeim þá ætlað að fljúga ( frá París til Rabat í Marokkó, , en af hálfu stjórnar Márokkó er nú unnið að undirbúningi fyrir komu þeirra þangað. Eru þar mikil hátíðahöld í vændum og er sagt að Marokkókonung- ur muni fyrirskipa almennan frídag í landinu af tilefni S komu þeirra. I w ALÞ'ÝÐUBLAÐIO - 13. marz 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.