Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 7
SENNILEGA hefur fárra leik- e ö a óperettusýninga verið beðið með meiri eftirvæntingu hér á landi en sýningar Þjóð- leikhússins á ameríska söngleikn- um My Fair Lady. Flestir munu hafa verið heldur svartsýnir á, að uppfærsia á þeim leik gæti tekizt vel. Nú er það hins vegar orðin ánægjuleg staðreynd, að upfærslan er öllum, sem að henni hafa staðið, til sóma. Hraðinn, bæði í leik og dönsum, er góður og frammistaða leikenda, einkum þeirra fjögurra, sem bera hita og þunga sýningarinnar, prýði- leg. Fraministaða dansenda var einnig með miklurr, ágætum. Það er sunnarlega ekki í lítið ráðizt að taka söngleik þenn an til sýningar og -efasemdir manna voru eðlilegar. Leikurinn byggist á hinu fræga leikriti George Bernhard Shaws, P y g - m a 1 i o n , sem aftur er nútíma staðfærsla á gömlu grísku sög- unni um myndhöggvarann, sem bjó til svo fagra konumynd, að hann varð sjáll'ur ástfanginn af henni og guðirnir gáfu líf vegna ástar hans. Shaw yfirfærði sög- una á prófessor í hljóðfræði, er tekur að sér að kenna blómasóhi- stúlku. sem misþyrmir enskri tungu að hætti coekneya, að tala eins og hefðarmær. Alan Jay Lerner hefur haldið sig mest- rr.egris við ,exta Shaws en þó með nokkrum breytingum, sem nauðsyulegar eru til að fella efn- ið að hinni skemmtilegviáónlist, er B redricks Loewe hefur samið og mun vera einhver vinsælasta hljómlist af léttara tagi, er sam- in hefur verið á seinni árum. Helzta vandamálið i sambandi við EFSTA ttiynd: Vala Krist- jánsson (E iza) og iióbert Arnfinnsson (Pickering of- ursti). Myndin hér efra.- Rúrik Haraidssen (próíessor Higg- ins) og Ævar R. Kvaran (Al- fred Doelittie). I að sf-tja þennan leik á íslenzkt svið er óhjákvæmilega málið, þ. e. a. s. að finna einhvern þann talanda handa Elizu Doolittle, sem komið geti í stað cockney- mállýzkunnar. Þýðendum, Agli Ejarnrsyni og Ragnari Jóhannes-j s.vni, hefu.r tekizt þetta íurðuvel Ljóð I’.giis falla yfirleitt vel að lögunum og er það fyrir mestu. Mest nota þeir ílámæli, sem er sjálfsagt, en einnig nota þeir framburðarmun á hv og kv, sem ekki er eins „týpískur" fyrir skrílmál, en leikritið krefst hins vegar Diásturshljóðs. Málið verð- ur á köflum dálítið stirt, svo að maður á erfitt með að heyra texta í söng, en yfirleitt má segja, að þýðingin hafi íekizt vel. Mörgum þótti það djarft, er tilkynnt var, að ung stúlka, óvön bæði söng og leik, hefði verið valin i hlutverk Elizu. Það kom hins vegar í ljós á frumsýn- ingunni s. I. laugardag, að valið liafði tekizt mjög vel. Unfrú Vala Kristjánsson skilaði hlutverki sínu af mestu prýði. Leikur henn- ar er látlaus og geðþekkur og hún veldur vel þeim mun, sem verð- ur á Elizu sem blómasölustúlku og Elizu sem hefðarmey. Ungfrú- in hefur til að bera þann sjarma, sem .veldur því, að manni finnst ekki koma að sök, þó að röddin sé lítil, enda fer hún vel og smekklega með hana. Rúrik Haraldsson hefur með höndum hlutverk prófessors Higgins og fer yfirleitt vel' með það, þó að hann sé iíkari íslehzk- um bissnessmanni en enskum há- stéttarmanni, þegar hann kemur heim kenndur af sendiráðsdans- leiknum. Það er eins með Rúrik og Völu, að röddin er svo sem ekkert til að hrópa húrra fvrir, en hann fer þannig með hana, að það kemur ekki að sök. Róbert Arnfinnsson leikur P/rfírrtng of.irsta prýðilega. Þó fmnst manni hann of iil vill vera full bjánalegur, þegar lekið er tillit tii þess, að Pickering á að vera frægur málvísindamaður. Ln pað má vera ?ð það sé frem- ur sö!r Löiunda en Róberts. Öskukarlinn Alfred P. Ðoo- little er. ákaflegá skemmtilegur ,,karakter“, latur og drykkfelld- ur heimspekingur, Sem Ævar Kvaran leikur og syngur af mestu Prýði. Dans hans og fé- son) og Jamie (Bessi Bjarnason) er stórkostlegur. Erlingur VígfúsSon leikur Freddie Eynsford-Hill. Leikur hans er en fremur viðvanings- Iegur, þó að hann hafi batnað mikið. Söngur hans er ágætur. Röddin falleg. Slíkur aragrúi fólks keniur fram i minni hlutverkum, að ó- kleift er að telja þáð aílt upp, en yfirleitt má segja. að 'rammi- staða þeirra hafi verið.góð. Geta skal þó sérstaklega Lárusar Páls- sonar í hlutverki Ungyerjans Zpltaan Karpathy. Reginu Þórð- ardóttur í hlutverki 'rú Higgins, og Guðbjargar Þorbjarnardöttur í hlutverki írú Pearcé, sem öll fóru mjög vel með hlutverk sín. Sérstaklega ber að geta dansendanna, sem eiga mjög veru legan þátt í að gera sýningu þessa, svo ánægjulega sem raun er á. Karldansarar erd sex, allir erlendir nema Jón Valgeir Stef- ánsson, en kvendansarar átta, allar íslenzkar. Dansarnir eru mjög skemmtilegir, hrpðinn og nákvæmnin stórkostleg. Á Erik Bidsted ballettmeistari, sem æfði dansana og setti hópatriðin á íyrir. Söngfólk úr ÞjóðlOikhú s- kórnum söng kóralriðin og hljóm- aði sá söngur ágætlega. C'prl Bill- ich hafði æft kórinn. Leikstjórn Sven Age Lar- sen er örugg. Heildarsvip'ur sýn- ingarinnr er ágætur og hraðan- um haldið út hana alia. Aðstoðar- maður Larsens er Bened !.t Árnason. Hljómsveitarstjóri er Téi.k- inn Jindrich Rohan og lókst hon- um að láta Sinfóníuhljómsveit íslands hljóma. eins og hún spil- aði amerís&a óperettumúsík ;t hverjum degi, Leiktjöld og búningar ern fengin að láni bjá Lars Schmidt og A/S Köbenhavns Teatersel- skab og er r.vort tveggja mjög rmekklegt. Þetta var einstaklega A- nægjuleg sýning og hefur á- nægjan vafalaust verið :neiri r- ir þá sök, að efasemdir um vií- komuna voru fvrirfram svo mikl- ar. Auk þess að vera sigur fyrir ungfrú Völu og aðrá'aðalleikend- ur hlýtur sýningin einnig að .e: i- ast sigur fyrir Þjóðleikhússtjóra, sem vafalaust var frá byrjun einn af fáum mönnum, sem voru vis ir um, að þetta gæti teklzt. G.G. Myntlin til Ascot-atriSinu. hliðar: Úr .ALÞÝ5UBLAE-IÐ - 13. marz 1952 ’J ilvhmjWf~~ idt'i iíwá X* ‘T u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.