Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri. ORN EIÐSSON - og sigraði Jón og Vilhjálm í hástökki án atrennu j Vilhjálmur Einarsson, IR, 1,65 Ilalldór Ingvarsson, ÍR, 1,65 Langstökk án atrennu: j Johan Chr. Evandt, 3,65 m., heimsmet. ! Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 3,30 m. Afmælismót IR í frjálsíþróttum dór Ingvarsson, sem aldrei hefur óskar AlfreSsson, UMSK, 3,27 innanhúss fór fram að Háloga-1 stokkið svo hátt áður. Vilhjálmur (unglingamet) landi á laugardag og sunnudag. | felldi næstu hæð, sem var 1,68 m.,1 jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3,24 m. Reynir Sigurðsson, gjaldkeri ÍR; en Jón og Evand fóru léttilega yf- John Chr. Evandt í hástökkskeppninni að Hálogalandi. Afmælisskíðamót ÍR: Systkinin Steinþór og Jakobína sigruðu t AFMÆLISMÓT ÍR var háð í gott og sömuleiðis færi. Keppt Hamragili á sunnudaginn og var var i þrem flokkum, unglingafl., keppt í svigi. Veður var mjög kvennaflokki og karlaflokki. setti mótið með stuttri ræðu, bauð gest mótsins, Norðmanninn Evandt velkominn og minntist ný- látins stofnanda ÍR, Andreas J. Bertelsen. Heiðruðu áhorfendur, sem voru margir, hinn látna for- ystumann með því að rísa úr sæt- um. Fyrsta greinin, sem keppt var í, var hástökk án atrennu og voru keppendur fimm talsins. Allir fóru þeir yfir 1.60 m. og fjórir stukku yfir 1,65 m., þ. á m. Hall- ir. Var nú hækkað í 1,71 m. Jóni tókst að stökkva þá hæð í fyrstu tilraun, en Evandt fór ekki yfir Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2,01 m. íslandsmet fyrr en í þriðju tilraun. Evandt Valbjöm Þorláksson IR 1,80 m. gerði svo út um keppnina með því Kristján Mikaelsson, ÍR, 1,70 m. að stökkva yfir 1,74 m. í fyrstu tilraun, en sú hæð reyndist Jóni ofviða að þessu sinni. Evandt reyridi næst við 1,77 m., en mis- tókst. - Þá var keppt í langstökki án atrennu og þar gerðist það í fyrstu tilraun, að Evandt stökk 3,65 m., sem er nýtt heimsmet, 7 sm. betra en hans eigið. Annar varð Vilhjálmur með 3,31 m., að- eins 1 sm. skemur en hans eigið íslandsmet. Óskar Alfreðsson, UMSK setti nýtt unglinga- og drengiamet, stökk 3,27 m. Loks var keppt í hástökki með atrennu og sigraði Jón Þ. Ólafs-1 Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 9,58 m. með yfirburðum. og setti ís-/ Þorraldur Jónasson, KR, 9,50 m. son ,F.K. vann Keflavík 12. marz í GÆR fór fram í íþróttahúsinu í keflavík Reykjanessmót í knatt- spyrnu innanhúss. Sjö íið tóku þátt í keppninni sem var með út- j vilhiálmur var í öðru sæti með , sláttarfyrirkomulagi. I j gg ra Hann sleppti 1,72 m. og j I fyrstu umferð fóru leikar, reyncii við 1,77 m. ásamt: Evandt.1 þannig: Haukar-KFK (b) 11:6 j en ]TVomgum tókst að stökkva þá FH-UMFK <b) 15:7 og KFK (a) , hæð. Mest kom á óvart á sunnu- Reynir 14:4 UMFK (a) sat hjá . j | da£?inn, Evandt. sem aldrei hef- J I undanúrslitunum urðu úrslit ur ^gppt j þrístökki án atrennu,! þessi: UMFK- (a) Haukar 15:5 og gjjvtdi sigra í þeirri grein. Ev- IKFK- (a) FH 13:4 j ^ Loks léku til úrslita a-lið UMFK og KFK. .Tafntefli (4:4 varð eftir venjulegan leiktíma (2x10 mín.) SIÐARI DAGUR Hástökk án atrennu: Johan Chr. Evandt, N, 1,72 m. Vilhj. Einarsson, ÍR, 1,66 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,66 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, IR, 4,00 m. Magnús Jakobsson, UMSB, 3,00 m. Kúluvarp: Gunnar Húsebv, KR, 15,32 m. Guðm. Hermannsson, KR, 15,10 m Þrístökk án atrennu: Johan Chr. Evandt, N. 10,03 m. Vilhj. Einai'sson, ÍR, 10,02 m. landsmet, stökk 2.01 m. Síðari daginn var aftur reynt við hástökk án atrennu og enn sigraði Evandt, stökk nú 1,72 m.. ÍR vann KR MARGIR leikir voru háðir í meistaramóti íslands í handknatt leik um helgina. Á sunnudags- kvöldið sigraði ÍR KR í meistara flokki karla í I. deild með 32 mörkum gegn 27, Ármann sigraði ÍA í 2. deild með 29-27 og í 3. flokki karla sigraði KR Umf. Njarðvík með 22-7. Leikur KR og ÍR var nokkuð spennandi, en harður. IR-ingar höfðu yfirtökin frá byriun og sig ur þeirra var verðskuldaður. — Staðan í hálfleik var 17-12 fyrir ÍR. Langbezti maður ÍR var Gunn laugur Hiálmarsson, en Hcrmann átti einnig góðan leik. Dómari var Valur Ben. Það kom á óvart, hve Htill munur var á liðum Árnjanns og Akumesinga, en lið þeirra síðar- nefndu hefur lítið komið við sögu á handknattle'ksmótum. Á morg- un verður skýrt frá úrslitum annarra. leikja um helgina. en í framlengingu vann KFK með 1:0 (5:4) Vann KFK íil eignar vandaðan grip, sem Sérleyfisstöð Keflavíkur hafði gefið íil keppninar Sigurður Steindórsson dæmdi alla leikina H.G. Óskar Alfr. 9,41, drengjam. Undanúrslit í ensku og skozku bikarkeppninni í GÆR var dregið um það, hvaða lið leika saman í ensku og skozku bikarkeppninni, en leik- irnir fara fram 31. marz. í þeirri ensku leikur Tottenham gegn stökk 10,03. en Vilhjálmur varð ínnar með 10,02 m., en hann átti mun betri seríu. Val- biörn sigraði með yfirburðum í stapgarstökki og Gunnar Huseby Maneh. Utd. eða Preston og Bum ■í kúhivarpi. Helztu úrslit: Hástökk án atrennu: j Jolian Chr. Evandt, N, 1,74 1 Jón Þ, Ólafsson, ÍR, 1,71 ley gegn Bláckburn eða Fulham. í þeirri skozku leikur St. Mirr- en gegn Cellie eða Third Lanark og fer sá leikur fram á Ibrox í | Glasgow og Glásgow Rangers ' gegn Motherwell. 's Úrslit urðu sem hér segir: Unglingaflokkur: Júlíus Magnússon. KR 93,2 sek. Eyþór Haralds., ÍR 109.9 sek. Þórður Sigurjónss. ÍR 110,3 sek. Kvennaflokkur: Jakobína Jakobsd. ÍR 106.3 s. Marta B. Guðm. KR 113,8 s. Karlaflokkur: Steinþór Jak. ÍR 120 sek. Iíilmar Steingr. KR 121.6 sek. | Guðni Sigfússon, ÍR, 125,8 sek. Har. Pálsson, ÍR 131,0 sek. Brautin var 400 m., hliðin 60. Að keppni lokinni var kaffisam sæti í hinum nvja skíðaskála ÍR og verðlaun afhent. 1 Aðalkeppinautar ÍR-móts ins í hástökki án atrennu, ■Tohn Chr. Evandt :í niðju ásantt Vilhíálmi EinarssViii og Jóni Þ. Óiafssyni iUmMMVimmMMWHH'iMlt 13. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.