Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 11
Enska knattspyrnan ENSKA KNATTSPYRNAN Á laugardag var „Cup”dagur í Englandi og Skotlandi og var leik- in 6. umferð í Englandi en 4. um- ferð í Skotlandi. Var þetta svo- nefndur „Quartfinal”, aðeins átta lið eftir í báðum löndunum, og urðu úrslit þessi: England: Fulham 2 — Blackburn 2. Fulham, sem er á botninum í 1. deild skoraði fyrst og var þar að verki Haynes, en Blackburn jafnar og kemst yfir, en 4 mín. fyrir leikslok tekst Fulham að jafna og var Haynes aftur að verki. Langley (Fulham) ,brenndi af” vítaspyrnu. Liðin leika aftur á miðvikudag og má telja öruggt að Blackburn sigri. Preston O — Manch. Utd. O. Þetta var þófkenndur leikur þar sem varnirnar voru sterkari hlutinn og átti Preston sízt minna í leiknum. Leika aftur á miðviku dag og verður að telja mögu- leika Manch. Utd. meiri. Sheff. Utd. 0 — Burnley 1. Sheffield lék raunverulega mestallan leikinn með aðeins 10 mönnum, því einn af leikmönn- um þeirra meiddist í byrjun leiks. Þrátt fvrir það, átti Burn- ley mjög í vök að verjast, eink- um eftir að Pointer, Burnley, hafði sneitt boltann í netið, þeg- ar 7 mín. voru liðnar af seinni hálfleik. Tottenham 2 — Aston Villa 0. Engum manni,, sem á horfði gat dulist að betra liðið sigraði, og tók það Tottenham aðeins 120 sek. að gera út um leikinn. Á 49 og 50. mín. skoruðu þeir tvö mörk og var Blanchflower að verki í hinu fyrra með hörku- skoti frá vítateig, en Jones skor- aði seinna markið. Þessir sigrar To'ttenham og Burnley auka lík— urnar fyrir einum bezta úrslita- leik um langt árabil milli Totten ham og Burnley ef vel dregst í undanúrslit. Skotland. Celtic 4 - T. Lanark 4. Hið gamla cuplið, Celtic, var I mikilli hættu framan af leikn- um, en í hálfleik var staðan 3:1 fyrir T. Lanark. í seinni hálf- leik tókst Celtic að jafna og kom ust einu yfir við mikil fagnaðar- læti, en rétt fyrir ieikslok tókst Lanark að jafna. Skemmtilegur og spennandi bikarleikur. Kilmarnock 2 — Rangers 4. Rangers siglir hraðbyri til meistaratitlanna tveggja deild- ar og bikar, og má það vera gott lið. sem stöðvar þá á þeirri sig- urgöngu. Kilmarnock skoraði fyrst, en Rangers jafnaði og komst í 4:1 áður en Kilmarnoeh tókst að bæta seinna marki sínu við. St. Mirren 1 — Dunferml. O. Fáir töldu Mirren líklega til að stöðva meistarana síðan í fyrra, en allt skeður í knattspyrnu ekki þá sízt í bikarkeppni. Dunferm- line gerði þá skyssu að falla strax i vörn, ætluðu sér að fá aukaleik á heimavelli, en þar eru þeir erfiðir viðureignar. Ekki tókst það í þetta sinn og skor- aði v. ih. Mirren, McLean, sig- urmarkið, þegar 18 mín. voru til leiksloka. Stirling 0 — Motherwell 6. Motherwell hafði leikinn í hendi sér frá upphafi, og verða eflaust ekki auðveldlega sigraðir í þessari keppni. Nokkrir leikir fóru fram í 1. og 2. deild á laugardaginn. 1. deild. Blackp, 2 — Leiccster 1 Nott. For. 1 — Maneh. City 2 Wolves 5 — Bolton 1 Chelsea 1 - Birm. 1 föstud. Ipswich 2 - Sheff. Wd. 1 fö. 2. deild. Brighton 0 - Newcastle 4 Bristol R. 1 - Huddersf. 1 Bury 2 - Middlesbro 1 Charlton 3 - Walsall 3 Leeds 2 - Swansea 0 Liverpool 4 - Derby C. 1. Norwich 1 - Southampt. 1 Scunthorpe 2 - Luton 0 Framhald á 13. tídn. Skíðaskáli ÍR fotm- lega tekinn / notkun ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur er >5 ára um þessar mundir, er þess- \ra tímamóta minnst með marg- • /íslegum hætti. Einn liður þess- ira hátíðahalda, og ekki sá veiga- minnsti, er vígsla hins nýja og myndarlega skíðaskála félagsins í Hamragili við Kolviðarhól. En vígsla hans fór fram sl. laugardag að viðstöddum miklum f jölda boðs gesta. IIÓFIÐ SETT Albert Guðmundsson, fj’rrv. formaður ÍR setti vígsluhófið með stuttri ræðu og stjórnaði þvi. — Hann bauð gesti velkomna og minntist stofnanda ÍR og fyrsta formanns, Andrésar Bertelsen stórkaupmanns, en hann lézt svo sem kunnugt er fyrir stuttu, fjör- gamall að árum. Þá þakkaði Al- bert Skíðadeild félagsins fyrir það mikla framtak, sem hún hefði sýnt með byggingu skálans undir öruggri forystu formanns síns Sig- urjóns Þórðarsonar, en í for- mannstíð hans í skíðadeildinni hefði starf þetta verið hafið og til lykta leitt að mestu leyti, svo sem raun bæri vitni um, ýmislegt smávegis væri að vísu eftir að gera hér, en ekki mundi líða á löngu áður en frá öllu hefði verið gengið. VÍGSLURÆÐAN. Þá tók næstur til máls Sigurjón Þórðarson formaður ÍR og flutti vígsluræðuna. Rakti hann í stór- um dráttum gang skíðaskálamáls ins og framkvæmdir þar. Gat hann þess að árið 1955 hefði fyrst verið hafizt handa um að grafa fyrir húsinu. Hörður Björnsson bygg- ingafræðingur og ÍR-ingur hefði teiknað húsið ög lagt á ýms ráð í sambandi við byggingafram- kvæmdir. Þá hefði þáverandi for- maður ÍR Albert Guðmundsson verið öflugur bakhjarl skíðadeild- arinnar í sambandi við fram- kvæmdir allar. Eins og húsið væri deildinni noKkru af þessu tileíri. í dag, kostaði það um 1 milljón og Þá rakti Ásgeir L. Jónsscn 380 þúsundir króna. Af því væri í síórum dráttum sögu Kolviðar- efni um 766 þúsundir, aðkeypt hólskaupanna, en upphafsroann vinna um 60 þúsundir, en sjálf- þeirra kvað hann hafa verið Jón boðavinna skíðadeildarmanna ÍR Kaldal, árnaði hann síðan ÍR og annarra IR-inga milli 550—560 ailra heilla með hið nýjá fjalla- þúsundir króna, en alls hefðu ver- j heimili, sem risið væri í Kolviðar- ið unnar í sjálfboðavinnu af fé-; hólslandi. Hér væri samankomið lagsfólki rúmlega 20 þúsund vinnu j bæði ungt fólk og eldra úr ÍR, stundir. Smávegis lán og styrkir; þannig ætti það að vera, góð væru hefðu fengizt, m. a. frá íþrótta- sjóði um kr. 12.000,00 og 42 þús- heimilin ekki nema þau sarnan- stæðu bæði af eldra fólki og und frá ÍBR og auk þess 70 þús.' ýngi-a. EUen Sighvatsson bar kr. lón. Alls er húsið um 250 fer-jfram óskir frá Skíðaráði Reykja- metrar að stærð, anddyri, salur, j vikur og færði deildinni spari- tvö herbergi niðri, salerni fyrir. bauk, útskorna ámu, og auk þess konur og karla, og svefnloft, milli merkiflögg. Lárus - Jónsson-taiaðl 40—50 manns getur gist þarna í j fyrir hönd Skíðafélags Reykjavík- senn. Skálinn er raflýstur og - ur og flutti beztu kveðjur. Einar skíðabrekkan við skálann er flóð- , Björnsson flutti kveðjur frá skiða- lýst. Þá þakkaði Sigurjón að lok- deild Vals, en Valur og ÍR hafa um öllum þeim, sem stutt hefðu verið nábúar um árabil þarna upp- skíðadeildina í því að koma upp frá, sömuleiðis Víkingur, sem 4 skálanum og lýsti hann opnað til skála ofar í Sleggjubeinsdal, en afnota fyrir ÍR-inga eldri og yngri, j Gunnar Alár Pétursson- -flu«4 en jafnframt þvi reykvíska æsku : kveðjur - Vík-inganna-og --afbenfi yfirleitt, sem sækja vildi aukna! merki skíðadeildarinnar. Að lok- Hfsorku og fjör í faðm fjalla við um flutti svo kveðjur Georg Lúð- skíðaiðkanir eða gönguferðir. Bað j víksson frá Skíðadeild KR og Þor- hann síðan form. skíðadeildarinn- steins Bjarnasonar fró skíðadeHdl ar Þóri Lárusson að ganga fram Ármanns, sem minnti á drengileg og taka við lykli skálans til varð-, viðbrögð ÍR-inga, er Skíðgskáli *MMWMWWWWWWWW Guömundur vann Lundin IR gekkst fyrir sundmóti í Sundhöll Selfoss á sunnudag inn og voru þau Kristina Larsson og Roland Lundin meðal þátttakenda áhorfend ur voru um 400 og skcmmt i sér vel. Hörður Finnsson og Hrafnhildur voru veik og gátu ekki verið með. Guð mundur Gíslason sigraði í 100 m bringusundi á 1:12,3 Árni Þ. Kristjánsson varð annar á 1:12,6,, en Lundin þriðji á 1:14,4 mín. Guðmund ur sigraði einnig í 100 m. skriðsundi á 58,4 sek og 50 m flugsundi á 30,8 sek. Krist ina Larsson keppti með karl mönnunum í flugsundinu og sigraði margan karimanninn og fékk tímann 33,8 Laugin á Selfossi er að- eins 16 2/3 m., svo að afrek in eru ekki lógleg. veizlu. Á ANNAÐ ÞÚSUND VINNUSTUNDIR í ræðu, sem formaður skíða- deildarinnar flutti um leið og hann tók við lykli skálans gat hann þess að einn félaginn hefði ynnt af hendi hátt á annað þús- und vinnustundir í sjálfboða- vinnu við skálabygginguna, væri það Logi Magnússon. Þá minntist hann þeirra, sem á sínúm tíma hefðu unnið að því að kaupa Kol- viðarhól fyrir ÍR, en þeir sem að því hefðu staðið fyrst og fremst væru: Jórt Kaldal, Helgi Jónasson og Ásgeir L. Jónsson. Þá gat hann peningagjafar frá Ameríku, sem borizt hefði í skálasjóð frá 7 ára gamalli dóttur Úlfars Skærings- sonar. Þakkaði formaður siðan öllum þeim, sem veitt hefðu ÍR brautar- Ármanns brann fyrir nokkmm árum. Afhenti Lúðvík mynd frá skiða- skála KR í Skálafelli en Þórsteinn gestabók, hvorttveggja góðir grip- ir. Lauk þar með ávörpum og ræðuhöldum. En að -lokum -tók svo formaður ÍR til máls og þakk- aði öllum komur.a, góðar orsakir og fagrar gjafir. Gat þoss að einrv af félögum ÍR, Einar Eyfells Jieíðí i gæfHtomið í skálann og haft með ferðis hinn mikla og fagra hrein- dýrshaus, sem gestir mættu sjA hér á veggnum og blasti við hverj um þeim, sem inn kæmi. Væri cað þessu hin mesta skálaprýði og stjórn skíðadeildarinnar mjög þakklát Einari fyrir gjöf þessa. Þá skal þess getið að veitingar miklar og góðar voru fram bornar og stóðu ÍR-konur fyrir þeim. ★ Öll var athöfn þessi hin virðu- legasta. og bar hún með sér glæsl- gengi í sambandi við þetta mikla brag, sem ÍR-ingum er lagin. Veð- mannvirki, sem hann sagðist von- (ur var hið fegursta, glaða sólskin, ast til að ætti eftir að verða reyk- logn og heiðrík-ja-og -naut-sín'n»e* HWWWWWWWWWWWWWIH vískri æsku holt athvarf um alla framtíð. ÁRNAÐARÓSKIR FLUTTAR Að því búnu fluttu ýmsir, sem þarna voru gestir og fulltrúar fé- laga sinna, ráða eða sambanda, árnaðaróskir og færðu gjafir m.a. forseti ÍSÍ, sem jafnframt sæmdi núverandi formann ÍR Sigurjón Þórðarson og fyrn'. formann Al- bert Guðmundsson þjónustumerki ÍSÍ, og færði jafnframt skíðadeild- inni Oddfána sambandsins að gjöf. Einar Pálsson formaður SKÍ bar fram ármnaðaróskir og lofaði hið mikla framtak, sem hér hefði ver- ið sýnt. Þorsteinn Einarsson í- þróttafulltrúi lét í ljós hrifningu um öll vinnubrögð og þá sjálf- boðavinnu, sem innt hefði verið af höndum. Gat þess að íþróttasjóðs- stjórn myndi vilja hygla skíða hið ágæta útsýni frá skálanum, sem gnæíir hátt við hamragilið. Að síðustu þetta: Með byggingi* þessa mikla fjallaskála hafa ÍR- ingar eða Skíðadeild félagsins innt af höndum mikið þrekvirki. Þessi vandaði og mikli skáli er fvrst og fremst risin af grunní fyrir eigið framtak félaganna, meginhluti að byggingu hans heí- ur verið unnið í sjálfboðavinnu og er sú vinna metin til fjár, hátt A 6. hundrað þúsund krónur, - ctv alls er talið að - um - 20 -þúsnrn* vinnustundir hafi • verið mnnar -4 sjálfboðavinnu og þar af hefur einn félaganna unnið hátt á 2. þúsund stundir. Það eru ýmsir, sem halda þvi fram, að íþrótta- menn geri lítið annað en krefjast alls af öðrum en minna af sjálf-um sér, heimta þetta- eða hitt af-'íiVt opinbera, ríki eða bæ. Þeir, sen». þannig hugsa skyldu leiða hug- Framhald á 13. síðo. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 13. marz 1962 ff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.