Alþýðublaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 10
f
VWWWWMWWWMMWWM
Ritstjórii O R N EISSSOA
sundmót
á Selfossi
Á SUNNUDAGINN var háð
sundmót á vegum ÍR á Selfossi
eins og skýrt hefur verið frá hér
í blaðinu. Ágœtur árangur náð-
r ist í mörgum greinum og keppn
in var hin skemmtilegasta. Á-
, horfendur voru margir og þeir
skemmtu sér vel. Auk sænska
sundfólksins kepptu margir af
Wtwwvvwv<vw»w.wmwv
Svíar sigruðu
V-Þjóðverja
★ SVÍAR sigruðu Vestur-
Þjóðverja í landslcik í hand-
knattleik um síðustu helgi
með 19 mörkum gcgn 16. í
hálfleik var staðan 8:6 fyrir
Svía. — Mörk Svía skor-
uðu, Kjell Jönssou 5, Jarlen-
ius og Almquist 4 hvor og Ulf
Richardsson og Uno Dani-
elsson 2 hvor.
snjöllustu sundmönnum og kon
um landsins. Hér eru úrslitin:
100 m. bringusund karla:
Guðm. Gíslason, ÍR 1,12,3
Árni Þ. Kristj. SH 1,12,6
Roland Lundin, Svíþj.' 1,14,4
Guðm. Harðarson, Æ 1,17,6
■ j
50 m. skriðsund kvenna:
Kristina LarsÆson, Svþj. 31,6
Margrét Óskarsd. Vestra 31,6
50 m. skriðsund telpna:
Katla Leósdóttir, Self.
Andrea Jónsdóttir, Self.
Erla Larsdóttir, Á.
100 m. bringusund kvenna:
36,0
36,2
86,6
Sigrún Sig. SH 1,28,0
Svanh. Sig. UMSS. 1,32,2
Kolbrún Guðmundsd. ÍR 1,33,5
Framhald á 11. síðn.
Grömum
svarað
Hr. ritstjóri.
SATT að segja varð ég stór-
undrandi, þegar ég las grein þá,
sem birtist á íþróttasíðu blaðs
yðar með yfirskriftinni ,Bræðra-
bylta að Hálogalandi", vegna
//
Orðháki
★ EFRI MYNDIN er tekin í
leik Tottenham og tékkneska
félagsins Dukla í Evrópubik-
arkeppninni nýlega, sem
fram fór á White Hart Lane
í London. Það er Bobby
Smith, Tottenham, sem er að
skora eitt af fjórum mörk-
um Tottenham, en þeir sigr-
uðu með 4:1.
Neðri myndin er frá leik
Bolton og Tottenham í ensku
knattspyrnunni. Það er Edd-
ie Hopkinson markvörður
Bolton, sem bjargar naum-
lega og leggst ofan á mið-
framvörð Tottenh., Norman,
Leiknum lauk ineð jafntefli
2:2. Leikurinn fór fram á
IR vann
Tveir leikir voru háðir í meist
i aramóti íslands í körfuknattleik
: á mánudagskvöldið. í mfl. karla
• // isigraði ÍR ÍKF með 61 stigi gegn
48. í lið ÍR vantaði tvo sterka
menn, Þorstein Hallgrímsson og
Hólmstein Sigurðsson.
i 2. fl. karla sigraði Ármann
KR með 45-37. Almennt var litið
á þetta sem úrslitaleik í þessum
flokki. Einn sterkasti leikmaður
KR, Guttormur Ólafsson var rúm
liggjand og telja margir, að það
hafi kostað KR sigurinn.
þess að ég hélt að greinarhöfund-
ur hefði fengið íulla íróun með
því að ausa yfir mig þcim ara-
grúa af skömmum og svívirðing-
um sem hann gerði að leik Árm-
dnns og Vals loknum s. 1. laugar-
dagskvöld.
En sársaukinn yfir því, að kona
hans skyldi með þessum leik tapa
möguleikanum á að koma heim ★ IIEIMSMEISTARAKEPPNI í
með verðlaunapening að íslands- j íshokkí stendur nú yfir í Colorado
mótinu loknu, hefur orðið skyn- j Springs í Bandaríkjunum. Keppt
seminni yfirsterkari og veður j er í tveim riðlum, a- og b-riðlum,
hann því fram á sjónarsviðið með , i a-riffli hafa Kanadamenn og Sví-
rifsmíð þeirri, sem hér um ræðir j ar leikið fvo leiki og sigrað í báð-
undir nafninu „Orðhákur" en það j um. í öðrum leiknum sigruöu Sví-
orð hefur honum dottið í hug er
hann hevrði orðaforða fyrirliða
Ármannsliðsins að leik loknum!!
í grein sinni lætur „Orðhákur"
skína í það, að ég hafi fengið
Gylfa til að dæma umrædidan
leik. Hið sanna er, að s. 1. fimmtu
dagskvöld kom umsjónardómari
kvoldsins, Daníel Benjamínsson,
til okkar bræðranna og bað okk-
ur um að skipta á milli okkar að
dæma þá þrjá. leikí, sem fram
áttu að fara umrætt leikkvöld, og
sömdum við þú þegar ur.i það
við Daníel, að Gylfi dæmdi báðQ
kvennaleikina, en ég dæmdi leik
Framhald á 11. síðu
ar Bandaríkjamenn með 2:1.
Hollendingar hafa leikið tvo
leiki í b-riðli og sigrað í báðuir.
Austurríki og Japan hafa leikið
einn Ieik og sigrað'.
★ RAFAEL ROMEO frá Venezu-
ela er frábær sþretthlaupari. Hann
hljóp nýlega 100 m. á 10,2 sek. og
200 m. á 20,8 sek.
★ í SÍÐUSTU viku sigruðu Tékk-
ar Svía í handknattleik í Prag með
14 mcrkum gegn 8. Bezti leikmað-
ur Svía var Uno Danielsson, sem
væntanlegur er-liingað eftir rúma
viku með liöinu LUGI.
Danir
eru reiðir
★ DANSIÍA liðið AGF lék
gegn júgóslavneska liðinu
Partizan í Evrópubikar-
keppninni í handknattlcik,
nýlega, í Belgrad og þeir jú-
góslafnesku sigruðu með 14:
13. Dómari frá hlutlausu
landi dæmdi leikinn, en línu-
verðirnir voru júgóslafncsk-
ir. Danir töldu þá hlutlæga
mjög og fullyrtu, að þeir
hefðu dæmt ógild tvö mörk.
sem Ranudahl gerði ’fyrir
Dani og kostuðu Dani s’gur-
inn. Danskir leiðtogar ætla
að athuga sjónvarpsfilmur,
sem teknar voru til að reyna
að sanna, að þeir fari með
rétt mál og eru að vona að
leikurinn verði endurtek-
inn, þó að litlar líkur séu til
þess. Myndin er úr leiknum
og sýnir hinn snjalla mark-
vörð AGF, Leif GeWad.
UWUVUUUUUUUWUUWUUVUVWUWUMWWUVWVWUU
K
15. marz 1962 - ALÞÝÖUBLAÐIÐ
nUUUUMUMUUVMUMWUV