Alþýðublaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 14
F irítnitudagur
SLYSAVARÐSTOFAN er opin
allan sólarliringinn. Lækna-
vörður fyrir vitjanir er á sania
stað kl. 8-16.
-o-
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í R-
vík. Arnarfell lest-
ar í Sas van Ghent.
Jökulfell er í Lond
on, fer þaðan til
Calais og Rieme. -
Dísarfell er í Bremerhaven. _
Litlafell losar á Vestfjörðum.
Helgafell kom til Fáskrúðsfj. í
dag. Hamrafell fór 13. þ. m. til
Feykjavíkur.
Limskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Dublin 13.
? fer þaðan til New York. Detti
f.ss fór frá Rvk 12.3. til New
York. Fjallfoss fer frá Siglu-
firði í kvöld 14.3. til Ólafsfjarð-
ar, Húsavíkur og Akureyrar.
Goðafoss kom til New York 13.
3. frá Dublin. Gullfoss fer frá
Leith 15.3. til Rvk. Lagarfoss
fór frá Norðfirði 12.3. til Eger-
fiund, Hamborgar, Rostock og
Ventspils. Reykjafoss fór frá
V'estmannaeyjum 14.3. til Hull,
Rotterdam, Hamborgar, Rostock
og Gautaborgar. Selfoss kom til
vk .12.3. frá New York. Trólla-
foss fór frá Hull 14.3. til Norð-
fjarðar og Rvk. Tungufoss fór
frá Eskifirði 14.3. til Garvarna,-
Lysekil og Gautaborgar. Zee-
haan kom til Rvk 13.3. frá
Leith.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvk í dag aust-
tir um land í hringferð. Esja
fcom til Rvk í morgun að aust-
an úr hringferð. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag ti.
Hornafjarðar. Þyrill er vænt-
anlegur til Akureyrar i dag.s—
Skjaldbreið er á Húnaflnhö'n-
ttm á leið til Akureyrar. lierðu-
breið er á Austfjörðum á suð-
tirleið.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Keflavik.
Langjökull er á leið til íslands
frá Mourmansk. Vatn - úikull
kemur til London 1 dag, fer
þaðan til Cuxhaven, Hamborg-
ar og Rotterdam.
-o-
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Sími 12308. Aðalsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10
—10 alla virka daga, nema
aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu-
dga kl. 5—-7. Lesstofa: kl. 10
—10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—7. Sunnu-
daga kl. 2—7. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 5,30—7,30, alla virka daga.
Minningarspjöld Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
búð Braga Brynjólfssonar.
Verzl. Boða, Laugaveg 74.
Verzl. Réttariholt, Réttar-
iholtsvegi 1. Skrifstofu fé-
lagsins að Sjafnargötu 14.
í Hafnarfirði: Bókaverzl.
Olivers Steins og í Sjúkra-
samlagi Hafnarfjarðar.
Loftleiðir h.f.:
Fimmtudag 15. marz er Þor-
finnur karlsefni væntanlegur
frá New York kl. 08,00. Fer til
Oslo, Gautaborgar, Kmh og
Hamborgar kl. 09,30.
Minningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimel 35. —
Verzl. Hjartar Níelsen,
Templarasundi 3. Verzl.
Stefáns Árnasonar, Gríms
staðaholti. Hjá frú Þuríði
Helgadóttur, Malarbraut 3,
Seltjarnarnesi.
Á' EHiheimilinu verða föstu-
guðsþjónustur alla níuvikna
föstuna, á hverju föstudags
kvöldi kl. 6,30. Allir vel-
komnir. Heimilisprestur-
inn.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfirði
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsflóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns-
dóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlíð 45,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
AFMÆLI: — Sextug er í dag,
15. marz, frú Bergþóra Magn-
úsdóttir, kona Jakobs Bjarna-
sonar, bakarameistara, Ás-
vallagötu 11, Reykjavík.
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar: Fundurinn í kvöld fellur
niður vegna influenzufarald-
ursins. Séra Garðar Svavars-
son.
Fimmtudagur
15. marz:
12,00 Hádegisútv.
13,00 „Á frívakt-
inni“, sjómanna-
þáttur. — 17,40
Framburðark. í
frönsku og þýzku.
— 18,00 Fyrir
yngstu hulstend-
urna (Guðrún
Steingrímsdótt-
ir). 18,30 Þing-
fréttir. — Tónl.
19,30 Fréttir. 20.
00 Af blöðum
náttúrufræðinnar (Örnólfur
Thorlacius fil. kand.). 21,15 Óp-
erulög, sungin af Robert Shaw
kórnum. 20,35 Erindi: Strúen-
see, — hinn menntaði einvald-
ur í Kmh. (Jón R. Hjálmarsson
skólastj.). 21,00 Frá hljómleik-
um Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói; fyrri hluti.
Stjórnandi: Jidrich Rohan. Ein-
leikari: Einar Vigfússon. 21,50
Upplestur: Einar M. Jónsson les
frumort kvæði. 22,00 Fréttir. —
2,10 Passíusálmar (21). 22,20
Veraldarsaga Sveins frá Mæli-
felli; VII. (Hafliði Jónsson garð
yrkjustójri). 22,45 Harmoniku-
þáttur: Ásgeir Sverrisson og fé-
lagar hans leika. Umsjónar-
menn þáttarins: Högni Jónsson
og Henry J. Eyland. 23,15 Dag-
skrárlok.
★ ARDHA-MARSYENDRASANA, sem æfa á til beggja hliða, liefur
bæði áhrif á hryggjarvöðvana og vöðvafimi yfirleitt. Til að byrja
með skal þessi æfing æfð í 5 sekúndur.
Afli enn
lélegur
Vestmannaeyjum, 14. marz.
Afli bátanna er enn yfirleitt
lélegur. Þó voru flestir á sjó í
gær, en flestir eru seín óðast að
búa sig á netaveiðar. Inflúenzan
breiðist út.
Kristbjörg og Eyjaberg,- sem
eru á netaveiðum, fengu sæmi-
legan afla í gær, og var aflinn
ufsi. Kristbjörg var með 3300
fiska og Eyjaberg með 2200
fiska.
Inflúenzan virðist vera að auk
ast, og er talsvert um forföll
bæði í stöðvunum og á bátunum.
T. d. lögðust 20 manns, sem
starfa í íshúsinu á tveim dögum,
en þar vinna um 100-120 manns.
Ástandið virðist vera svipað ann-
ars staðar.
Afli handfærabáta er sæmi-
legur, en þó nokkuð misjafn.
K. M.
42 bátðr til
Sandgerðis
YOG
Framhald af 13. síðu.
sem þreytir flesta. Einkum var
áður fyrr engin áherzla lögð á
öndunaræfingar við leikfimi-
iðkun, — en öndunaræfingar
eru nauðsynlegar.
Án nokkurra fordóma og hvort
sem þið hafið löngun til að verða
einhvers konar fimleikasérfræð-
ingur eða ekki, þá er það stað-
reynd, að yoga hefur bætandi á-
Engar síldveiðar?
Frh. af 1. síðu.
Samkvæmt gildandi samningum
við sjómenn og yfirmenn á bátun-
um eru heildarlaunagreiðslur til
áhafnar af heildarsíldarafla báts-
ins 53—55%. Útgerðarmenn vilja
að aflaprósentan verði lækkuð
verulega niður fyrir 50%.
Útgerðarmcnn tetja útilolcað að
bátur geti borið sig á síldveiðum
með þessum grundvelli og benda
á stórhækkaðan útgerðarkostnað
vegna nýrra veiðitækja og tækni.
Eftir því sem Alþýðublaðið veit
bezt hefur undirskriftasöfnunin
gengið greiðlega meðal útgerðar-
manna.
Suður eða norður
Framhald af 1. síðu.
ara, eða um 1300 milljónir ísl. kr.
Orkuverið, sem reisa þyrfti vegna
slíkrab verksmiðju mundi kosta
um 28 milljónir dollara eða um
1200 milljónir ísl. króna.
Lúðvik Jósepsson kvaddi sér
hrif á ýmislegt svo sem bjúg,
sprungnar æðar, æðakölkun og
slappa vöðva. Auk þessa hefur
yoga í för með sér, að fitan
hverfur smám saman og fólk
grennist án nokkurra megrunar-
kúra og án þess að húðin verði
hrukkótt. í stuttu máli sagt lofar
yoga 20 ára yngingu, — en það
er kannski betra að taka þá full-
yrðingu í meðallagi trúanlega!
hljóðs, er ráðherrann hafði lokið
máli sínu. Kvaðst hann þeirrar
skoðunar, að þegar um slíkt stór-
mál væri að ræða, sem það er til
umræðu væri, ætti ríkisstjórnin að
gefa alþingi tækifæri til þess að
fylgjast með því t. d. með því að
láta sérstaka þingmannanefnd
fylgjast með málinu.
Eysteinn Jónsson tók einnig til
máls og tók undir tillögu Lúðvíks
Jósepssonar um að kjörin yrði
þingmannanefnd til þess að fylgj-
ast með þessu stórmáli.
Bjarni Benediktsson iðnaðar-
málaráðherra sagði, að þessi til-
laga þeirra félaga Lúðvíks og Ey-
steins yrði tekin til athugunar. —
Hins vegar væri ljóst, að í máli
sem þessu hlytu ýmsar undirbún-
ingsathuganir að vera gerðar á á-
byrgð þeirrar ríkisstjórnar sem
sæti. -
Áskriffasíminn er 14900
Áskriffasíminn er 14901
Sandgerði, 14. marz.
MIKILL fjöldi báta kemur
daglega til hafnar hér, t. d. komu
hér 42 bátar í gær frá klukkan
5—8 síðdegis og fengu ýmis kon-
ar þjónustu.
Þrjátíu og fimm bátar lögðu
upp afla sinn samtals 262 tonn.
Mestan afla línubáta hafði Pétur
Jónsson, 17,3 tonn, og Smári 14,4
tonn. Af netabátum höfðu mest-
an afla Baldur 15,2 tonn og Þor-
steinn Gíslason 14,9 tonn.
Miklir erfiðleikar eru á að af-
greiða svo mikinn fjölda báta á
þeirri einu bryggju sem fyrir
hendi er. Það verður aðeins gert
með góðri samvinnu sjómanna
og hafnarstjóra.
Vonandi batna afgreiðsluskil-
yrðin fyrir næstu vertíð, ef sú á-
ætlun lireppsnefndar stenzt að
lengja bryggjuna um 50 metra á
komandi sumri. — Ó. V.
Sendikennarðstaða
við Uppsala-
háskóla
Sendikennarastaða í nútíma-
íslenzku og bókmenntum við
Uppsalaháskóla er laus til um-
sóknar frá og með 1. júlí næstk.
Bjarni Guðnason, sem hefur ver-
ið íslenzkur sendikennari í Upp-
sölum undanfarin sex ár, lætur
nú af störfum.
Kennsluskyldan er minnst
396 tímar á ári, mánaðarlaun 2240
sænskar krónur, og er hækkun í
vændum. Staðan er veitt til 3ja
ára, en gera má ráð fyrir end-
urráðningu allt að sex árum.
Umsóknir berist Heimspeki-
deild Háskólans fyrir 8. apríl n. k.
14 15. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ