Alþýðublaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 5
FJOR
i
sp
arútvegsnefnd;
MIKIÐ FJÖR hefur færzt í
þingstörfin síöustu daga og sjást
þess nú ýmis merki, að þinginu
taki brátt að ljúka. Mörg stórmál
hafa verið lögð fyrir þingið síð-
ustu daga, svo sem togaramálið,
búnaðarsjóðsmálið, frumvarpið j
um almannavarnirnr og útsvars-
frumvarpið.
Á mánudag fylgdi Emil Jóns-
son sjávarútvegsmálaráðherra úr
hlaði frumvarpinu um aflatrygg-
ingasjóðs sjáv-
arútvegsins, en
það frumvarp
gerir róð fyrir
bótagreiðslum til
togaranna. — í
fyrradag fylgdi
Emil síðan úr
hlaði frumvarpi
um breytingu á
lögunum um síld
Er í því frum-
varpi gert ráð fyrir, að fjölgað
verði um tvo fulltrúa í nefnd-
inni og verði þeir skipaðir af fé-
lögum síldarsaltenda. Höfðu áð-
ur verið gefin út bráðabirgðalög
um þetta efni, svo að um stJð-
festingu ó þeim verður að ræða.
Emil sagði á þingi í fýrradag,
er hann fylgdi frumvarpinu úr
hlaði, að menn væru sammála
um það, að fyrirkomulag það,
er verið hefði á síldarsölunni
hér á landi, hefði gefizt vel. —
Sagði ráðherrann, að síldarútvegs
nefnd hefði unnið mjög gott starf.
Eysteinn Jónsson (F) fagnaði
því ákvæði frumvarpsins, að sala
á síld í neytendá-
pakkningum væri
frjáls. Hins vegar
kvaðst hann þeirr-
ar skoðunar, að
síldarútvegsnefnd
ætti áfram að hafa
með sölu á annarri
síld að gera.
Bjarni Benediktsson dómsmála
ráðherra fylgdi úr hlaði frum-
varpinu um almannavarnir. Al-
þýðublaðið skýrði nokkuð frá
því máli hér í fyrradag, en þó
skulu hér nefnd nokkur atriði til
viðbótar: Samkvæmt frv. skal það
verða borgara
leg skylda
þeirra, sem eru
á aldrinum 18—
65 ára að
gegna án end-
urgjalds starfi
í þágu al-
mannavarna í
umdæmi, þar
sem þeir dvelj
ast. Atvinnu-
fyrirtækjum,
sem hafa yfir 100 manns við störf
á sama stað er skylt samkvæmt
fyrirmælum almannavarnarnefnd-
ar, að gera öryggisráðstafanir á
vinnustað í því skyni, að draga úr
afleiðingum tjóns vegna hernaðar
aðgerða. Húseigendum ér skylt að
hafa í húsum sínum nauðsynleg
björgunar og eldvarnartæki, eftir
því sem almannavarnarnefnd á-
kveður nánar. Ákvæði eru í frv.
um flutning fólks af hættusvæði
og margt fieira.
Ingólfur Jónsson landbúnaðar-
ráðherra fylgdi úr hlaði í efri
deild frv. um stofnlánadeilfd land
búnaðarins. Hann sagði, að gjald
það, sem leggja ætti samkvæmt
frumvarpinu á búvörur bænda
yrði ekki nema ¥2%, ef gjaldið
sem lagt hefði
verið á búvör-
urnar vegna
bændahallar-
hallarinnar
félli niður á
þessu ári, en
heimildin fyr-
ir bændahall-
argjaldið renn-
ur út á þessu
ári og hefur
ekki verið ósk-
að framlenging
ar á Iienni. Verði gjaldið á bú-
vörurnar ¥2%, m u n það
samsvara ¥s hluta þeirra
tekna, sem getr er ráð
fyrir að deildin fái árlega. En
verði það 1%, mun það samsvara
1/4 hluta tekna deildarinnar. —
Sagði Ingólfur að þetta gjald
væri minna en sjávarútvegurinn
yrði að greiða til þess að standa
undir sínum sjóðum.
■MtMMtMMMMIMMHMMHM
1 Kiljan varaf.
evrópska rithöf-
undasamb.
★ SAMKVÆMT frétt danska
blaðsins „B.T.“, hefur Hall-
dór Kiljan Laxness verið kos-
inn einn af þremur varafor-
setum evrópska rithöfunda-
sambandsins. Hinir varafor-
setarnir, sem kosnir hafa
verið, eru rússneski rithöf-
undurinn Bajan og Jean-
Paul Sartre frá Frakklandi,
en formaður varð ítalinn
Ungaretti. „Fín staða“ segir
B.T. í fyrirsögn.
MMMMMMMMMMtMMMtWV
A5 gefnu tilefni
AF gejnu tilefni vill þjóð-
leikhússtjóri geta þess, að starfs-
fólki Þjóðleikhússins, öðrum en
þeim, sem vinna í aðgöngumiða-
sölu, er ekki heimilt að taka á
móti pöntunum á aðgöngumið-
um á sýningar Þjóðleikhússins.
Aðgöngumiðasala leikhússins
annast ein um pantanir og sölu
aðgöngumiða og er hún opin alla
daga kl. 13,15—20. Sími aðgöngu-
miðasölu er 11200, þrjár línur.
Forstöðumaður aðgöngumiða-
sölu er Guðmundur Stefánsson.
Hássland og
ísl. þjóðsögur
ÚT ERU komnar hjá -Almenna
bókafélaginu bækur mánaðarins
fyrir febrúar og marz. Febrúar-
bókin er bók um Rússland, — en
marzbókin Þjóðsögur og sagnir
Torfhildar Þ. Ilólm.
i Febrúarbókin er önnur bókin,
sem út kemur í flokknum Lönd
og þjóðir, — en áður er komin
út bókin Frakkland, í þeim
þeim flokki. Rússlandsbókin er
eftir bandaríska rithöfundinn C.
W. Thaeyer, en þýðendur eru
Gunnar Ragnarsson og Thorplf
Smith. Bókin er 175 bls. á stærð
í stóru broti, en myndirnar eru
hátt á annað hundrað, bæði
litmyndir og svartar og hvítar
myndir. Prentsmiðja suður í Ve-
róna á Ítalíu hefur annazt prent-
un myndanna, en allan texta hef-
ur prentsmiðjan ODDI annazt.
Þjóðsögur og sagnir eru skráð-
ar .og safnaðar af Torfhildi Þ
Hólm, en útgáfuna hefur annazt
dr. Finnur Sigmundsson. Ritar
SKÖLAFÓLK BERSI
GEGN IÚBAKINU
BÁTUR
Framhald af 2. síðu.
byggði báturinn, sem smíðaður
hefur verið hér á landi.
Það er Skipaviðgerðir í Eyj-
um, sem smíðar bátinn, og sagði
Bárður Auðunsson hjá Skipavið-
gerðinni blaðinu í gær, að bátur-
inn væri teiknaður af Ágústi G.
Sigurðssyni eftir líkani Bárðar
heitins Tómassonar.
hann jafnframt formála um Torf-
hildi, þar sem hann rekur ævi-
feril hennar og ritstörf eftir
gögnum, sem nýlega eru komin
fram. Þjóðsögurnar eru um 240
talsins og hafa þær ekki verið
prentaðar áður, að örfáum und-
anteknum, sem skáldkonan birti
í tímaritum sínum Draupni og
Dvöl. Sögnum þessum safnaði
frá Torfhildur Vestanhafs meðal
íslendinga, sem þangað voru
komnir frá ýmsum héruðum á ís-
landi. Fjalla sögurnar um marg-
víslegt efni svo sem drauga,
álfa og annan huldulýð, en einn-
ig um skringileg atvik, kveðskap
og sannlega viðburði. Þarna eru
m. a. sögur af Hallgrími Péturs-
syni, Jónasi Hallgrímssyni, Jóni
biskupi Vídalin og fleiri merkis-
mönnum.
Bókin er 232 bls. að stærð og
inngangurinn að auki, 24 bls.
Prentun hefur annazt Steindórs-
prent h.f.
Ýmsar merkar bækur munu
koma út hjá Almenna bókafélag-
inu á næstunni, svo sem þriðja
bindi skáldsagna fGunnars Gunn-
arssonar, bók um fugla, Trúar-
brögð mannkyns, þýðandi Sigur-
björn Einarsson biskup. Sjálfs-
ævisaga Hannesar Þorsteinssonar,
bókmenntasaga Einars Ólafs
Sveinsson próf svo nokkrar
séu nefndar. Loks er þess að geta
að Almenna bókafélagið hefur
fengið útgáfuréttinn á verðlauna-
bók Eyvind Johnson, Hans nád-
ens tid.
Bindindissamtök skólanemenda
hafa ákveðið að hefja herferð
gegn tóbaksneyzlu jafnhliða, sem
samtökin beita sér gegn áfengis-
neyzlu, en það hefur hingað til
verið aðalbaráttumálið. Á morgun
16. marz eru 30 ár iiðin frá stofn-
un samtakanna.
Núverandi formaður samtak-
anna, Róbert Jónsson úr Verzlun-
arskólanum, sagði á blaðamanna
fundi í gær, að afmælisins hefði
verið minnzt á baráttudegi sam-
takanna, 1. febrúar og yrði ekki
nú um sérstakar afmælishátíðir.
Hins vegar vildu samtökin á þess-
um tímamótum leggja á það á-
herzlu, að ötullega yrði áfram
haldið, að vinna gegn áfengis-
neyzlu ungs fólks. Sagði hann, að
samtökin hefðu á síðastliðnu
þingi samþykkt tillögu þess efn-
is að skora á alþingi, að beita sér
fyrir því, að stofnað yrði sér-
stakt embætti manns, sem hefði
laun frá ríkinu til að annast
bindindisfræðslu í skólum. Enn-
fremur hafa bindindissamtök skól
anna ákveðið að beita sér fyrir
því, að meira verði um fjölbreytt-
ar skemmtanir ungs fólks í góð-
um húsakynnum, þar sem áfengi
er ekki haft um hönd. Enn sagði
Róbert frá því, að ákveðið hefði
verið á þessu þingi að hefja
kröftuga herferð gegn tóbaks-
neyzlu ungs fólks, — en enn
væri ekki tímabært að skýra frá
því, hvernig þeirri baráttu yrði
hagað.
Róbert rakti nokkuð sögu sam-
takanna, sem stofnuð voru 16.
marz fyrir þrjátíu árum á Sal í
Menntaskólanum í Reykjavík. —
Sagði hann, að samtökin hefðu í
fyrstunni átt erfitt uppdráttar og
hatrammlega gegnt þeim barizt
af andstæðingum bindindis í skól
unum, en þau stóðu af sér allar
árásir og þakkaði hann það eink-
Hannessonar, rektors, en án að
stoðar og styrks þess mæta mann
sagði hann, að samtökin heíðu
efalítið aldrei haldið velli.
í fyrstu stjórn bindindissam
takanna voru þessir menn:
Helgi Scheving, forseti
Þórarinn Þórarinsson, ritari
Klemens Tryggvason gsjaldk
Friðrik Á. Brekkan og
Sigurður Ólafsson meðstjórrt-
endur ásamt
Hauki Þorsteinssyni og
Hermanni Guðmundssyni úr
Hafnarfirði.
í núverandi stjórn eru:
Róbert Jónsson, form. Verzlun-'
arskólanum, Ólafur Hallgrímsson,
varaform. Kennaraskólanum, Jcr-
hanna Guðnadóttir, ritari, Kvenná
skólanum, Sveinn Skúlason gjalrj-
keri, Verzlunarskólanum, GerðUr
Ólafsdóttir bréfritari, Kennará-
um einarðlegan stuðning Pálmá
skólanum.
Tillaga Eggerts
samþykkt í gær
í I GÆR var sam-
þykkt í sameimjðw
þingi tillaga Egg-
erts G. Þorsteins-
sonar um nám-
skeið til undir-
búnings tækni-
fræðimenntun. —.
Gerir tillagan ráð
fyrir að námsbeið
verði haidin fyrir þá, er vilja-
leggja stund á tæknifræðinám hév
eða ytra. Er mikill skortur á tækjik
fræðingum hér á landi og því bv
þingsáylktun þessi hin tímabær-
asta.
V .
‘■Á
ÖRYGGI
MÁBÁTA
ÞAÐ ÞARF að kanna möguleika
á bættri aðstöðu til rekstrar opn-
um vélbátum og auknu öryggi sjó-
manna á slíkum bátum, sagði Bene
dikt Gröndal í sameinuðu þingi í
gær, er hann lýsti áliti allsherj-
arnefndar deildarinnar um tillögu
er fjallar um þetta mál.
Flutningsmenn tillögunnar eru
auk Benedikts Eggert G. Þorsteins
osn og Hjörtur Hjálmarsson. .—
Gerir tillagan ráð fyrir því að rík-
isstjórnin athugi möguleika á að
bæta öryggi smábáta.
I greinargerð með tillögunni seg
ir, að eftir útfærzlu landhelginnar
hafi færzt nýtt líf í útgerð ppinna
vélbáta og hefði vélbátum fjölgað
mjög mikið hin síðustu ái;. Er nú
talið að til séu í landinu allt að
1500 slíkir bátar. Samkvæmt
skýrslum Fiskifélags íslands nam
afli þessara báta 12 þús. lcstunv
árið 1957 og 14,000 lestum árið
1958. Er stundum um 100Q manns
samtímis á sjó á þessum .smábát-
um. Sagði Benedikt að nauðsynlegt
væri að auka öryggi þessara ópnu
báta.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1962 §