Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 1
43. árg. — MiSvikudagur 28. marz 1982 — 73. tbl.
DÓMUR var kveðinn upp um
síðustu helgi í sakadómi Reykja
víkur af Þórffi Björnssyni saka
dómara í máli, sem höfðað hefir
verið af saksóknara rikisins gegn
Sigurði Arnbjörnssyni, sjómanni
Keflavík fyrir ijársvik.
í málinu sannaðist met játningu
ákærða og öðrum gögnum sem
fram komu, að 1.) í fjögur skipti
seinni hluta desember 1961 sveik
ákærði út ýmist peninga, úr eða
vindlinga, að verðmæti samtals um
kr. 3.700.00 í einkahúsum og verzl
unum hér í borginni, með því að
látast vera stýrimaður á Gullfossi
Slys um horð
í Tröllafossi
SLYS varff unt borð í Trölla
fossi í gaermorgun meff þeim hætti
aff frefffiskkassi féll á höfuð
manns, sem var aff vinna í lest
og hlaut hann töluverð meiðsli af.
Verið var að lesta skipið með
freðfiski, er „spil“ hrökk í hlut
lausan gír og féll þá net fullt af
kössum niður á þilfar skipsins.
Við það hrökk einn kassi upp úr
netiriu og féll niður í lest og á
liöfuð mannsins, sem mun hafa
skoi-ist nokkuð og hlotið heilahrist
ing.
nvmwMMMWiwviwwvvw
Ekkert nýtt hefur konn:
fram í máli eiturlyfjasalait's
sent var tekinn fastur á Akrt
nesi sl. ssmnudagsmorgut.
Lögreglan vcrst allra fréti
af málinu, en sölumaðurinn
mun nú vera hafffur í ha'ii-
og liefur hann verið ræki
lcga yfirheyvður.
Eins og blaffiff sagði frá í
gær, er nú beffið eftir pil.i
sent er vænianlegur með
skipi til iandsins inn 11
skantms, en hann hefur aö
öllum líkir.dum eit’hvað af
eiturtöfluni undir höndítm.
Mun hann áður liafa smygiað
til landsins íöfiunt, sem sölu
maðurinn hefur séð uin drtif
ingu á.
eða Dettifossi eða dyravörður í
Stjörnubíói. 2.) í janúar mánuði
síðastliðnum sveik hann út pen
inga o.fl. að verðmæti um kr.
500.00 austur á Reyðarfirði, með
því, að látast vera starfsmaður olíu
félgsins Esso 3.) í sama mánuði
sveik hann út bifreiðardekk, se t:
kostaði um kr. 1.200,00 í verzlun
einni hér í borg, með því að lát
ast vera skipverji á Tröllafossi og
greiddi hann síðan ökugjald leigu
bifreiðar með dekkinu.
Atferli ákærða var talið varða
við 248. gr. hinna almennu hegn
ingarlaga nr. 19, 1940 og með til
liti til margra eldri refsidóma, er
hann hefur hlotið fyrir hegningar
lagabrot, var hann dæmdur í fang
elsi 1 10 mánuði, og gert að greiða
skaðabætur og allan kostnað sak
arinnar.
Kynnisferð
með Ægi
VAEÐSKIPIÐ Ægir fór í gær
í snögga íerff út á Faxaflóa með 15
nemendur vélskólans. Mcð -.ícmcnd
unum var Jóliann Pétursson kenn
ari.
hðndum
SMYRILL var handsamað-
ur hér í Reykjavík I gær.
Vildi svo til, að þegar Magn
ús Jón Axelsson, nemandi í
Laugarnesskólanum, var á
göngu í garði fyrir ofan
licimili sitt í Sigtúni, aff
hann sá smyril liggja þar,
heldur aumlegan á að líta.
Brá hann skjótt viff og henti
úlpunni sinni yfir fuglinn
og gómaði hann þannig. —
Fuglinn var auðsjáanlega
veikur. Magnús er hinn
mesti dýravinur og hjúkraði
liann fuglinum eftir beztu
getu, gaf honum m. a. hrátt
kjöt aff éta, sem hinn gráff-
ugi fugl goggaffi í. Ef vini
hans batnar ekki, ætlar Magn
ús að láta fuglasafni skóla
síns hann í té, og fá sjálfur
þann, sem þar er til, þvl að
þessi er meff afbrigðum fal-
legur og sómir sér eflaust
vel á safni. Á myndinni er
Magnús ásamt þessum nýja
kunningja sínum — og von-
um viff af einlægni aff hann
hafni ekki á safninu.
Tveir fog-
arar landa
TOGARINN Pétur Halldórsson
landaði í gær 261 tonni í Reykja
vík, en í dag landar Skúli Magnús
son. Afli hans cr á að gizka 130
tonn. Sex togarar eru enn á veiðurn
þrátt fyrir verkfallið.
RÍKISSTJÓRNIN afstýrffi at-
vinnuleysi og gjaldeyrisskorti með
gengisbreytingunni sl. suinar sagði
Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála
ráffherra í ræðu á alþingi í gær.
Opinberar skýrslur leiffa í ljós,
að greiffslujöfnuður þjóðarbúsins
út á viff var hagstæðari á sl. ári
en nokkru sinni fyrr frá stríffslok
um, sagði ráðherrann en slík út-
koma hcfði verið óhugsandi, ef
gengið hefði ekki verið leiðrétt
eftir þær miklu kauphækkanir,
sem samið var um sl. sumar.
Til umræðu var frumvarp ríkis
stjórnarinnar um staðfestingu á
bráðabirgðalögunum um gengis-
breytinguna sl. sumar en bráða ] wvmtMWWtwwwttwwwmwwMWMMMMMWtMWWW
birgðalögin fólu Seðlaþanknum að
- --, ákveða gengið.
Hefur stjórnar
andstaðan gagn
rýnt það mjög,
að Seölabankan
um skuli hafa
verið f.ilið að á-
kveða gengið og
hafa sumir þing
manna jafnvel
talið þetta
stjórnarskrár
brot þar eð
stjórnarskráin
Framhald á 14. síffu
LONDON — Viff yfirheyrslu
yfir tólf ára telpu og níu ára
bróffur hennar, sem leidd
voru fyrir unglingadómstól
hér í London í vikunni sem
leið fyrir óknytti, lcom í ljós,
aff þgu höfðu svo gjörsam-
lega tekið húsbóndavaldið af
foreldrunum, að þau sendu
föðurinn í háttinn á hverju
kvöldi klukkan níu!
Þaff kemur naumast á ó-
vart, að dómstóllinn ráffstaf
aði systkinunum á uppeldis
hæli.