Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 10
Myndin er úr leik Fulham
0£ Blackburn Rovers í ensku
bikarkeppninni. I»að er mark
vörður Fulham, Tony Mac-
edo, sem hefur gómað knött
inn, miðherji Blackburn,
Fred Pickering' verður að
stökkva yfir hann. Leikn-
um lauk með jafntefli 2-2.
Leikurinn fór fram á Cra-
ven Cottage, leikvelli Ful-
ham.
Einn skemmtilegasti leikur
fyrra kvölds innanliússmóts
KSÍ, var milli KR og Fram,
en þeir fyrrnefndu sigruðu
með eins marks mun. Mynd
in er úr leiknum, t. v. er
Guðmundur Óskarsson,
Fram og t. h. Jón Sigurðs-
son, KR.
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Þróttur, Valur og
KR ósigruð eftir
fyrra kvöldið
KNATTSPYRNUMÓT KSÍ innan-
húss í tilefni 15 ára afmælis sam-
WMMIMWMMMHMVMMWM1
Þrjú norsk
sundmet
Á sundmóti í Osló um helg
ina voru sett þrjú norsk met.
Rolf Bagle setti met í 400
m. skriðsundi á 4:35,9 mín.
Tone Britt Korsvold setti
met í 400 m. skriðsundi
kvenna á 5:29,4 mín. og loks
setti Leni Kristiansen met í
200 m. bringusundi, fékk
tímann 3:03,8 mín. Christ-
Ier Bjarne, sem keppti hér á
ÍR-mótinu fyrr í þessum mán
uði var 1/10 úr sek. frá met
inu, sem hann setti hér og
hann sigraði í 100 m. skrið
sundi á 58,4.
IWWMMIWMMIWWMWWIMW
bandsins hófst að Hálogalandi sl.
mánudagskvöld. Alls tóku 10 lið
þátt í keppninni og fram fóru 10
leikir, sem var fullmikið, því að
keppnin stóð yfir til kl. 23,30 eða
á fjórða klukkutíma. Mótið var
ekki sett og voru þó flestir stjóm-
armeðlimir KSÍ staddir að Háloga
landi.
í fyrsta leiknum kom það mjög
á óvænt, að Breiðablik skorar tvö
fyrstu mörkin gegn KR, sem sigr-
aði á afmælismóti ÍSÍ á dögunum
Þetta breyttist þó fljótlega og í
hléi var staðan 4:2 fyrir KR. —
Leiknum lauk svo með yfirburða-
sígri KR 10 mörkum gegn 4.
Næst mættust Valur og Reynir
úr Sandgerði og það var ójafn
leikur, en hinn fjörugasti. Vals-
menn sigrnðu með 14 mörkum
gegn 3, en staðan í hléi var 8:1.
Þriðli leikur kvöldsins var milli
A-liðs Fram og Þróttar. Þetta var
spennandi viðureign og allgóð til-
þrif sáust á köflum. Fram skorar
ItíRO77AFRBTJIR !
i STurru máu i
Atletico De Madrid sigraði Real
Madrid í I. deildinni spænsku ný-
lega með 1—0, en Real hefur hlot
ið flest stig í deildinni.
Stangarstökkvarinn John Ueles
sigraði á móti um helgina, stökk
4,75 m. Hann átti mjög góða til-
raun við 4,91 m.
★
í leik Atlanta og Milan fyrir
skömmu varð að hætta við leik-
inn, þar sem áhorfendur ruddust
inn á leikvanginn. Milan er efst í
I. deild með 1 stigi meira en Fio-
rentina.
Finnland sigraði V-Þýzkaland í
landskeppni í fimleikum um helg-
ina. Finnar hlutu þrefaldan sigur
í einstaklingskeppni. Beztur var
Otto Kestola með 55,65 stig.
★
Oddmund Jensen, Lillehammer
sigraði í Birkibeinagöngunni um
helgina. Alls voru keppendur um
600.
fyrst, en Þróttur jafnar. Síðan
skorar Fram tvö mörk og kemst
í 3:1, en staðan í hléi var 4:3 fyrir
Fram. — Þróttur jafnar fljótlega
eftir hlé og kemst eitt mark yfir,
en Grétar jafnar fyrir Fram með
ágætu skoti. Þróttur tryggði sér
svo sigur með því að skora tvíveg-
is á síðustu mínútunum.
Víkingur mætti B-liði Fram í
næsta leik. Fram skorar fyrsta
rnarkið, en Víkingar jafna fljót-
lega og ná yfirhöndinni og sigra
með 6:3.
Keflavík sigraði Hauka í fimmta
leik kvöldsins með 5 mörkum gegn
3, staðan í hléi varð 1:1. Fljótlega
Framhald a 11. siöu.
TVÖ MET Á MEISTARÁ-
MÓTI ÁSTRALÍU
' MEISTARAMÓT Ástralíu í frjáls-
íþróttum fór fram í Sidney nýlega..
IÁ mótinu voru sett tvö ný ástr-.
' ölsk met. Vincent setti met í 3000
!m. hindrunarhlaupi, fékk tímann
8:49,2 mín og Roche setti met í
440 yds grindahlaupi — 51,4 sek.
50,06, Spjótkast Mitchell 76,04,
Spiers jjS.e?, sleggjukast Leffler
58,17. Farið er nú að síga á síðari
hluta keppnistímabilsins í Ástr-
alíu.
wwwwwwvwwmwwwi
Hér eru helztu úrslit:
100 vds Holdsworth 9,6, Vassela
; 9,6 ,og Cleary 9,6, 220 yds Vassela
21,2, Holdsworth 21,3, Cleary'
21.4, 440 yds Roche 47,5, Randell
47,8. 880 yds Blue 1:49,2, Blake
1:49,3, Philpott Nýja-Sjálandi
1:51,4, ensk míla Thomas 4:06,5, !
| Blake 4:06,8, 3 mílur Power |
113:27,2, Thomas 13:36,4, Vagg
, 13:38,7, 6 enskar mílur Power
| 28:51,8, Vagg 29:10,4.
120 yds grind Prince 14,3, Knoke |
14.5, 220 yds grind Prince 23,4,
440 yds grind Roche 51,4 (met),
I Prince 51,9, 3Q00 m. hindrunar-
j hlaup Vincent 8:49,2 (met).
Hástökk Robson 2,00, annar og
þriðji maður stukku sömu hæð,
langstökk Baguley 7,33, þrístökk
Linson 15,65, stangarstökk Fils-
hie 4.36, kúluvarp Selvey 16,82,
vmwwvmwwwwvwiívkrircIukast Selvey 52,60, Vlahov
Ervglendingur
sigursæll á
skautamóti
Voss, 25. rnarz (NTB).
Englendingurinn Terence
Monoghan varö sigursæll á £
skautamóti í dag. Hann
hlaut alls 197.547 stig, ann-
ar varð Paul Enock, Kanada,
með 201.050 stig og þriðji
Ivar Erikson, Noregi með
201.630 stig. Monaghan sigr
aðí í 3000 m. á 5 mín. rétt-
um, 1500 m. á 2.25,1 mín. og
5000 m, á 8.51,8 mín. Ivar i
Erikssen sigraði í 500 m. á j
43,2 sek. |
nmMvmwnmnnmmvw
jj 10 28..marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ