Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er opln
nlian sólarhringinn. Lækna-
vörður fyrir vitjanir er á sama
•tað kl. 8-16.
Flugfélag
íslands h.f,
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
hafnar kl. 08.30
í dag. Væntan-
leg aftur til R-
víkur kl. 16.10 á
morgun Innan-
landsfl. í dag er
áætlað að fijúga
til Akureyrar
Kúsavíkur, ísafjarðar og Vm-
eyja á morgun er áætlað að
fijúga til Akureyrar (2 ferðir)
Egiisstaða, Kópaskers, Vmeyja
og Þórshafnar
Loftleiðir h.f.
Miðvikudag 28. marz er Þor
finnur karlsefni væntanlegur
frá New York kl. 05.30 Fer til
Glasgow, Amsterdam og Staf
angurs kl. 07.00 Leifur Eiríks
eon er væntanlegur frá Ham-
borg, Khöfn Gautaborg og Oslo
kl. 22.00 Fer til New York kl.
23.30
Pam American
Flugvél frá Pan American kom
til Keflavíkur í morgun frá New
York- og hélt áleiðis til Glas-
gow og London. Flugvélin er
væntanleg aftur í kvöld og fer
|>á til New York
Altmið aðalfund Nemendasam-
bands Kvennaskólans í kvöld
'kli 8.30 í Breiðfirðingabúð
uppi. —stjórnin
Eimskipafélag
íslands h.f.
Brúarfoss fór frá
Dublin 22.3 til New
York Dettifoss fer
frá New York 30.3
til Rvíkur Fjallfoss
fór frá Norðfirði
26.3 til Rotterdam Hamborgar
Amsterdam Antwerpen og Hull
Goðafoss fór frá New York 23.3
til Rvíkur Gullfoss fer frá Ham
borg 27.3 til Khafnar Lagarfoss
fer frá Kleipeda 27.3 til Vent
spils og þaðan aftur til Klei
peda, Hangö og Rvíkur Reykja
foss kom til Hamborgar 24.3
fer þaðan til Rostock og Bauta
borgar Selfoss fer frá Hamborg
29.3 til Rvíkur Tröllafoss kom
til Rvíkur 21.3 frá Norðfirði
Tungufoss fór frá Gdynia 26.3
til Gautaborgar Kristiansand og
Rvíkur Zeehaan fer frá Hull
27.3 til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið Esja er í Rvík Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til
Vmeyja og Hornafjarðar Þyrill
er á Norðurlandshöfnum Skjald
breið er á Vestf jörðum á norður
leið Herðubreið er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
er í Gufunesi Jökulfell er á
Blöndósi Dísarfell er á Breið
dalsvík Litlafell er í Rvík Helga
fell fer í dag frá Vopnafirði á-
leiðis til Odda í Noregi Hamra
fell kemur til Rvíkur síðdegis í
dag frá Batumi
Jökiar h.f.
Drangajökull er á leið til Ts-
lands frá Mourmansk. Langjök
ull er á leið til Mourmansk frá
ísafirði Vatnajökull er í Rvík
Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Genoa Askja er 4
Reykjavík.
Á Elliheimilinu verða fðstu-
guðsþjónustur alla níuvikna
föstuna, á hverju föstudags
kvöldi kl. 6,30. Allir vel-
komnir. Heimilisprestur-
inn.
Minningarspjöld
kvenfélagsins Keðjan fást
hjá: Frú Jóhönnu Fossberg,
lími 12127. Frú Jóninu Lofts-
dóttur, Miklubraut 32, sími
12191. Frú Ástu Jónsdóttur,
rúngötu 43, sími 14192. Frú
Boffíu Jónsdóttur, Laugarás-
vegi 41, sími 33856. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaleiti 37,
lími 37925. í Hafnarfirði hjá
Frú Rut Guðmundsdóttur,
Austurgötu 10, simi 50582.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Sími 12308. Aðalsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10
—10 alla virka daga, nema
aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu-
dga kl. 5—-7. Lesstofa: kl. 10
—10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—7. Sunnu-
daga kl. 2—7. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 5,30—7.30. alla virka daga.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfirði
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns-
dóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlíð 45,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Vlinningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimei 35. —
Verzl. Hjartar Níelsen
Templarasundi 3. ' Verzl
Stefáns Árnasonar, Gríms
staðaholti Hjá frú Þuríði
Helgadóttur. Malarbraut 3.
Seltjarnarnesi.
Minningarspjöld Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
búð Braga Brynjólfssonar
Verzl. Roða, Laugaveg 74
Verzl. Réttarholt, Réttar-
holtsvegi 1. Skrifstofu fé-
lagsins að Sjafnargötu 14
t Hafnarfirði: Bókaverzl.
Olivers Steins og í Sjúkra-
samlagi Hafnarfjarðar.
Fríkirkján: Föstumessa í kvöld
kl. 8.30 séra Þorsteinn Björns
son
Langholtsprestakall Föstumessa
í Safnaðarheimilinu v/Sól
heima í kvöld kl. 8.30 Séra
Halldór Kolbeins prédikar
Séra Árelíus Níelsson
Hallgrímskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30 Sungin verður
lítanía séra Bjarna Þorsteins
sonar. Sér Jakob Jónsson
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30 Séra Garðar
Svavarsson
Neskirkja: Föstumessa í kvöld
kl. 8.30 Séra Jón Thorarensen
Dómkirkjan Föstumessa í kvöld
kl. 8.30 Séra Óskar J. Þorláks
eon
Sjómannablaðið Víkingur marz
heftið er komið út. Efni m.a.
Sjóslys á m.s. Særúnu í Látra
röst. M.s. Stuðlaberð sekkur
út af Stafnnesi B.v. Elliði
sekkur í Jökuldjúpi M.s.
Skarðsvík sekkur í Jökuldjúpi
Ms Hafþór strandar á Mýrum
Fjöldi mynda fylgir þessum
greinum, af þeim sem fórust
af þeim, sem björguðust og
einnig svipmyndir af atburðun
um Guðm. Jensson skrifar
greinarnar: Hugleiðing um ör
yggismál og afrek, Lífeyris
sjóður hátasjómanna og: Eru
væntanlegar nýjungar í björg
unartækjum skipa. Leifur
Magnússon verkfr. skrifar um
Neðansjávarsjónvarp. Unn-
steinn Stefánsson efnafr.: Sjór
inn á hryggningarsvæðunum
við SV-land. Ekið um Reykja
víkurhöfn, fjórða grein Guð
fínns Þorbjörnssonar Þá eru
greinarnar: Úr Mýrdalnum til
miðnætursólarinnar eftir
Gunnar Magnússon frá Reyn
isdal. Frivaktin, Félagsmál, og
Plastbátar og kraftblokk. Dag
bókarblöð úr ferðareisu eftir
Ólaf Halldórsson loftskeyta
mann o.fl.
Miðvikudagur
28. marz
8.00 Morgunútv
12.00 Hádegisútv
13.00 „Við vinn
una“ 15.00 Síð-
degisútv. — 17.40
Frambk. í dönsku
og ensku 18.00 Út
varpss. barnanna:
„Leitin að loft
steininum" eftir
Bernh. Stokke V.
(Sig. Gunnarsson)
18.20 Vfr. 18.30
Þingfréttir 19.00 Tilk. 19.30
Fréttir 20.00 Varnaðarorð: Frið
þjófur Hraundal eftirlitsmaður
talar um meðferð rafmagns-
tækja á sveitabýlum 20.05 Har
monikulög: Picosarnir tveir
leika 20.20 Kvöldvaka: a) Lest
ur fornrita: Eyrbyggja saga XIV
b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sig
fús Einarsson c) Dr. Sigurður
Nordal prófessor les gamlar og
nýjar þjóðsögur; II. Sagnir af
sýnum og draumum 21.15 Föstu
messa í útvarpssal (Prestur séra
Emil Björnsson) 22.00 Fréttir og
Vfr. 22.10 Veraldarsaga Sveins
frá Mælifellsá; XI. lestur (Haf
liði Jónsson garðyrkjustjóri) 22.
30 Næturhljómleikar: Ffrá tón
listarhátíðinni í Liége í Belgíu
í sept. s.I. 23.55 Dagskrárlok
°/o eru
Framhald af 1. síðu.
heimili ekki útgáfu bráðabirgöa
laga „nema brýna nauðsyn beri
til“.
Frumvarpið um þetta mál var
til fyrstu umræðu í efri deild í
gær og kvaddi viðskiptamálaráð
herra Gylfi Þ. Gisiason sér þá
hljóðs. Ráðherrann sagði í upph f,
ræðu sinnar, að sl. sumar hefði
verið samið um miklar kauphækk
anir, sem valdið hefðu 13-19% út
gjaldaaukningu hjá atvinnuvegun
um. Sagði ráðherrann að áhrifin
af þessum kauphækkunum mundu
á skömmum tíma liafa breiðst út
um allt hagkerfið og komið fram í
stóraukinni eftirspurn eftir gjald
eyri og versnandi afkomu útflutn
ingsatvinnuveganna ef ekkert hefði
verið að gert. Slík þróun mundi
hafa skapað greiðsluhalla við út-
lönd og á skömmum tíma eyðilagt
þann árangur er þegar hafði náðst
vegna efnahagsráðstafana rílcis
stjórnarinnar. Sagði ráðherrann,
að rikisstjórnin hefði talið nauðsyn
legt að breyta genginu til þess að
hindra slík óhcillþróun og þess
vegna hefðu bráðabirgðalögin ver
ið gefin út.
Gylfi sagði, að stjórnarandstæð
ingar hefðu rætt mikið um það
að með bráðabirgðalögunum hefði
valdið til ákvörðunar gengis verið
flutt frá alþingi til Seðlabankans
og þar hefði verið um stjórnar
skrárbrot að ræða. Hins vegar
hefði réttur ríkisstjórnarinnar til
þess að breyta genginu með bráða
birgðalögum ekki verið véfengdur
Gylfi sagði, að málflutningur
stjórnarandstöðunnar í þessu máli
væri byggður á miklum misskiln
ingi. Ríkisstjórnin hefði óumdeil
anlega haft valdið til þess að
breyta genginu með bráðabirgða
lögum 1. ágúst sl. Og það sem
'stjómin hefði gert. hefði ekki
verið annað en það, að hún hefði
falið Seðlabankanum að ákveða
gengið að fengnu sínu samþykki
Hins vegar hefði valdið ekki verið
flutt frá alþingi til Seðlabankans
með útgáfu bráðabirgðalaganna.
Það mundi ekki gerast fyrr en al
þingi hefði samþykkt bráðabirgða
lögin. Ríkisstjórnin hefði haft vald
ið í þessu efni þar til alþingi
liefði komið saman sl. haust. En um
leið og þing kom saman hefðu
bráðabirgðalögin verið lögð fyrir
þingið og þingið því haft valdið til
þess að gera hverja þá ráðstöfun
í sambandi við gengismálin, sem
það vildi samþykkja. Ráðherrann
sagði: Ennþá hefur alþingi ekki
verið svipt valdinu til þess að
ákveða gengið. Ef þingið fellir
þetta frumvarp hefur það áfram
yald til þess að ákveða gengið. En
ef það samþykkir það felur það
Seðlabankanum að ákveða gengið
að fengnu samþykki ríkisstjórnar
innar.
Ráðherrann sagði, að í sambandi
við bráðabirgðalögin hefði mikið
verið rætt um það á alþingi, að
engin ástæða hefði verið til þess
að fella gengið. Sumir ræðumanna
stjórnarandstöðunnar hefðu einnig
haldið því fram, að með gengis
lækkuninni hefði öll kauphækkun
in verið tekin aftur. Kvaðst ráð
herrann vilja ræða þessi atriði
nokkuð.
Ráðherrann, sagði, að samkvæmt
athugun liagdeildar Framkvæmda
bankans hefðu launatekjur numið
3500 millj. kr. árið 1960. Launa
hækkunin sl. sutnar hefði numið
13-19% Kauphækkunin hefði því
jafngilt því að árlegar launatekjur
manna í þjóðfélaginu hefðu numið
500-550 millj. kr. En auk þess væri
þess að gæta, að árlega ætti sér
stað nokkur tilflutningur á mönn
um milli launaflokka, þannig að
'menn flyttust í betur launaða
atvinnu. Væri talið að tetíjuaukinn
vegna þessa næmi um 300 millj.
íárlega. Launatekjur hefðu því
orðið 800 millj. kr. meiri 1962 e£
ekkert hefði verið að gert eftir
verkföllin sl. sumar. Ráðherrann
spurði: Dettur nokkrum heilvita
manni í hug, að atvinnuvegirhir
geti tekið á sig svo mikla
hækkun á einu ári. Ráðherrann
sagði, að slíkt væri óhugsandi og
rnundi hafa komið fram í halla
rekstri og atvinnuleysi ef ekkerf
hefði verið gert til varnar.
Gylfi sagði, að stjórnarandstað
an hefði haldið því fram að auðvelt
hefði verið fyrir atvinnurekendur
að taka á sig kauphækkunina að
eins ef vextirnir hefðu verið lækk
aðir. En ráðherrann sagði, að ein
falt væri að sýna fram á, að slíkt
fengi ekki staðizt. Haldlaust væri
að benda á einstök fyrirtæki í
þessu skyni eins og gei't hefði
verið. Það yrði að athuga vextina
hjá atvinnuvegunum í heild. Gylfi
sagði, að heildarvaxtagjöldin hefðu
numið 4-500 millj. kr. 1960. Þó
öll vaxtagjöldin hefðu verið feltd
niður hefði það því ekki nægt til
þess að vega upp á móti kauphækk
uninni. En nú liefði stjórnarand
staðan aðeins lagt til, að vextir
yrðu lækkaðir um 2% þannig a3
vaxtagjöldin hefðu ekki lækkað
nema um 80-100 millj. kr. eða 1/5-
1/6 af því sem kaupið hefði hækk
að og sæju þá allir hversu fjarri ’
lagi það væri að nægilegt hefði
verið að lækka vextina. Hins veg
ar kvaðst Gylfi vilja taka það
fram, að æskilegt væri að unnt
yrði að lækka vextina sem fyrst
og þróun peningamála hefði verið
það hagstæð undanfarið að útlit
væri fyrir að það væri ekki langt
undan að unnt yrði að lækka vext
ina meira en gert hefði verið.
Þá vék ráðherrann að þeirri full
yrðingu stjórnarandstæðinga, að
allri kauphækkuninni hefði verið
rænt af launþegum. Ráðherrann
sagði, að meðalkauphækkun ófag
lærðra verkamanna, faglærðra iðn
aðarmanna, Iðju-fólks og verka
kvenna hefði numið 11%% auk
styrktarsjóðsframlags en með þvx
12,5%. Væri hér um að ræða dag
vinna eingöngu. En ef teknir væru
með í dæmið 2 yfirvinnutímar á
dag næmi kauphækkunin 14,75%.
Verðlagshækkunin hefði hins veg
ar verið sem hér segir: 1. ágúst
1961 hefði vísitalan verið 106 stig
en 1. þ.m. 116 stig. Hækkunin
væri því 9,4%. Miðað við 14,75%
kauphækkun væru því afgangs af
kauphækkuninni 5,35%. En miðað
við 12,50% kauphækkun (þ.e. án
yfirvinnu) væri 3,1% eftir. En þess
væri að geta í sambandi við þenn
an útreikning, að kauphækkunina
hefðu launþegar fengið alla í einu
en verðhækkunin hefði komið
fram smátt og smáit. Að vísu væri
enn eftir að koma fram nokkur
verðlagshækkun en launþegar
fengju einnig nýja kauphækkun
1. júní er kaup mundi hækka um
4%. — Að lokum gerði Gylfi sam
anburð á ástandinu nú og í lok
vinstri stjórnarinnar vegna fullyrð
inga hvað eftir annað um það að
ástandið hefði þá verið eins golt
og nú. Verður skýrt frá þeim sam
anburði síðar hér í blaðinu.
J,4 28. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ