Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 16
Snjókoma
hamlar
tlugi
'.HIKIL snjókoma íiamlaði að
•íokikru flugi um Norðurland í gær
sf*á var ekki hægt að fljúga til
Vestmanuaeyja sökum óhagstæðrar
víndáttar.
Fiugvél, sem átti að fara til
Ákureyrar og Egilsstaða í gærdag
gat ekki lent á Akureyri en lenti
á Egilsstöðum. Reyndi hún nokkru
síðar að lenda á Akureyri, en þá
var kornið hríðarkóf og varð vélin
eð snúa frá. Var þá ætlunin að
ie«da á Sauðárkróki og bíða þar,
en þá var flugvöllurinn einnig
•oltaður þar sökum snjókomu. Fór
fiugvélin þá til Reykjavíkur.
Fíugvél frá F.í. fór fyrir varnar
•Wtð til Þórshafnar í gær, og gekk
eú-ferð vel — en þó var byrjað
«6 snjóa þar, er flugvélin lagði
ef stað til Reykjavíkur.
faímagnsbilun á
Raufarhötn
í fyrrinótt gerðist það á Raufar
-thöfn. að rafstöðin missti of háan
straum yfir á rafkerfi staðarins.
OUu það nokkrum bilunum á tækj
tim þeim, sem í gangi voru á svæð
♦mi . --
Atburður þessi skeði um hálf
eitt að nóttu og voru því fáar vél
ar í gangi og flestir höfðu gengið
• til náða. Nokkrar skemmdir urðu
«amt á tækjum, sérstaklega ís-
skápum, og olíukyndingartækjum
og allar ljósaperur splundruðust
•«em logaði á. Einnig munu nokkrar
■.vifcur hafa bilað í síldarverksmiðj
«nni svo og siglingaviti, sem er
nftyrix ofan þorpið.
EISTARINN
ER MÚS
HÚN iðkar húsmóðursstörfin og skíðaíþróttina af jafnmiklum
krafti. Megum við kynna Mörtu Bíbí Guðmundsdóttur, KR hún er
reyndar ísfirðingur). Marta varð Reykjavíkurmeistari í sviði á laug
ardaginn í hörkukeppi við aðra húsmóður, Jakobínu Jakobsdóttur,
ír (sem einnig er frá ísafirði).
50 milljónum meira
út en inn í febrúar
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN í
febrúarmánuði varð hagstæður
um 49.9 milljónir króna. Út voru
fluttar vörur fyrir 229.2 milljónir
en inn fyrir 179.3 milljónir.
í janúar og febrúar var vöru-
skiptajöfnuðurinn samtals hag-
stæður um 128.6 milljónir. Út
voru fluttar vörur fyrir 535 millj-
ónir en inn fyrir 406.4 milljónir.
FQRMAÐUR
119. SINN
AÐALFUNDUR Kvenfélags AI-
þýðuflokksins í Reykjavík var liald
inn fyrir skömmu. 1 frétt blaðsins
af fundinum urðu þau mistök, aö
niður féll frásögn af stjórnarkosn
ingu.
- Formaður var kosinn frú Soffía
Ingvarsdóttir og var það í 19. sinn
sem hún hefur verið kosinn for
maður félagsins, en hún hefur
átt sæti í ’ stjórninni frá stofnun
félagsins.
í stjórninni eru enr.frcmur Þóra
Einarsdóttir, varaformaður, Guðný
Helgadóttir, ritari, Svanhvít Thorl
adius, gjaldkeri, Bergþóra Guð
mundsdóttir, fjármálaritari, og með
stjórnendur Oddfríður Jóhanns-
dóttir og Sigríður Einarsdóttir.
í varastjórn eru Katrín Kjart
ansdóttir og Helga Gúðmundsdótt
ir.
Árið 1961 varð vöruskiptajöfn-
uðurinn í febrúar hagstæður um
45 milljónir króna. Þá voru fluttar
út vörur fyrir 229.7 milljónir ea
inn fyrir 184,7 milljónir.
Það ár varð vöruskiptajöfnuð-
urinn hagstæður í janúar og febr-
úar um 88.3 milljónir. Út voru
fluttar vörur fyrir 420.7 milljónir
og inn fyrir 332.3 milljónir.
ATH. Frá og með ágústmánuði
1961 er útflutningur og innflutn-
ingur reiknaður á því gengi er-
lends gjaldeyris, sem gekk í gildi
4. ágúst 1961, og er það ca 13%
hærra en eldra gengið. Hins veg-
ar eru . tölur mánaðarins jan.—
júlí 1961 og tölur frá 1960 allar
miðaðar. við það gengi, setn giltl
á tímabilinu 22. febrúar 1960—3.
ágúst 1961.
vwwwwwwmwwwww
Skemmtinefnd Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur J
efnir til BINGÓ í Iðnó nú 1 ■
á föstudagskvöldið og hefst
það kl. 8.30 e. h. Margir góð
ir munir meöal vinninga,
þar á meðal mjög vandaður
amerískur GRILL-steikar-
ofn. Aðgangur er ókeypis.
Borðapantanir eru í síma
12350. — Nefndin.
Fjöldi gerða
og verðflokka
MJÖG mikill bílainnflutningur
er núna til landsins. Er von á
nýjum bílategundum frá Ford
mjög bráðlega, og einnig er hafinn
Innflutningur á nýrri bifreið frá
General Motors
MARZ SELDI
í ENGLANDI
TOGARINN Marz seldi í Engl-
-andi í gærmorgun 170 tonn fyrir
7235 pund. í dag selur Jón for-
,6eti í Englandi, og síðar í vikunni
eelur Júpíter.
Landrover er einna mest keypt
ur af öllum bifreiðum. Eru um það
bil 80 bílar væntanlegur um miðjan
apríl, og auk þess eru á annað
hundrað bílar f þeirri gerð í pónt
un. Landrover með díselvél er n—r
eingöngu keyptur, bensínbíllinn
selst minna.
Af bílum frá Ford er Consul 315
langmest keyptur, en salan á en<k
um og bandarískum Ford er frek
ar lítil, enda dýrari
Innflutningur á nýjum Ford frá
Englandi, Zepliyr, sex manna er
að hefjast og áætlað verð um
þús. kr. Yfir þrjátíu bílar eru nú
í pöntun af þessari gerð.
Nýr bíll frá Ford í Amerí'
kemur svo á markaðinn í liaust.
Nefnist hann Cardinal og á að
veita Volkswagen harða samkeppni
á bílmarkaðinum bæði í Ameríku
og Evrópu. Bíll þessi er sex manna
og er áætlað verð á honum um
110-115 þús. kr. Hann er fram t
leiddur í Þýzkalandi og eru í hon
um margar nýjungar sem framleið
endur vona að vinni honum hylli
kaupenda.
General Motors hefur hafið fram
leiðslu á Chevy 2., og er sá bíll
mjög vinsæll erlendis. Hingað til
lands eru komnir tveir slíkir bílar
en þeir munu kosta tæp 250 þúsund
sex manna de luxe.
Innflutningur á bifreiðum ick
Sovétríkjunum hefur minnkað eink
um á landbúnaðarbifreiðinni Gaz,
en hún fæst aðeins með bensínvél.
Töluverð sala er á Opel, og mun
Caravan vera heldur vinsælli en
Rekord. Leynivopn Volkswagen
Volkswagen 1500, er kominn á
markaðinn erlendis. Er eftirspurn
in eftir honum svo gífurleg, að
verksmiðjan annar henní ekki.
Þessi bíll kemur til landsin; með
vorinu. Hann er 5 manr.a og mun
vera lítið eitt dýrari en eldri
t geröin.
Kommar leggja upp
laupana /
STJÓRNARKJÖR í verkalýðs- og
sjómannafélagi Keflavíkur fór
fram um miðjan janúarmánuð
síðastliðinn.
Kommúnistar buðu að þessu
sinni ekki fram og var því stjórn-
in sjálfkjörin. í fyrra buöu þeir
fram með framsókn, og fengu þá
132 atkvæði á móti 224 atkv. Al-
þýðuflokksins.
Hinsvegar virðist ekki liafa
gengið saman með kommum og
framsókn í ár, því að hvorugir
treystust til að bjóða fram'á móti
lisía jafnaðarmanna. Stjói'nin er
Keflavík
skipuð þessum mönnum: Ragnar
Guðlaugsson formaður, Helgi
Helgason varaformaður, Karl
Steinar Guðnason ritari, og Guð-
laugur Þórðarson gjaldkeri. Með-
stjórnendur eru: Helgi Jónsson,
Guðni Þorvaldsson, Eirílcur Frið-
riksson og Guðmundur Pálsson. í
trúnaðarráði eru, auk stjórnar-
innar, Guðmundur Gíslason, Ósk-
ar Jósepsson og Einar Ólafsson.
Nánar verður greint frá sam-
þykktum aðalfundar fálagsins sið
ar í blaðinu.